Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2025 09:32 Arsen Zakharyan missti af leik Real Sociedad á Old Trafford af því að hann mátti ekki koma inn í landið. Getty/Hiroki Watanabe Orri Steinn Óskarsson og félagar í Real Sociedad duttu út úr Evrópudeildinni á fimmtudagskvöldið en það skiluðu sér ekki allir leikmenn liðsins til Manchester. Liðsfélagi Orra og næstum því jafnaldri, Arsen Zakharyan, var ekki hleypt inn í landið. El Diario Vasco sagði frá. Ástæðan var að bresk stjórnvöld neituðu að veita honum landvistarleyfi við komuna til Englands. Zakharyan er 21 árs rússneskur miðjumaður sem kom til Sociedad frá Dynamo Moskvu árið 2023. Zakharyan flaug aldrei alla leið til Englands heldur beið hann átekta í París í von um að fá landvistarleyfið samþykkt á síðustu stundu. Það gekk ekki eftir og því varð Zakharyan að fljúga aftur heim til Spánar. Þó að Zakharyan hafi spilað átta landsleiki fyrir Rússa þá er hann ekki í stóru hlutverki hjá spænska liðinu. Strákurinn hefur aðeins komið við sögu í einum Evrópudeildarleik á tímabilinu en náði þá að leggja upp mark þrátt fyrir að spila aðeins í sjö mínútur. Markið lagði hann einmitt upp fyrir umræddan Orra Stein Óskarsson í 5-2 sigri á danska liðinu Midtjylland í síðasta mánuði. View this post on Instagram A post shared by EuroFoot (@eurofootcom) Spænski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Liðsfélagi Orra og næstum því jafnaldri, Arsen Zakharyan, var ekki hleypt inn í landið. El Diario Vasco sagði frá. Ástæðan var að bresk stjórnvöld neituðu að veita honum landvistarleyfi við komuna til Englands. Zakharyan er 21 árs rússneskur miðjumaður sem kom til Sociedad frá Dynamo Moskvu árið 2023. Zakharyan flaug aldrei alla leið til Englands heldur beið hann átekta í París í von um að fá landvistarleyfið samþykkt á síðustu stundu. Það gekk ekki eftir og því varð Zakharyan að fljúga aftur heim til Spánar. Þó að Zakharyan hafi spilað átta landsleiki fyrir Rússa þá er hann ekki í stóru hlutverki hjá spænska liðinu. Strákurinn hefur aðeins komið við sögu í einum Evrópudeildarleik á tímabilinu en náði þá að leggja upp mark þrátt fyrir að spila aðeins í sjö mínútur. Markið lagði hann einmitt upp fyrir umræddan Orra Stein Óskarsson í 5-2 sigri á danska liðinu Midtjylland í síðasta mánuði. View this post on Instagram A post shared by EuroFoot (@eurofootcom)
Spænski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira