Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. mars 2025 09:28 Karen Knútsdóttir er ein fremsta handboltakona sem Ísland hefur alið. vísir/hulda margrét Karen Knútsdóttir hefur leikið sinn síðasta leik á ferlinum. Hún tilkynnti þetta eftir leik Fram og Hauka í úrslitum Powerade bikars kvenna í gær. Haukar unnu leikinn, 20-25, og urðu þar með bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár. Eftir leikinn fór Karen í viðtal við Þorkel Gunnar Sigurbjörnsson á RÚV. Hún átti erfitt með að halda aftur af tárunum þegar hún greindi frá því að þetta hefði verið hennar síðasti leikur á ferlinum. „Já, þetta er í raun bara minn allra síðasti leikur. Ég á von á mínu þriðja barni. Ég var að vonast til að kveðja þetta betur. En það var gaman að taka þátt í þessari helgi. Og, já, gaman að fá spila handbolta hérna,“ sagði Karen. Takk fyrir allt Karen! 💙„Þetta er í raun bara minn allra síðasti leikur. Ég á von á mínu þriðja barni. Ég var að vonast til að kveðja þetta betur. En það var gaman að taka þátt í þessari helgi. Og, já, gaman að fá spila handbolta hérna,“ sagði Karen og táraðist pic.twitter.com/slYdZwE15y— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) March 1, 2025 Leikstjórnandinn tók fram skóna í haust eftir hlé en gaf það út að skórnir myndu fara aftur upp í hillu eftir tímabilið. Karen lék allan sinn feril á Íslandi með Fram og varð tvisvar sinnum Íslandsmeistari með liðinu (2018 og 2022). Hún vann bikarkeppnina einnig fjórum sinnum (2010, 2011, 2018 og 2020). Hin 35 ára Karen lék með Blomberg-Lippe í Þýskalandi á árunum 2011-13, SønderjyskE í Danmörku 2013-14 og Nice í Frakklandi 2014-17. Karen lék 106 landsleiki og skoraði 371 mark. Hún lék með landsliðinu á EM 2010 og 2012 og HM 2011. Karen er einn markahæsti leikmaður í sögu íslenska kvennalandsliðsins.vísir/bára Powerade-bikarinn Olís-deild kvenna Fram Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira
Haukar unnu leikinn, 20-25, og urðu þar með bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár. Eftir leikinn fór Karen í viðtal við Þorkel Gunnar Sigurbjörnsson á RÚV. Hún átti erfitt með að halda aftur af tárunum þegar hún greindi frá því að þetta hefði verið hennar síðasti leikur á ferlinum. „Já, þetta er í raun bara minn allra síðasti leikur. Ég á von á mínu þriðja barni. Ég var að vonast til að kveðja þetta betur. En það var gaman að taka þátt í þessari helgi. Og, já, gaman að fá spila handbolta hérna,“ sagði Karen. Takk fyrir allt Karen! 💙„Þetta er í raun bara minn allra síðasti leikur. Ég á von á mínu þriðja barni. Ég var að vonast til að kveðja þetta betur. En það var gaman að taka þátt í þessari helgi. Og, já, gaman að fá spila handbolta hérna,“ sagði Karen og táraðist pic.twitter.com/slYdZwE15y— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) March 1, 2025 Leikstjórnandinn tók fram skóna í haust eftir hlé en gaf það út að skórnir myndu fara aftur upp í hillu eftir tímabilið. Karen lék allan sinn feril á Íslandi með Fram og varð tvisvar sinnum Íslandsmeistari með liðinu (2018 og 2022). Hún vann bikarkeppnina einnig fjórum sinnum (2010, 2011, 2018 og 2020). Hin 35 ára Karen lék með Blomberg-Lippe í Þýskalandi á árunum 2011-13, SønderjyskE í Danmörku 2013-14 og Nice í Frakklandi 2014-17. Karen lék 106 landsleiki og skoraði 371 mark. Hún lék með landsliðinu á EM 2010 og 2012 og HM 2011. Karen er einn markahæsti leikmaður í sögu íslenska kvennalandsliðsins.vísir/bára
Powerade-bikarinn Olís-deild kvenna Fram Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira