Helmingslíkur á að Glódís verði með í landsleikjunum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. mars 2025 13:28 Óvissa ríkir með þátttöku Glódísar Perlu Viggósdóttur í næstu leikjum íslenska landsliðsins. vísir/anton Ekki liggur fyrir hvort Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, verði með því í leikjunum gegn Noregi og Sviss í Þjóðadeildinni í næsta mánuði. Hún glímir við hnémeiðsli. Glódís sat allan tímann á varamannabekknum þegar Bayern München tapaði fyrir Lyon, 0-2, í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Glódís lék fyrstu 53 mínúturnar þegar Bayern vann Wolfsburg, 3-1, í þýsku úrvalsdeildinni á föstudaginn en missti af leik gegn Köln 9. mars. Glódís er í íslenska landsliðshópnum sem var kynntur í dag en óvíst er hvort hún geti spilað leikina gegn Noregi og Sviss. „Glódís er meidd eins og er og það er bara 50/50 hvort að hún verði með. Það skýrist í verkefninu. Þetta er beinmar í hné. Þetta er búið að vera að angra hana í svolítinn tíma. Síðan þegar hún byrjaði að æfa aftur eftir síðasta landsliðsverkefni þá versnaði þetta. Ég er í ágætis samskiptum við þá [Bayern] um þetta og þetta kemur bara í ljós,“ sagði Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari á blaðamannafundi í dag. Að hans sögn var Glódís ekki leikfær í gær þrátt fyrir að hafa verið á varamannabekknum. Glódís er næstleikjahæsta landsliðskona Íslands frá upphafi með 133 leiki. Eftir því sem næst verður komist hefur hún ekki misst af landsleik vegna meiðsla síðan landsliðsferilinn hófst 2012. Ísland er með eitt stig eftir fyrstu tvo leiki sína í riðli 2 í Þjóðadeildinni. Íslendingar gerðu markalaust jafntefli við Svisslendinga en lutu í lægra haldi fyrir Frökkum, 3-2. Ísland mætir Noregi 4. apríl og Sviss fjórum dögum síðar. Báðir leikirnir fara fram á AVIS-velli Þróttar í Laugardalnum. Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Glódís sat allan tímann á varamannabekknum þegar Bayern München tapaði fyrir Lyon, 0-2, í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Glódís lék fyrstu 53 mínúturnar þegar Bayern vann Wolfsburg, 3-1, í þýsku úrvalsdeildinni á föstudaginn en missti af leik gegn Köln 9. mars. Glódís er í íslenska landsliðshópnum sem var kynntur í dag en óvíst er hvort hún geti spilað leikina gegn Noregi og Sviss. „Glódís er meidd eins og er og það er bara 50/50 hvort að hún verði með. Það skýrist í verkefninu. Þetta er beinmar í hné. Þetta er búið að vera að angra hana í svolítinn tíma. Síðan þegar hún byrjaði að æfa aftur eftir síðasta landsliðsverkefni þá versnaði þetta. Ég er í ágætis samskiptum við þá [Bayern] um þetta og þetta kemur bara í ljós,“ sagði Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari á blaðamannafundi í dag. Að hans sögn var Glódís ekki leikfær í gær þrátt fyrir að hafa verið á varamannabekknum. Glódís er næstleikjahæsta landsliðskona Íslands frá upphafi með 133 leiki. Eftir því sem næst verður komist hefur hún ekki misst af landsleik vegna meiðsla síðan landsliðsferilinn hófst 2012. Ísland er með eitt stig eftir fyrstu tvo leiki sína í riðli 2 í Þjóðadeildinni. Íslendingar gerðu markalaust jafntefli við Svisslendinga en lutu í lægra haldi fyrir Frökkum, 3-2. Ísland mætir Noregi 4. apríl og Sviss fjórum dögum síðar. Báðir leikirnir fara fram á AVIS-velli Þróttar í Laugardalnum.
Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira