Flosi – sannur fyrirliði Hannes S. Jónsson skrifar 10. mars 2025 09:32 Nú standa yfir kosningar í VR þar sem Flosi Eiríksson er meðal þeirra sem bjóða sig fram til formanns. Það skiptir okkur öll máli að til forystu í stóru og sterku félagi veljist gott fólk. Mig langar að mæla með Flosa sem formanni í VR. Hann er í senn mikil liðsmaður og hefur starfað við alls konar hluti bæði á vinnumarkaði og í félagsstörfum en um leið er hann leiðtogi með mikla reynslu. Góður fyrirliði er styðjandi við félaga sína á sama tíma og hann leiðir lið sitt til góðra verka. Þannig er Flosi, sannur fyrirliði. Ég þekki vel til í íþróttahreyfingunni þar sem fer af Flosa afar gott orð. Hann leggur áherslu á þátttöku sem flestra og að sameina fólk og sjónarmið í því að vinna saman að góðum málum. Flosi hefur sýnt það með sínum störfum að hann gefur sig allan í þau verkefni sem hann tekur að sér, er óhræddur við að berjast fyrir góðum og réttlátum hlutum. Hann vinnur sín verk með hagsmuni allra í hópnum að leiðarljósi og leitast við að sem flestir taki þátt. Hann er líka býsna skemmtilegur og góður talsmaður. Ég skora á allt félagsfólk að kjósa Flosa Eiríksson sem formann VR, fyrir okkur öll. Höfundur er félagi í VR. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Formannskjör í VR 2025 Mest lesið Það er flókið að eiga næstum 500 milljarða króna á Íslandi Þórður Snær Júlíusson Skoðun Níðingsverk Jón Daníelsson Skoðun Það er betra fyrir okkur öll að Háskóli Íslands efli fjarnám Darri Rafn Hólmarsson Skoðun Hættulegt tal Sjálfstæðisflokksins og Viðskiptaráðs Guðni Freyr Öfjörð Skoðun Stríðsglæpir sem munu ekki gleymast! Hjálmtýr Heiðdal Skoðun Svansvottaðar íbúðir – fjárfesting í lífsgæðum Bergþóra Góa Kvaran Skoðun 5.maí Alþjóðadagur ljósmæðra Unnur Berglind Friðriksdóttir Skoðun Æji nei innflytjendur Davíð Aron Routley Skoðun Þegar rafmagn hættir að vera sjálfsagður hlutur Árni B. Möller Skoðun Þegar líða fer að jólum Ísak Hilmarsson Skoðun Skoðun Skoðun Við eigum ekki efni á vonleysi né uppgjöf Magnús Magnússon skrifar Skoðun Hingað og ekki lengra Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hagsmunir heildarinnar - Kafli eitt: Tómlæti Íslendinga Hannes Örn Blandon skrifar Skoðun Þegar líða fer að jólum Ísak Hilmarsson skrifar Skoðun Svansvottaðar íbúðir – fjárfesting í lífsgæðum Bergþóra Góa Kvaran skrifar Skoðun Hættulegt tal Sjálfstæðisflokksins og Viðskiptaráðs Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun Þetta má ekki gerast aftur! - Álag á útsvar Sveinn Ægir Birgisson skrifar Skoðun Meistaragráða í lífsreynslu Elín Ebba Ásmundsdóttir skrifar Skoðun Stjórnvöld, Óskar á heima hér! Þóra Andrésdóttir skrifar Skoðun Dvel þú í draumahöll Hugrún Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Níðingsverk Jón Daníelsson skrifar Skoðun Umhverfi, heilsa og skólamáltíðir Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Æji nei innflytjendur Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Stríðsglæpir sem munu ekki gleymast! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Samstaða, kjarkur og þor Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Það er betra fyrir okkur öll að Háskóli Íslands efli fjarnám Darri Rafn Hólmarsson skrifar Skoðun Yfirfull fangelsi, brostið kerfi Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Þegar rafmagn hættir að vera sjálfsagður hlutur Árni B. Möller skrifar Skoðun Það er flókið að eiga næstum 500 milljarða króna á Íslandi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Lýðræði og framtíð RÚV: Tími til breytinga? Erling Valur Ingason skrifar Skoðun 5.maí Alþjóðadagur ljósmæðra Unnur Berglind Friðriksdóttir skrifar Skoðun Endurnýjun hugarfarsins Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Ferðamenn: Vanmetnir skattgreiðendur í íslensku hagkerfi Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Góð vísa... Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Við höfum ekki efni á tvískinnungi SFS Vala Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað getum við lært af Víetnamstríðinu? Einar Magnússon skrifar Skoðun Góður rekstur Mosfellsbæjar og framtíðin björt Halla Karen Kristjánsdóttir,Anna Sigríður Guðnadóttir ,Lovísa Jónsdóttir skrifar Skoðun Fristund.is fyrir öll - líka eldra fólk Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórn sem skeytir engu Diljá Matthíasardóttir skrifar Skoðun Áskorun til ráðherra mennta- og barnamála og ráðherra menningarmála Anna Klara Georgsdóttir skrifar Sjá meira
Nú standa yfir kosningar í VR þar sem Flosi Eiríksson er meðal þeirra sem bjóða sig fram til formanns. Það skiptir okkur öll máli að til forystu í stóru og sterku félagi veljist gott fólk. Mig langar að mæla með Flosa sem formanni í VR. Hann er í senn mikil liðsmaður og hefur starfað við alls konar hluti bæði á vinnumarkaði og í félagsstörfum en um leið er hann leiðtogi með mikla reynslu. Góður fyrirliði er styðjandi við félaga sína á sama tíma og hann leiðir lið sitt til góðra verka. Þannig er Flosi, sannur fyrirliði. Ég þekki vel til í íþróttahreyfingunni þar sem fer af Flosa afar gott orð. Hann leggur áherslu á þátttöku sem flestra og að sameina fólk og sjónarmið í því að vinna saman að góðum málum. Flosi hefur sýnt það með sínum störfum að hann gefur sig allan í þau verkefni sem hann tekur að sér, er óhræddur við að berjast fyrir góðum og réttlátum hlutum. Hann vinnur sín verk með hagsmuni allra í hópnum að leiðarljósi og leitast við að sem flestir taki þátt. Hann er líka býsna skemmtilegur og góður talsmaður. Ég skora á allt félagsfólk að kjósa Flosa Eiríksson sem formann VR, fyrir okkur öll. Höfundur er félagi í VR.
Skoðun Góður rekstur Mosfellsbæjar og framtíðin björt Halla Karen Kristjánsdóttir,Anna Sigríður Guðnadóttir ,Lovísa Jónsdóttir skrifar
Skoðun Áskorun til ráðherra mennta- og barnamála og ráðherra menningarmála Anna Klara Georgsdóttir skrifar