„Vorum með bakið upp við vegg og urðum að vinna“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 14. mars 2025 21:57 Callum Lawson var drjúgur fyrir Keflavík í kvöld gegn Stjörnunni. Keflavík karfa Callum Lawson var að vonum ánægður með sigurinn í kvöld þegar Keflavík héldu voninni lifandi um úrslitakeppni með 107-98 sigri á sterku liði Stjörnunnar í kvöld. „Það var mjög góður stuðningur hérna í kvöld og þegar við erum að spila svona vel og smita út frá okkur þá verðum við bara að taka þetta eitt skref í einu og sjá hvað við getum gert,“ sagði Callum Lawson leikmaður Keflavíkur í kvöld eftir sigurinn. Sigurinn í kvöld var gríðarlega mikilvægur fyrir Keflavík og heldur vonum þeirra á úrslitakeppni á lífi. „,Það má segja að þetta hafi verið „must win“ en við vorum með bakið upp við vegg og við urðum að vinna. Þegar við mætum með rétta orku, rétt hugarfar og viðhorf þá gerast sérstakir hlutir en við tökum þetta bara skref fyrir skref“ Keflavík fékk gríðarlega góðan stuðning í kvöld sem vafalaust smitaði út frá sér í kvöld og verður bara mikilvægari eftir því sem nær dregur úrslitakeppni. „Áhorfendurnir voru frábærir í kvöld, ég man þegar ég kom fyrst hingað hversu mikinn stuðning maður fékk og í hvert sinn sem ég hef spilað hérna þá hefur stuðningurinn verið frábær og það hélt áfram í kvöld. Það gaf okkur mikið, “ sagði Callum Lawson og hélt svo áfram. „Allir leikir núna verða stórir leikir og stuðningurinn mun hjálpa og koma okkur langt. Þetta verður núna okkar verkefni að standa okkur næstu vikur með þennan stuðning“ Callum Lawson var á því að sigurinn í kvöld gæti verið vendipunktur fyrir tímabilið hjá Keflavík. „,Já auðvitað. Þegar við eigum leiki eins og þennan þá sýnir það bara hvað við getum. Sýnir að við getum unnið leik eins og þennan gegn sterku liði. Við verðum að finna leiðir til að bæta okkur og halda áfram að leggja inn vinnuna og það mun skila okkur lengra“ Keflavík eru nú á leið inn í bikarviku þar sem þeir mæta Val í undanúrslitum í von um að verja titilinn sem þeir unnu í fyrra. „Við verðum að undirbúa okkur vel. Við mætum Val sem er annað sterkt lið en við höfum sýnt að við getum vel unnið góð lið og við verðum að taka skref fram á við,“ Keflavík ÍF Stjarnan Mest lesið Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport Fleiri fréttir FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Í beinni: Þróttur - Tindastóll | Sársvekktir gestir í Dalnum Í beinni: Stjarnan - Valur | Fá gestirnir á sig fyrsta markið? Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Í beinni: Arsenal - Bournemouth | Silfursætið innan seilingar Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Houston knúði fram oddaleik „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Sjá meira
„Það var mjög góður stuðningur hérna í kvöld og þegar við erum að spila svona vel og smita út frá okkur þá verðum við bara að taka þetta eitt skref í einu og sjá hvað við getum gert,“ sagði Callum Lawson leikmaður Keflavíkur í kvöld eftir sigurinn. Sigurinn í kvöld var gríðarlega mikilvægur fyrir Keflavík og heldur vonum þeirra á úrslitakeppni á lífi. „,Það má segja að þetta hafi verið „must win“ en við vorum með bakið upp við vegg og við urðum að vinna. Þegar við mætum með rétta orku, rétt hugarfar og viðhorf þá gerast sérstakir hlutir en við tökum þetta bara skref fyrir skref“ Keflavík fékk gríðarlega góðan stuðning í kvöld sem vafalaust smitaði út frá sér í kvöld og verður bara mikilvægari eftir því sem nær dregur úrslitakeppni. „Áhorfendurnir voru frábærir í kvöld, ég man þegar ég kom fyrst hingað hversu mikinn stuðning maður fékk og í hvert sinn sem ég hef spilað hérna þá hefur stuðningurinn verið frábær og það hélt áfram í kvöld. Það gaf okkur mikið, “ sagði Callum Lawson og hélt svo áfram. „Allir leikir núna verða stórir leikir og stuðningurinn mun hjálpa og koma okkur langt. Þetta verður núna okkar verkefni að standa okkur næstu vikur með þennan stuðning“ Callum Lawson var á því að sigurinn í kvöld gæti verið vendipunktur fyrir tímabilið hjá Keflavík. „,Já auðvitað. Þegar við eigum leiki eins og þennan þá sýnir það bara hvað við getum. Sýnir að við getum unnið leik eins og þennan gegn sterku liði. Við verðum að finna leiðir til að bæta okkur og halda áfram að leggja inn vinnuna og það mun skila okkur lengra“ Keflavík eru nú á leið inn í bikarviku þar sem þeir mæta Val í undanúrslitum í von um að verja titilinn sem þeir unnu í fyrra. „Við verðum að undirbúa okkur vel. Við mætum Val sem er annað sterkt lið en við höfum sýnt að við getum vel unnið góð lið og við verðum að taka skref fram á við,“
Keflavík ÍF Stjarnan Mest lesið Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport Fleiri fréttir FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Í beinni: Þróttur - Tindastóll | Sársvekktir gestir í Dalnum Í beinni: Stjarnan - Valur | Fá gestirnir á sig fyrsta markið? Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Í beinni: Arsenal - Bournemouth | Silfursætið innan seilingar Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Houston knúði fram oddaleik „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita