Liverpool í þremur líklegustu úrslitaleikjunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. mars 2025 07:33 Það eru líkur á því að Mohamed Salah komist alla leið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í vor sem gæti þá verið hans síðasti leikur með félaginu. AFP/Darren Staples Í kvöld og annað kvöld kemur í ljós hvaða átta lið komast í gegnum sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar í fótbolta. Það er spenna á flestum stöðum nema kannski hjá enska liðinu Arsenal og þýska liðinu Bayern München sem eru bæði í frábærum málum. Fyrir þessa leiki hafa tölfræðingar verið að leikja sér að reikna út líklegustu úrslitaleikina. Það er búið að draga um alla leikana fram að úrslitaleiknum og liðin vita því hvaða bíður þeirra strax eftir leik. Tölfræðisíðan Football Meets Data reiknaði síðan út líklegustu úrslitaleikina og þar kom í ljós að Liverpool er í þremur líklegustu úrslitaleikjunum. Eins og staðan var 9. mars, fyrir þessa seinni leiki í sextán liða úrslitunum, þá er líklegasti úrslitaleikurinn á milli enska liðsins Liverpool og ítalska liðsins Internazionale. Úrslitaleikur á milli Liverpool og Barcelona er næst líklegastur en á þessum tveimur munar bara 0,8 prósentum. Þriðji líklegasti úrslitaleikurinn er síðan á milli Liverpool og Bayern München. Líklegasti úrslitaleikurinn án þátttöku Liverpool er síðan leikur á milli Internazionale og Arsenal. Hér fyrir neðan má sjá þessa líklegustu úrslitaleiki í Meistaradeild Evrópu í vor. View this post on Instagram A post shared by Football Meets Data (@football.meets.data) Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjá meira
Fyrir þessa leiki hafa tölfræðingar verið að leikja sér að reikna út líklegustu úrslitaleikina. Það er búið að draga um alla leikana fram að úrslitaleiknum og liðin vita því hvaða bíður þeirra strax eftir leik. Tölfræðisíðan Football Meets Data reiknaði síðan út líklegustu úrslitaleikina og þar kom í ljós að Liverpool er í þremur líklegustu úrslitaleikjunum. Eins og staðan var 9. mars, fyrir þessa seinni leiki í sextán liða úrslitunum, þá er líklegasti úrslitaleikurinn á milli enska liðsins Liverpool og ítalska liðsins Internazionale. Úrslitaleikur á milli Liverpool og Barcelona er næst líklegastur en á þessum tveimur munar bara 0,8 prósentum. Þriðji líklegasti úrslitaleikurinn er síðan á milli Liverpool og Bayern München. Líklegasti úrslitaleikurinn án þátttöku Liverpool er síðan leikur á milli Internazionale og Arsenal. Hér fyrir neðan má sjá þessa líklegustu úrslitaleiki í Meistaradeild Evrópu í vor. View this post on Instagram A post shared by Football Meets Data (@football.meets.data)
Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjá meira