KR á flesta í U21-hópi Íslands Sindri Sverrisson skrifar 12. mars 2025 15:45 Benoný Breki Andrésson er í U21-landsliðinu. Hann sló markametið í efstu deild í búningi KR í fyrra og fór svo til Englands en fjórir núverandi leikmenn KR eru í nýjasta U21-hópnum. Getty/Ben Roberts Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U21 liðs karla, hefur valið hópinn sem leikur vináttuleiki gegn Ungverjum 21. mars og gegn Skotum 25. mars. Báðir leikirnir fara fram á Pinatar Arena á Spáni svo U21-landsliðið verður í námunda við A-landslið Íslands sem spilar heimaleik sinn við Kósovó, í umspili Þjóðadeildarinnar, í Murcia 23. mars. Ólafur Ingi verður með Ara Frey Skúlason, fyrrverandi félaga sinn úr landsliðinu, sem aðstoðarmann í komandi leikjum þar sem að Lúðvík Gunnarsson verður staddur í verkefni með U17-landsliðinu. Fimm leikmenn í U21-hópnum koma til með að spila sinn fyrsta leik fyrir liðið en það eru Ásgeir Helgi Orrason úr Breiðabliki, Baldur Kári Helgason úr FH, Birgir Steinn Styrmisson úr KR og þeir Haukur Andri Haraldsson og Hinrik Harðarson úr ÍA. Átta leikmenn í hópnum spila utan Íslands en þer á meðal er markametshafinn Benoný Breki Andrésson sem verið hefur sjóðheitur með Stockport í ensku C-deildinni að undanförnu. FH-ingurinn Logi Hrafn Róbertsson, sem nú er leikmaður Istra í Króatíu, er reyndasti leikmaður liðsins með 13 U21-leiki á ferilskránni. KR á flesta leikmenn í hópnum eða fjóra talsins. Stjarnan, Breiðablik og ÍA eiga tvo leikmenn hvert og Keflavík og FH einn leikmann hvort félag. U21-hópurinn Ásgeir Orri Magnússon - Keflavík - 1 leikur Halldór Snær Georgsson - KR - 1 leikur Logi Hrafn Róbertsson - NK Istra - 13 leikir Hlynur Freyr Karlsson - Brommapojkarna - 9 leikir Eggert Aron Guðmundsson - Elfsborg - 8 leikir Hilmir Rafn Mikaelsson - Viking Stavanger - 8 leikir, 1 mark Daníel Freyr Kristjánsson - FC Fredericia - 6 leikir Benoný Breki Andrésson - Stockport FC - 5 leikir, 1 mark Guðmundur Baldvin Nökkvason - Stjarnan - 2 leikir Adolf Daði Birgisson - Stjarnan - 1 leikur Ágúst Orri Þorsteinsson - Breiðablik - 1 leikur Helgi Fróði Ingason - Helmond Sport - 1 leikur Jóhannes Kristinn Bjarnason - KR - 1 leikur Júlíus Mar Júlíusson - KR - 1 leikur Róbert Frosti Þorkelsson - GAIS - 1 leikur Ásgeir Helgi Orrason - Breiðablik Baldur Kári Helgason - FH Birgir Steinn Styrmisson - KR Haukur Andri Haraldsson - ÍA Hinrik Harðarson - ÍA Landslið karla í fótbolta Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Dagskráin í dag: Kæst yfir NFL, pílu og enska boltanum Sport Hættur aðeins þrítugur Golf Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Fleiri fréttir Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Sjá meira
Báðir leikirnir fara fram á Pinatar Arena á Spáni svo U21-landsliðið verður í námunda við A-landslið Íslands sem spilar heimaleik sinn við Kósovó, í umspili Þjóðadeildarinnar, í Murcia 23. mars. Ólafur Ingi verður með Ara Frey Skúlason, fyrrverandi félaga sinn úr landsliðinu, sem aðstoðarmann í komandi leikjum þar sem að Lúðvík Gunnarsson verður staddur í verkefni með U17-landsliðinu. Fimm leikmenn í U21-hópnum koma til með að spila sinn fyrsta leik fyrir liðið en það eru Ásgeir Helgi Orrason úr Breiðabliki, Baldur Kári Helgason úr FH, Birgir Steinn Styrmisson úr KR og þeir Haukur Andri Haraldsson og Hinrik Harðarson úr ÍA. Átta leikmenn í hópnum spila utan Íslands en þer á meðal er markametshafinn Benoný Breki Andrésson sem verið hefur sjóðheitur með Stockport í ensku C-deildinni að undanförnu. FH-ingurinn Logi Hrafn Róbertsson, sem nú er leikmaður Istra í Króatíu, er reyndasti leikmaður liðsins með 13 U21-leiki á ferilskránni. KR á flesta leikmenn í hópnum eða fjóra talsins. Stjarnan, Breiðablik og ÍA eiga tvo leikmenn hvert og Keflavík og FH einn leikmann hvort félag. U21-hópurinn Ásgeir Orri Magnússon - Keflavík - 1 leikur Halldór Snær Georgsson - KR - 1 leikur Logi Hrafn Róbertsson - NK Istra - 13 leikir Hlynur Freyr Karlsson - Brommapojkarna - 9 leikir Eggert Aron Guðmundsson - Elfsborg - 8 leikir Hilmir Rafn Mikaelsson - Viking Stavanger - 8 leikir, 1 mark Daníel Freyr Kristjánsson - FC Fredericia - 6 leikir Benoný Breki Andrésson - Stockport FC - 5 leikir, 1 mark Guðmundur Baldvin Nökkvason - Stjarnan - 2 leikir Adolf Daði Birgisson - Stjarnan - 1 leikur Ágúst Orri Þorsteinsson - Breiðablik - 1 leikur Helgi Fróði Ingason - Helmond Sport - 1 leikur Jóhannes Kristinn Bjarnason - KR - 1 leikur Júlíus Mar Júlíusson - KR - 1 leikur Róbert Frosti Þorkelsson - GAIS - 1 leikur Ásgeir Helgi Orrason - Breiðablik Baldur Kári Helgason - FH Birgir Steinn Styrmisson - KR Haukur Andri Haraldsson - ÍA Hinrik Harðarson - ÍA
Landslið karla í fótbolta Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Dagskráin í dag: Kæst yfir NFL, pílu og enska boltanum Sport Hættur aðeins þrítugur Golf Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Fleiri fréttir Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Sjá meira