Hundrað manns ræddu umhverfismálin Bjarki Sigurðsson skrifar 15. mars 2025 14:42 Hópurinn sem mætti á fundinn í dag. Jean-Rémi Chareyre Í dag fór fram opinn stefnumótunarfundur í umhverfis- og loftslagsmálum í HR. Skipuleggjandi segir málaflokkinn hafa gleymst upp á síðkastið, en Ísland geti verið leiðandi þar. Fundurinn ber yfirskriftina Hvað varð um umhverfismálin? Hópur umhverfissinna stendur að skipulagi hans og yfir hundrað manns mættu að taka þátt. Valgerður Árnadóttir, ein af skipuleggjendum, segir umhverfismálin hafa mætt afgangi upp á síðkastið. „Okkur fannst í síðustu kosningum allt of lítil áhersla lögð á loftslags- og umhverfismál. Okkur fannst vanta aðhaldið við stjórnvöld,“ segir Valgerður. Skipuleggjendurnir, Kamma Thordarson, Valgerður Árnadóttir og Þórhildur Fjóla Kristjánsdóttir.Valgerður Árnadóttir Hugmyndir fundargesta verða teknar saman og sendar á stjórnvöld. „Í lok fundar vonum við að við verðum komin með einhverskonar hugmynd af hvað umhverfissinnar á Íslandi telja mikilvægt að stjórnvöld þurfi að gera í aðgerðum varðandi loftslags- og umhverfismál á næsta árinu,“ segir Valgerður. Umhverfismálin hafi ekki eingöngu gleymst á Íslandi, heldur um allan heim. „Við á Íslandi getum komið fram með góðu fordæmi. Við erum lítil en ef við viljum getum við bæði orðin sjálfbær og kolefnishlutlaus þjóð innan örfárra ára. Ef við setjum fram almennilegar aðgerðir. Við viljum koma fram með góðu fordæmi vegna þess að við höfum öll tækifæri til þess,“ segir Valgerður. Umhverfismál Orkumál Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Erlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Magga Stína komin til Amsterdam Innlent Fleiri fréttir Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Sjá meira
Fundurinn ber yfirskriftina Hvað varð um umhverfismálin? Hópur umhverfissinna stendur að skipulagi hans og yfir hundrað manns mættu að taka þátt. Valgerður Árnadóttir, ein af skipuleggjendum, segir umhverfismálin hafa mætt afgangi upp á síðkastið. „Okkur fannst í síðustu kosningum allt of lítil áhersla lögð á loftslags- og umhverfismál. Okkur fannst vanta aðhaldið við stjórnvöld,“ segir Valgerður. Skipuleggjendurnir, Kamma Thordarson, Valgerður Árnadóttir og Þórhildur Fjóla Kristjánsdóttir.Valgerður Árnadóttir Hugmyndir fundargesta verða teknar saman og sendar á stjórnvöld. „Í lok fundar vonum við að við verðum komin með einhverskonar hugmynd af hvað umhverfissinnar á Íslandi telja mikilvægt að stjórnvöld þurfi að gera í aðgerðum varðandi loftslags- og umhverfismál á næsta árinu,“ segir Valgerður. Umhverfismálin hafi ekki eingöngu gleymst á Íslandi, heldur um allan heim. „Við á Íslandi getum komið fram með góðu fordæmi. Við erum lítil en ef við viljum getum við bæði orðin sjálfbær og kolefnishlutlaus þjóð innan örfárra ára. Ef við setjum fram almennilegar aðgerðir. Við viljum koma fram með góðu fordæmi vegna þess að við höfum öll tækifæri til þess,“ segir Valgerður.
Umhverfismál Orkumál Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Erlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Magga Stína komin til Amsterdam Innlent Fleiri fréttir Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Sjá meira