Guðrún Hafsteinsdóttir til forystu Hópur Sjálfstæðismanna skrifar 28. febrúar 2025 14:32 Hjartað í atvinnulífinu slær inni á gólfi í litlum og meðalstórum fyrirtækjum um land allt. Hvort sem það er á verkstæðisgólfinu, á hárgreiðslustofunni, á lagernum eða við þjónustuborðið. Þar má finna duglegt og framsækið fólk sem skapar verðmæti. Fólk sem vill fá sitt tækifæri til að gera betur og sjá afrakstur vinnu sinnar. Sjálfstæðisflokkurinn gat til langs tíma stólað á stuðning frá fólki eins og okkur, sem gefur allt sitt í að starfsemi fyrirtækja okkar gangi sem allra best. Því miður hefur sá stuðningur dvínað og traustið horfið hjá alltof mörgum. Þessa þróun þarf að stöðva og sýna í verki samstöðu og skilning á því hverskonar umhverfi og aðstæður þurfa að vera í samfélaginu svo fyrirtæki geti þrifist og dafnað. Það er mikill fengur í því að fá Guðrúnu Hafsteinsdóttur til forystu í Sjálfstæðisflokknum. Í Guðrúnu eigum við framtíðar forystumann sem hefur haldbæra reynslu af rekstri fyrirtækja, tekið að sér áhrifastöður á samstarfsvettvangi fyrirtækja og sýnt á skömmum tíma forystuhæfileika á hinu pólitíska sviði. Hennar vegur til forystu er byggður á reynslu af því að hafa mannaforráð á vinnustað, þurfa að taka fjárhagslega áhættu og byggja upp traust vörumerki og framleiðsluafurð. Við þurfum að tryggja traust og tiltrú á okkar leiðtogum. Guðrún Hafsteinsdóttir stendur undir slíku trausti og hún hefur okkar stuðning. Davíð Helgason, framkvæmdastjóri Múrþjónustu Helga Þorsteinssonar Freyr Friðriksson, forstjóri KAPP Guðbergur Reynisson, eigandi Cargo flutningar Guðmundur Viðarsson, eigandi Skálakot Manor Hotel Guðrún Helga Theodórsdóttir, eigandi Z-brautir & gluggatjöld Herbert Hauksson, eigandi Mountaineers of Iceland Íris Brá Svavarsdóttir, eigandi Monark bókhaldsþjónusta Karen Jónsdóttir, eigandi Kaja Organic Laufey Guðmundsdóttir og Tinna Rut Sigurðardóttir, framkvæmdarstýrur Glacier Journeys Ragnar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Sævar Benediktsson, framkvæmdastjóri BB og Synir Valur Stefánsson, eigandi Fagform Þuríður Magnúsdóttir, eigandi Meba Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Landsfundur Sjálfstæðisflokksins 2025 Mest lesið Það er betra fyrir okkur öll að Háskóli Íslands efli fjarnám Darri Rafn Hólmarsson Skoðun Það er flókið að eiga næstum 500 milljarða króna á Íslandi Þórður Snær Júlíusson Skoðun 5.maí Alþjóðadagur ljósmæðra Unnur Berglind Friðriksdóttir Skoðun Níðingsverk Jón Daníelsson Skoðun Stríðsglæpir sem munu ekki gleymast! Hjálmtýr Heiðdal Skoðun Þegar líða fer að jólum Ísak Hilmarsson Skoðun Tími kominn til aðgerða gegn Ísrael Ingólfur Gíslason Skoðun Við eigum ekki efni á vonleysi né uppgjöf Magnús Magnússon Skoðun Hingað og ekki lengra Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Stjórnvöld, Óskar á heima hér! Þóra Andrésdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Við eigum ekki efni á vonleysi né uppgjöf Magnús Magnússon skrifar Skoðun Hingað og ekki lengra Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hagsmunir heildarinnar - Kafli eitt: Tómlæti Íslendinga Hannes Örn Blandon skrifar Skoðun Þegar líða fer að jólum Ísak Hilmarsson skrifar Skoðun Svansvottaðar íbúðir – fjárfesting í lífsgæðum Bergþóra Góa Kvaran skrifar Skoðun Hættulegt tal Sjálfstæðisflokksins og Viðskiptaráðs Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun Þetta má ekki gerast aftur! - Álag á útsvar Sveinn Ægir Birgisson skrifar Skoðun Meistaragráða í lífsreynslu Elín Ebba Ásmundsdóttir skrifar Skoðun Stjórnvöld, Óskar á heima hér! Þóra Andrésdóttir skrifar Skoðun Dvel þú í draumahöll Hugrún Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Níðingsverk Jón Daníelsson skrifar Skoðun Umhverfi, heilsa og skólamáltíðir Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Æji nei innflytjendur Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Stríðsglæpir sem munu ekki gleymast! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Samstaða, kjarkur og þor Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Það er betra fyrir okkur öll að Háskóli Íslands efli fjarnám Darri Rafn Hólmarsson skrifar Skoðun Yfirfull fangelsi, brostið kerfi Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Þegar rafmagn hættir að vera sjálfsagður hlutur Árni B. Möller skrifar Skoðun Það er flókið að eiga næstum 500 milljarða króna á Íslandi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Lýðræði og framtíð RÚV: Tími til breytinga? Erling Valur Ingason skrifar Skoðun 5.maí Alþjóðadagur ljósmæðra Unnur Berglind Friðriksdóttir skrifar Skoðun Endurnýjun hugarfarsins Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Ferðamenn: Vanmetnir skattgreiðendur í íslensku hagkerfi Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Góð vísa... Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Við höfum ekki efni á tvískinnungi SFS Vala Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað getum við lært af Víetnamstríðinu? Einar Magnússon skrifar Skoðun Góður rekstur Mosfellsbæjar og framtíðin björt Halla Karen Kristjánsdóttir,Anna Sigríður Guðnadóttir ,Lovísa Jónsdóttir skrifar Skoðun Fristund.is fyrir öll - líka eldra fólk Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórn sem skeytir engu Diljá Matthíasardóttir skrifar Skoðun Áskorun til ráðherra mennta- og barnamála og ráðherra menningarmála Anna Klara Georgsdóttir skrifar Sjá meira
Hjartað í atvinnulífinu slær inni á gólfi í litlum og meðalstórum fyrirtækjum um land allt. Hvort sem það er á verkstæðisgólfinu, á hárgreiðslustofunni, á lagernum eða við þjónustuborðið. Þar má finna duglegt og framsækið fólk sem skapar verðmæti. Fólk sem vill fá sitt tækifæri til að gera betur og sjá afrakstur vinnu sinnar. Sjálfstæðisflokkurinn gat til langs tíma stólað á stuðning frá fólki eins og okkur, sem gefur allt sitt í að starfsemi fyrirtækja okkar gangi sem allra best. Því miður hefur sá stuðningur dvínað og traustið horfið hjá alltof mörgum. Þessa þróun þarf að stöðva og sýna í verki samstöðu og skilning á því hverskonar umhverfi og aðstæður þurfa að vera í samfélaginu svo fyrirtæki geti þrifist og dafnað. Það er mikill fengur í því að fá Guðrúnu Hafsteinsdóttur til forystu í Sjálfstæðisflokknum. Í Guðrúnu eigum við framtíðar forystumann sem hefur haldbæra reynslu af rekstri fyrirtækja, tekið að sér áhrifastöður á samstarfsvettvangi fyrirtækja og sýnt á skömmum tíma forystuhæfileika á hinu pólitíska sviði. Hennar vegur til forystu er byggður á reynslu af því að hafa mannaforráð á vinnustað, þurfa að taka fjárhagslega áhættu og byggja upp traust vörumerki og framleiðsluafurð. Við þurfum að tryggja traust og tiltrú á okkar leiðtogum. Guðrún Hafsteinsdóttir stendur undir slíku trausti og hún hefur okkar stuðning. Davíð Helgason, framkvæmdastjóri Múrþjónustu Helga Þorsteinssonar Freyr Friðriksson, forstjóri KAPP Guðbergur Reynisson, eigandi Cargo flutningar Guðmundur Viðarsson, eigandi Skálakot Manor Hotel Guðrún Helga Theodórsdóttir, eigandi Z-brautir & gluggatjöld Herbert Hauksson, eigandi Mountaineers of Iceland Íris Brá Svavarsdóttir, eigandi Monark bókhaldsþjónusta Karen Jónsdóttir, eigandi Kaja Organic Laufey Guðmundsdóttir og Tinna Rut Sigurðardóttir, framkvæmdarstýrur Glacier Journeys Ragnar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Sævar Benediktsson, framkvæmdastjóri BB og Synir Valur Stefánsson, eigandi Fagform Þuríður Magnúsdóttir, eigandi Meba
Skoðun Góður rekstur Mosfellsbæjar og framtíðin björt Halla Karen Kristjánsdóttir,Anna Sigríður Guðnadóttir ,Lovísa Jónsdóttir skrifar
Skoðun Áskorun til ráðherra mennta- og barnamála og ráðherra menningarmála Anna Klara Georgsdóttir skrifar