„Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ Smári Jökull Jónsson skrifar 1. mars 2025 18:58 Stuðningsmenn Stjörnunnar létu vel í sér heyra í stúkunni. Vísir/Anton Brink Hrannar Guðmundsson þjálfari Stjörnunnar hefði viljað nýta meðbyrinn sem félagið var með um miðjan seinni hálfleikinn betur en Stjarnan tapaði 31-25 fyrir Fram í úrslitum Powerade-bikarsins í dag. „Hann varði helvíti mikið frá okkur úr dauðafærum. Það fór mikil orka í seinni hálfleiknum í að koma til baka. Ég held að þeir hafi bara verið aðeins betri en við í dag,“ sagði Hrannar Guðmundsson þjálfari Stjörnunnar í viðtali við Vísi eftir tapið gegn Fram í úrslitum Powerade-bikarsins. Stjarnan var alltaf inni í leiknum þar til alveg undir blálokin en náði ekki að taka skrefið í seinni hálfleiknum að komast yfir. „Við misstum þá fram úr í lokin eftir smá klaufaskap. Eftir korter í fyrri hálfleik þegar við náðum að jafna þá hefði ég viljað nýta þann meðbyr.“ „Ég er ekkert eðlilega ánægður með Garðbæinga og að sjá allt þetta fólk hérna. Þau hjálpuðu okkur ekkert eðlilega mikið. Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum, geggjað og eitthvað til að byggja ofan á,“ sagði Hrannar að lokum. Powerade-bikarinn Fram Stjarnan Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Sjá meira
„Hann varði helvíti mikið frá okkur úr dauðafærum. Það fór mikil orka í seinni hálfleiknum í að koma til baka. Ég held að þeir hafi bara verið aðeins betri en við í dag,“ sagði Hrannar Guðmundsson þjálfari Stjörnunnar í viðtali við Vísi eftir tapið gegn Fram í úrslitum Powerade-bikarsins. Stjarnan var alltaf inni í leiknum þar til alveg undir blálokin en náði ekki að taka skrefið í seinni hálfleiknum að komast yfir. „Við misstum þá fram úr í lokin eftir smá klaufaskap. Eftir korter í fyrri hálfleik þegar við náðum að jafna þá hefði ég viljað nýta þann meðbyr.“ „Ég er ekkert eðlilega ánægður með Garðbæinga og að sjá allt þetta fólk hérna. Þau hjálpuðu okkur ekkert eðlilega mikið. Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum, geggjað og eitthvað til að byggja ofan á,“ sagði Hrannar að lokum.
Powerade-bikarinn Fram Stjarnan Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Sjá meira