Gunnar Smári hvað er hann? Birgir Dýrfjörð skrifar 14. mars 2025 19:31 Gunnar Smári er um margt aðdáunarverður. Hann er einstaklega vel upplýstur og margfróður og fjölhæfur maður. Á sama tíma og við blasir getuleysi og uppgjöf margra hreyfinga og stjórnmálaflokka til að ná athygli almennings og koma boskap sínum á framfæri, þá birtist þessi Gunnar Smári með viljan einan að vopni og byggir og rekur afar metnaðarfulla sjónvarpsstöð. Samstöðina. Hún er opin allan sólarhringinn og áhorf á hana er ókeypis. Samtímis rekur hann útvarpsstöð, sem er opin allan sólarhringinn. Árið 1986 rak Alþýðuflokkurinn útvarpsstöð, það var fyrsta frjálsa útvarpsstöðin eftir afnám á einkarétti RUV. Fyrstu útvarpsstjórarnir voru ég og Bjarni Pálsson, hugmyndina átti ungur jafnaðarmaður Örn Karlsson. Okkur langaði sannarlega að halda stöðinni lifandi en flokkurinn treysti sér ekki til þess. Flokkurinn treysti sér heldur ekki til að halda Alþýðublaðinu á lífi og það hvarf. Sömu sögu er að segja af Dagblaðinu Tíminn, Framsókn gafst upp og Tíminn hvarf. Alþýðubandalagið gugnaði á að gefa út Þjóðviljann og hann hvarf. Á bak við alla þessa fjölmiðla voru stjórnmálaflokkar með þúsundir stuðningsmanna. Það dugði þó ekki til þeir gáfust upp og hættu, með skuldahala. Kraftaverk Gunnars Smára Svo gerist það kraftaverk að einstaklingur með vitið eitt og viljann að vopni tekur sig til og opnar sjónvarp, útvarp og vefsíður sem eru öllum opinn allan sólarhringinn án endurgjalds. Þar stendur öllum til boða afar metnaðarfull, menningarleg og fræðandi og eftirsótt dagskrá. Það er nánast lögmál að þegar einn gnæfir hátt yfir þúfnakolla meðalmennskunnar þá þjappast öfundarmenn hans saman, þeirra styrkur er sameiginleg öfund. Undir stækkunargleri öfundar horfa þeir á og dreifa neikvæðum sögum. Öllum þeim sögum dreifa þeir undir hylmingu meintrar umhyggju þeirra fyrir flokknum. Höfundur er félagi í Samfylkingunni. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sósíalistaflokkurinn Birgir Dýrfjörð Mest lesið Halldór 03.05.2025 Halldór Góður rekstur Mosfellsbæjar og framtíðin björt Halla Karen Kristjánsdóttir,Anna Sigríður Guðnadóttir ,Lovísa Jónsdóttir Skoðun Fristund.is fyrir öll - líka eldra fólk Sara Björg Sigurðardóttir Skoðun Fólkið sem gleymdist í Grindavík Bryndís Gunnlaugsdóttir Skoðun Rússar pyntuðu og myrtu úkraínsku blaðakonuna Viktoriiu Roshchyna Erlingur Erlingsson Skoðun Er kominn tími á Útlendingafrí? Marion Poilvez Skoðun Við höfum ekki efni á norsku leiðinni Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Ríkisstjórn sem skeytir engu Diljá Matthíasardóttir Skoðun Áskorun til ráðherra mennta- og barnamála og ráðherra menningarmála Anna Klara Georgsdóttir Skoðun Gigtarmaí 2025 – Stuðlum að forvörnum, fræðslu og vitundarvakningu Hrönn Stefánsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hvað getum við lært af Víetnamstríðinu? Einar Magnússon skrifar Skoðun Góður rekstur Mosfellsbæjar og framtíðin björt Halla Karen Kristjánsdóttir,Anna Sigríður Guðnadóttir ,Lovísa Jónsdóttir skrifar Skoðun Fristund.is fyrir öll - líka eldra fólk Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórn sem skeytir engu Diljá Matthíasardóttir skrifar Skoðun Áskorun til ráðherra mennta- og barnamála og ráðherra menningarmála Anna Klara Georgsdóttir skrifar Skoðun Fólkið sem gleymdist í Grindavík Bryndís Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Rússar pyntuðu og myrtu úkraínsku blaðakonuna Viktoriiu Roshchyna Erlingur Erlingsson skrifar Skoðun Á að sameina ÍSÍ og UMFÍ? Ómar Stefánsson skrifar Skoðun Elsku ASÍ, bara… Nei Sunna Arnardóttir skrifar Skoðun Gigtarmaí 2025 – Stuðlum að forvörnum, fræðslu og vitundarvakningu Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Við höfum ekki efni á norsku leiðinni Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Sósíalistar á vaktinni í átta ár Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Styðjum þá sem bjarga okkur Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Hver er viðskiptalegur ávinningur af EES-samningnum? Sigurbjörn Svavarsson skrifar Skoðun Embætti þitt geta allir séð Ragnheiður Davíðsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til hæstvirts innviðaráðherra, Eyjólfs Ármannssonar, um íslensku og ábyrgð Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Hver á dómur að vera hjá ungmenni fyrir að fremja alvarlegt afbrot, jafnvel morð? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Sigursaga Evrópu í 21 ár Pawel Bartoszek skrifar Skoðun Verkalýðshreyfingin, Dagbjört og ESB Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Börnin á Gasa Ebba Margrét Magnúsdóttir skrifar Skoðun Myndir þú ráða fatlað fólk í vinnu? Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Hvað ert þú að gera? Eiður Welding skrifar Skoðun Rauðir sokkar á 1. maí Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun 1. maí er líka fyrir fatlað fólk! Geirdís Hanna Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Verkalýðshreyfingin á næsta leik í Evrópuumræðunni Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Á milli steins og sleggju Heinemann Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Heiðrum íslenska hestinn Berglind Margo Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Allir eiga rétt á virku lífi — líka fatlað fólk Anna Margrét Bjarnadóttir skrifar Skoðun Er kominn tími á Útlendingafrí? Marion Poilvez skrifar Skoðun Janus og jakkalakkarnir Óskar Guðmundsson skrifar Sjá meira
Gunnar Smári er um margt aðdáunarverður. Hann er einstaklega vel upplýstur og margfróður og fjölhæfur maður. Á sama tíma og við blasir getuleysi og uppgjöf margra hreyfinga og stjórnmálaflokka til að ná athygli almennings og koma boskap sínum á framfæri, þá birtist þessi Gunnar Smári með viljan einan að vopni og byggir og rekur afar metnaðarfulla sjónvarpsstöð. Samstöðina. Hún er opin allan sólarhringinn og áhorf á hana er ókeypis. Samtímis rekur hann útvarpsstöð, sem er opin allan sólarhringinn. Árið 1986 rak Alþýðuflokkurinn útvarpsstöð, það var fyrsta frjálsa útvarpsstöðin eftir afnám á einkarétti RUV. Fyrstu útvarpsstjórarnir voru ég og Bjarni Pálsson, hugmyndina átti ungur jafnaðarmaður Örn Karlsson. Okkur langaði sannarlega að halda stöðinni lifandi en flokkurinn treysti sér ekki til þess. Flokkurinn treysti sér heldur ekki til að halda Alþýðublaðinu á lífi og það hvarf. Sömu sögu er að segja af Dagblaðinu Tíminn, Framsókn gafst upp og Tíminn hvarf. Alþýðubandalagið gugnaði á að gefa út Þjóðviljann og hann hvarf. Á bak við alla þessa fjölmiðla voru stjórnmálaflokkar með þúsundir stuðningsmanna. Það dugði þó ekki til þeir gáfust upp og hættu, með skuldahala. Kraftaverk Gunnars Smára Svo gerist það kraftaverk að einstaklingur með vitið eitt og viljann að vopni tekur sig til og opnar sjónvarp, útvarp og vefsíður sem eru öllum opinn allan sólarhringinn án endurgjalds. Þar stendur öllum til boða afar metnaðarfull, menningarleg og fræðandi og eftirsótt dagskrá. Það er nánast lögmál að þegar einn gnæfir hátt yfir þúfnakolla meðalmennskunnar þá þjappast öfundarmenn hans saman, þeirra styrkur er sameiginleg öfund. Undir stækkunargleri öfundar horfa þeir á og dreifa neikvæðum sögum. Öllum þeim sögum dreifa þeir undir hylmingu meintrar umhyggju þeirra fyrir flokknum. Höfundur er félagi í Samfylkingunni.
Góður rekstur Mosfellsbæjar og framtíðin björt Halla Karen Kristjánsdóttir,Anna Sigríður Guðnadóttir ,Lovísa Jónsdóttir Skoðun
Áskorun til ráðherra mennta- og barnamála og ráðherra menningarmála Anna Klara Georgsdóttir Skoðun
Skoðun Góður rekstur Mosfellsbæjar og framtíðin björt Halla Karen Kristjánsdóttir,Anna Sigríður Guðnadóttir ,Lovísa Jónsdóttir skrifar
Skoðun Áskorun til ráðherra mennta- og barnamála og ráðherra menningarmála Anna Klara Georgsdóttir skrifar
Skoðun Rússar pyntuðu og myrtu úkraínsku blaðakonuna Viktoriiu Roshchyna Erlingur Erlingsson skrifar
Skoðun Gigtarmaí 2025 – Stuðlum að forvörnum, fræðslu og vitundarvakningu Hrönn Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Opið bréf til hæstvirts innviðaráðherra, Eyjólfs Ármannssonar, um íslensku og ábyrgð Nichole Leigh Mosty skrifar
Skoðun Hver á dómur að vera hjá ungmenni fyrir að fremja alvarlegt afbrot, jafnvel morð? Davíð Bergmann skrifar
Góður rekstur Mosfellsbæjar og framtíðin björt Halla Karen Kristjánsdóttir,Anna Sigríður Guðnadóttir ,Lovísa Jónsdóttir Skoðun
Áskorun til ráðherra mennta- og barnamála og ráðherra menningarmála Anna Klara Georgsdóttir Skoðun