Kalla eftir aðgerðum gegn síðu sem sýnir morð, sjálfsvíg og slys Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. mars 2025 07:29 Áhyggjur eru uppi af því að neysla efnis á borð við það sem finna má á vefsíðunni hafi skaðleg áhrif á börn og ungmenni. Getty Fjölskyldur á Bretlandseyjum kalla eftir því að yfirvöld beiti sér fyrir lokun vefsíðu þar sem finna má myndskeið af því þegar ástvinir þeirra voru myrtir eða létust af slysförum. BBC fjallar um málið en nefnir ekki vefsíðuna, þar sem finna má þúsundir mynda og myndskeiða. Notendur síðunnar eru sagðir telja þrjár milljónir. Þeirra á meðal eru einstaklingar sem hafa sjálfir verið dæmdir fyrir morð. Breska stofnunin Ofcom, sem hefur eftirlit með fjölmiðlum og fjarskiptum, hefur fengið heimild til að grípa til aðgerða þegar stjórnendur vefsíða fjarlægja ekki ólöglegt efni. Ef stjórnendur vefsíða geta ekki sýnt fram á að þeir séu með úrræði til staðar til að fjarlægja ólöglegt efni, getur Ofcom annað hvort sektað þá eða leitað til dómstóla til að fara fram á að vefsíðunni sé lokað. Umrædd vefsíða kann þó að vera handan valdsviðs Ofcom, þar sem hún er hýst í Bandaríkjunum og eigendur hennar og stjórnendur eru óþekktir. Þá er efni síðunnar ekki allt ólöglegt, þótt það sé ósmekklegt. Efni á síðunni er flokkað eftir innihaldi en þar má meðal annars finna myndskeið af aftökum, morðum, sjálfsvígum og slysum. Í umfjöllun BBC eru meðal annars nefnd til sögunnar aftaka David Haines af höndum Íslamska ríkisins í Sýrlandi árið 2014, dauðsfall fallhlífastökkvarans Nathan Odinson, sem lést þegar fallhlífin hans opnaðist ekki á Taílandi í fyrra, og árásin á Ian Price, sem lést af sárum sínum eftir að tveir XL Bully hundar réðust á hann. Sérfræðingar hafa lýst áhyggjum af því áhrifum efnis síðunnar á börn og ungmenni. Bretland Mest lesið Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Innlent Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs Innlent Þrír drepnir í skotárás á gyðingahátíð í Ástralíu Erlent Fleiri fréttir Þrír drepnir í skotárás á gyðingahátíð í Ástralíu Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Sjá meira
BBC fjallar um málið en nefnir ekki vefsíðuna, þar sem finna má þúsundir mynda og myndskeiða. Notendur síðunnar eru sagðir telja þrjár milljónir. Þeirra á meðal eru einstaklingar sem hafa sjálfir verið dæmdir fyrir morð. Breska stofnunin Ofcom, sem hefur eftirlit með fjölmiðlum og fjarskiptum, hefur fengið heimild til að grípa til aðgerða þegar stjórnendur vefsíða fjarlægja ekki ólöglegt efni. Ef stjórnendur vefsíða geta ekki sýnt fram á að þeir séu með úrræði til staðar til að fjarlægja ólöglegt efni, getur Ofcom annað hvort sektað þá eða leitað til dómstóla til að fara fram á að vefsíðunni sé lokað. Umrædd vefsíða kann þó að vera handan valdsviðs Ofcom, þar sem hún er hýst í Bandaríkjunum og eigendur hennar og stjórnendur eru óþekktir. Þá er efni síðunnar ekki allt ólöglegt, þótt það sé ósmekklegt. Efni á síðunni er flokkað eftir innihaldi en þar má meðal annars finna myndskeið af aftökum, morðum, sjálfsvígum og slysum. Í umfjöllun BBC eru meðal annars nefnd til sögunnar aftaka David Haines af höndum Íslamska ríkisins í Sýrlandi árið 2014, dauðsfall fallhlífastökkvarans Nathan Odinson, sem lést þegar fallhlífin hans opnaðist ekki á Taílandi í fyrra, og árásin á Ian Price, sem lést af sárum sínum eftir að tveir XL Bully hundar réðust á hann. Sérfræðingar hafa lýst áhyggjum af því áhrifum efnis síðunnar á börn og ungmenni.
Bretland Mest lesið Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Innlent Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs Innlent Þrír drepnir í skotárás á gyðingahátíð í Ástralíu Erlent Fleiri fréttir Þrír drepnir í skotárás á gyðingahátíð í Ástralíu Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Sjá meira