„Getur ferðaþjónustan og íslenska þrifist saman?“ Nichole Leigh Mosty skrifar 19. mars 2025 22:05 Ferðaþjónusta hefur verið drifkraftur hagvaxtar á Íslandi, stuðlað að uppbyggingu innviða, auknum gjaldeyristekjum og stofnun nýrra fyrirtækja. Gáruáhrif ferðaþjónustunnar eru til dæmis jákvæð áhrif á ýmsar aðrar greinar, þar á meðal verslun og þjónustu. Greinin hefur án efa stuðlað að aukinni vitund um íslenska menningu og náttúru sem og jákvæð áhrif á ímynd landsins á alþjóðlegum vettvangi.Fjöldi alþjóðlegra gesta vaxið hefur gríðarlega, úr um 488.600 árið 2010 í yfir 2,2 milljónir árið 2023, og samvkæmt OECD hefur þetta innstreymi ferðamanna átt verulegan þátt í landsframleiðslu, sem dæmi nam um 8,6% af heildarlandsframleiðslu árið 2022. Ferðaþjónustan hefur einnig gegnt lykilhlutverki í að auka menningarlega fjölbreytni á Íslandi. Innstreymi alþjóðlegra gesta og starfsfólks í ferðaþjónustu hefur auðgað menningarlegt landslag okkar og gert Ísland að öflugra inngildandi samfélagi. Íslensk menning, tunga og inngilding Varðveisla íslenskrar tungu skiptir sköpum við að viðhalda menningararfinum og stuðla að inngildingu aðflutts fólks sem býr og starfar á Íslandi. Í ferðaþjónustu er einnig mikilvægt að auka notkun og sýnileika íslensku til að -auðga menningarupplifun gesta. Augljóslega er þetta mikil áskorun þar sem margt starfsfólk í ferðaþjónustu eru með fjölbreyttan tungumálabakgrunn og rannsóknir hafa sýnt fram á að enska er að verða ráðandi tungumál í ferðaþjónsutu. Ferðamenn leita oft að ósvikinni upplifun, þar á meðal að heyra og jafnvel læra smávegis í viðkomandi tungumáli. Þetta eykur gæði heimsóknar þeirra og dýpkar tengsl þeirra við staðbundna menningu. Það er margt hægt að gera með jákvæðu viðhorfi og nauðsynlegt er að virkja allar hugmyndir um leiðir til að auka notkun og sýnileika íslenskunnar í ferðaþjónustu. Til dæmis er ein leið að „æfa“ íslensku með því að heilsa gestum og nota einfaldar setningar. Fyrstu tengsl mín við íslenskuna voru til dæmis þegar ég vann hjá Icelandair í Boston í Bandaríkjunum (á 9. áratugnum). Ég lærði þrjár setningar: „Góðan daginn má ég sjá vegabréfið.“ „Hversu margar töskur eruð þið með?“ og „Takk fyrir og góða ferð!“ … Þetta kunnu viðskiptavinirnir vel að meta. Samkvæmt nýlegri skýrslu OECD um færni á vinnumarkaði á Íslandi (2024) hefur meirihluti innflytjenda sem starfa á Íslandi takmarkaða færni í íslensku. Við þetta bætist skortur á staðlaðri stefnu stjórnvalda um íslenskukennslu og ófullnægjandi fjármagn til íslenskukennslu. Þrátt fyrir þessar áskoranir er jákvæð viðhorf og virkja alla hugmyndir um leiðir til að auka notkun íslensku í ferðaþjónustu. Í þessu samhengi er mikilvægt að við viðurkennum að það er nauðsynlegt að styðja erlent starfsfólk í að læra og njóta íslensku. Þetta er hægt að gera með ýmsum íslenskutengdum verkefnum á vinnustað, inngildandi menningarlegum viðburðum í samfélaginu og jákvæðri hvatningu frá samfélaginu öllu til aukinnar íslenskukunnáttu. Hjá Hæfnisetri ferðaþjónustunnar segjum við já, það er hægt! Hér hjá Hæfnisetri ferðaþjónustunnar trúum við því að íslenska og ferðaþjónusta eigi samleið. Við höfum lagt mikla vinnu í að finna leiðir til að styðja fyrirtæki við að auka notkun og sýnileika íslenskunnar á vinnustaðnum, þar á meðal höfum við gert sniðmát að málstefnu sem er aðlöguð að ferðaþjónustunni. Með málstefnu er fyrirtæki að skapa umhverfi þar sem íslenska er metin að verðleikum og kynnt fyrir erlendu starfsfólki og erlendum gestum, þó eðli málsins samkvæmt sé umhverfi ferðaþjónustunnar ávallt alþjóðlegt. Á heimasíðu Hæfnisetursins er að finna meðal annars: Hagnýtar leiðir til að efla notkun íslensku Gagnlegar upplýsingar um íslenskunám og þjálfun Fagorðalista Sniðmát af málstefnu aðlagað að starfsumhverfi ferðaþjónustunnar Málstefna er góð leið til að koma á leiðbeiningum um málnotkun í alþjóðlegu málumhverfi. Málstefna er líka góð leið til að stuðla að inngildingu með því að hvetja allt starfsfólk til að læra íslensku eða styðja við þau sem eru að læra íslensku. Málstefna er gagnleg leið til að efla samskipti og samheldni starfsfólks, auðga vinnustaðarmenninguna og tryggja að íslenska verði lifandi hluti af daglegum samskiptum allra. Virk málstefna styður við gæðaþjónustu, tengir saman fólk með ólíkan bakgrunn og setur um leið gott fordæmi um aukna notkun og sýnileika íslensku í samfélaginu. Fyrsta skrefið fyrir fyrirtæki í ferðaþjónustu er að segja: “já við ætlum að halda íslenskunni á lofti”. Næsta skref gæti verið að gera málstefnu og hrinda henni í framkvæmd á vinnustaðnum. Við bjóðum fykkur velkomin til að læra meira um hvað þið getið gert með því að taka þátt í opnum kynningarfundi á vefnum 25. eða 26. mars, hægt er að skrá hér hjá okkur á haefni.is English: "Can Tourism and Icelandic Thrive Together?" Tourism has been a driving force for economic growth in Iceland contributing to infrastructure development, increased earnings, and the creation of new businesses. The ripple effect of tourism has, for example, had a positive impact on various other sectors, including sales and services. The sector has undoubtedly contributed to increased awareness of Icelandic culture and nature and a positive impact on the country's image on the international stage. The number of international visitors has grown enormously, from around 488,600 in 2010 to over 2.2 million in 2023, and according to the OECD, this influx of tourists has made a significant contribution to GDP, which for example amounted to 8.6% of gross domestic product in 2022. Tourism has also played a pivotal role in enhancing cultural diversity in Iceland. The influx of international visitors, professionals, and employees in tourism has enriched our cultural landscape, making Iceland a more inclusive and dynamic society. Icelandic culture, language, and inclusion Preservation of the Icelandic language is crucial to maintaining cultural heritage and promoting inclusion among immigrants living and working in Iceland. In the tourism sector, it is also important to increase the use and visibility of Icelandic to enrich the cultural experience of guests. Clearly, this is a major challenge, as many who work in tourism have diverse language backgrounds, and research has shown that English is becoming the dominant language in tourism. Tourists often seek authentic experiences, including hearing and even learning a little bit of the language. This enhances the quality of their visit and deepens their connection with local culture. We can do a lot with a positive attitude, and it is necessary to activate all ideas regarding ways to increase the use and visibility of Icelandic in the tourism sector. For example, one way is to “practice” Icelandic by greeting guests and using simple sentences. For example, my first contact with Icelandic was when I worked for Icelandair in Boston, USA (in the 1990s). I learned three phrases: „Góðan daginn má ég sjá vegabréfið.“ „Hversu margar töskur eruð þið með?“ and „Takk fyrir og góða ferð!“ … This was well appreciated by the customers. According to the recent OECD report on skills in the labor market in Iceland (2024), the majority of immigrants working in Iceland have limited proficiency in Icelandic. This is compounded by the lack of a standardized government policy for teaching Icelandic and insufficient funding for language education. Despite these challenges, it is important to have positive perspectives and utilize all ideas about increasing the use of Icelandic in tourism. In this context, we must acknowledge that it is essential to firstly support our foreign employees in learning and appreciating Icelandic. This can be done through workplace language programs, inclusive cultural activities in the community, and positive encouragement for increased Icelandic proficiency. At Tourism Skills Centre we say yes, they can! Here at the Tourism Skills Centre, we believe that Icelandic and tourism work together. We have put a lot of work into finding ways to support companies in increasing the use and visibility of Icelandic in the workplace, including creating a Language Policy template that is adapted to the tourism sector. With a Language Policy, a company is creating an environment where Icelandic is valued and promoted among foreign employees and foreign guests, although by its very nature, the tourism sector is always an international environment. The Icelandic Skills Centre's website includes, among other things: Practical ways to promote the use of Icelandic Diverse ways to promote the use of Icelandic Vocabulary Lists Language Policy Template adapted to the working environment of the tourism sector A language policy is a good way to establish guidelines for language use in a language environment that requires the use of multiple languages. A language policy is also a good way to promote inclusion by encouraging all employees to either learn Icelandic or support those who are learning Icelandic. A language policy is a useful way to strengthen communication and cohesion among employees, enrich workplace culture, and ensure that Icelandic becomes a living part of everyone's daily interactions. An active language policy supports quality services, connects people with different backgrounds and at the same time sets a good example for the increased use and visibility of Icelandic in society. The first step for a company in tourism is to say: “Yes, we are going to keep the Icelandic language alive”. The next step could be to create a language policy and implement it in your workplace. We invite you to learn more about what you can do by participating in an open online webinar on March 25th or 26th, by registering here with us at haefni.is. Höfundur er sérfræðingur um inngildingu og málefni innflytjenda hjá Hæfnisetri ferðaþjónustunnar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Nichole Leigh Mosty Ferðaþjónusta Íslensk tunga Mest lesið Milljarðar evra streyma enn til Pútíns Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Ákall til allra velunnara Sólheima í Grímsnesi Ingibjörg Rósa Björnsdóttir Skoðun Að þétta byggð Halldór Eiríksson Skoðun Grafið undan grunnstoð ríka samfélagsins Ragnar Þór Ingólfsson Skoðun Mennskan er fórnarlamb Menningarstríðsins! - Tilvist fólks er aldrei hugmyndafræði eða skoðun! Arna Magnea Danks Skoðun Of lítið, of seint! Hjálmtýr Heiðdal,Magnús Magnússon Skoðun Er það ekki sjálfsögð krafa að fá bílastæði? Aðalsteinn Haukur Sverrisson Skoðun Öfgamaður deyr Andri Þorvarðarson Skoðun Speglar geta aðeins logið – um hlutlægni, huglægni og mennskuna Hjalti Hrafn Hafþórsson Skoðun Börn sem skilja ekki kennarann Ingibjörg Ólöf Isaksen Skoðun Skoðun Skoðun Dýrasti staður í heimi Ragnhildur Hólmgeirsdóttir skrifar Skoðun Grafið undan grunnstoð ríka samfélagsins Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Mennskan er fórnarlamb Menningarstríðsins! - Tilvist fólks er aldrei hugmyndafræði eða skoðun! Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Milljarðar evra streyma enn til Pútíns Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Speglar geta aðeins logið – um hlutlægni, huglægni og mennskuna Hjalti Hrafn Hafþórsson skrifar Skoðun Að þétta byggð Halldór Eiríksson skrifar Skoðun Þegar viðskiptalíkan Vesturlanda er stríð – og almenningur borgar brúsann Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Slökkvum ekki Ljósið Rósa Guðbjartsdóttir skrifar Skoðun Er það ekki sjálfsögð krafa að fá bílastæði? Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar Skoðun Of lítið, of seint! Hjálmtýr Heiðdal,Magnús Magnússon skrifar Skoðun Halla fer að ræða um frið við einræðisherra Daníel Þröstur Pálsson skrifar Skoðun Ákall til allra velunnara Sólheima í Grímsnesi Ingibjörg Rósa Björnsdóttir skrifar Skoðun Varðveitum vatnið – hugvekja Hópur starfsfólks Náttúruminjasafns Íslands skrifar Skoðun Innviðaskuld við íslenskuna Eiríkur Rögnvaldsson skrifar Skoðun Náttúruvernd er loftslagsaðgerð og loftslagsaðgerðir þjóna náttúrunni Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Fatlað fólk rukkað með rangindum fyrir bílastæði Haukur Ragnar Hauksson skrifar Skoðun Vissir þú, að.... og eða er þér bara slétt sama Björn Ólafsson skrifar Skoðun Hver hagnast á hatrinu? Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Öfgamaður deyr Andri Þorvarðarson skrifar Skoðun Að taka til í orkumálum Guðrún Schmidt skrifar Skoðun Börn sem skilja ekki kennarann Ingibjörg Ólöf Isaksen skrifar Skoðun Skortur á rafiðnaðarfólki ógnar samkeppnishæfni Evrópu Kristján Daníel Sigurbergsson skrifar Skoðun Siglt gegn þjóðarmorði Cyma Farah,Sólveig Ásta Sigurðardóttir skrifar Skoðun Um ópið sem heimurinn ekki heyrir Reham Khaled skrifar Skoðun 30 by 30 - Gefum lífi á jörð smá séns Rósa Líf Darradóttir skrifar Skoðun Hærri greiðslur í fæðingarorlofi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Skólabærinn Garðabær: Við mælum árangur og gerum stöðugt betur Almar Guðmundsson,Sigríður Hulda Jónsdóttir skrifar Skoðun Stóra spurningin sem fjárlögin svara ekki Sandra B. Franks skrifar Skoðun Námsmat og Matsferill – Tækifæri til umbóta í skólastarfi Sigurbjörg Róbertsdóttir skrifar Skoðun Tími til aðgerða - loftslags- og umhverfismál sett á dagskrá Jóna Þórey Pétursdóttir skrifar Sjá meira
Ferðaþjónusta hefur verið drifkraftur hagvaxtar á Íslandi, stuðlað að uppbyggingu innviða, auknum gjaldeyristekjum og stofnun nýrra fyrirtækja. Gáruáhrif ferðaþjónustunnar eru til dæmis jákvæð áhrif á ýmsar aðrar greinar, þar á meðal verslun og þjónustu. Greinin hefur án efa stuðlað að aukinni vitund um íslenska menningu og náttúru sem og jákvæð áhrif á ímynd landsins á alþjóðlegum vettvangi.Fjöldi alþjóðlegra gesta vaxið hefur gríðarlega, úr um 488.600 árið 2010 í yfir 2,2 milljónir árið 2023, og samvkæmt OECD hefur þetta innstreymi ferðamanna átt verulegan þátt í landsframleiðslu, sem dæmi nam um 8,6% af heildarlandsframleiðslu árið 2022. Ferðaþjónustan hefur einnig gegnt lykilhlutverki í að auka menningarlega fjölbreytni á Íslandi. Innstreymi alþjóðlegra gesta og starfsfólks í ferðaþjónustu hefur auðgað menningarlegt landslag okkar og gert Ísland að öflugra inngildandi samfélagi. Íslensk menning, tunga og inngilding Varðveisla íslenskrar tungu skiptir sköpum við að viðhalda menningararfinum og stuðla að inngildingu aðflutts fólks sem býr og starfar á Íslandi. Í ferðaþjónustu er einnig mikilvægt að auka notkun og sýnileika íslensku til að -auðga menningarupplifun gesta. Augljóslega er þetta mikil áskorun þar sem margt starfsfólk í ferðaþjónustu eru með fjölbreyttan tungumálabakgrunn og rannsóknir hafa sýnt fram á að enska er að verða ráðandi tungumál í ferðaþjónsutu. Ferðamenn leita oft að ósvikinni upplifun, þar á meðal að heyra og jafnvel læra smávegis í viðkomandi tungumáli. Þetta eykur gæði heimsóknar þeirra og dýpkar tengsl þeirra við staðbundna menningu. Það er margt hægt að gera með jákvæðu viðhorfi og nauðsynlegt er að virkja allar hugmyndir um leiðir til að auka notkun og sýnileika íslenskunnar í ferðaþjónustu. Til dæmis er ein leið að „æfa“ íslensku með því að heilsa gestum og nota einfaldar setningar. Fyrstu tengsl mín við íslenskuna voru til dæmis þegar ég vann hjá Icelandair í Boston í Bandaríkjunum (á 9. áratugnum). Ég lærði þrjár setningar: „Góðan daginn má ég sjá vegabréfið.“ „Hversu margar töskur eruð þið með?“ og „Takk fyrir og góða ferð!“ … Þetta kunnu viðskiptavinirnir vel að meta. Samkvæmt nýlegri skýrslu OECD um færni á vinnumarkaði á Íslandi (2024) hefur meirihluti innflytjenda sem starfa á Íslandi takmarkaða færni í íslensku. Við þetta bætist skortur á staðlaðri stefnu stjórnvalda um íslenskukennslu og ófullnægjandi fjármagn til íslenskukennslu. Þrátt fyrir þessar áskoranir er jákvæð viðhorf og virkja alla hugmyndir um leiðir til að auka notkun íslensku í ferðaþjónustu. Í þessu samhengi er mikilvægt að við viðurkennum að það er nauðsynlegt að styðja erlent starfsfólk í að læra og njóta íslensku. Þetta er hægt að gera með ýmsum íslenskutengdum verkefnum á vinnustað, inngildandi menningarlegum viðburðum í samfélaginu og jákvæðri hvatningu frá samfélaginu öllu til aukinnar íslenskukunnáttu. Hjá Hæfnisetri ferðaþjónustunnar segjum við já, það er hægt! Hér hjá Hæfnisetri ferðaþjónustunnar trúum við því að íslenska og ferðaþjónusta eigi samleið. Við höfum lagt mikla vinnu í að finna leiðir til að styðja fyrirtæki við að auka notkun og sýnileika íslenskunnar á vinnustaðnum, þar á meðal höfum við gert sniðmát að málstefnu sem er aðlöguð að ferðaþjónustunni. Með málstefnu er fyrirtæki að skapa umhverfi þar sem íslenska er metin að verðleikum og kynnt fyrir erlendu starfsfólki og erlendum gestum, þó eðli málsins samkvæmt sé umhverfi ferðaþjónustunnar ávallt alþjóðlegt. Á heimasíðu Hæfnisetursins er að finna meðal annars: Hagnýtar leiðir til að efla notkun íslensku Gagnlegar upplýsingar um íslenskunám og þjálfun Fagorðalista Sniðmát af málstefnu aðlagað að starfsumhverfi ferðaþjónustunnar Málstefna er góð leið til að koma á leiðbeiningum um málnotkun í alþjóðlegu málumhverfi. Málstefna er líka góð leið til að stuðla að inngildingu með því að hvetja allt starfsfólk til að læra íslensku eða styðja við þau sem eru að læra íslensku. Málstefna er gagnleg leið til að efla samskipti og samheldni starfsfólks, auðga vinnustaðarmenninguna og tryggja að íslenska verði lifandi hluti af daglegum samskiptum allra. Virk málstefna styður við gæðaþjónustu, tengir saman fólk með ólíkan bakgrunn og setur um leið gott fordæmi um aukna notkun og sýnileika íslensku í samfélaginu. Fyrsta skrefið fyrir fyrirtæki í ferðaþjónustu er að segja: “já við ætlum að halda íslenskunni á lofti”. Næsta skref gæti verið að gera málstefnu og hrinda henni í framkvæmd á vinnustaðnum. Við bjóðum fykkur velkomin til að læra meira um hvað þið getið gert með því að taka þátt í opnum kynningarfundi á vefnum 25. eða 26. mars, hægt er að skrá hér hjá okkur á haefni.is English: "Can Tourism and Icelandic Thrive Together?" Tourism has been a driving force for economic growth in Iceland contributing to infrastructure development, increased earnings, and the creation of new businesses. The ripple effect of tourism has, for example, had a positive impact on various other sectors, including sales and services. The sector has undoubtedly contributed to increased awareness of Icelandic culture and nature and a positive impact on the country's image on the international stage. The number of international visitors has grown enormously, from around 488,600 in 2010 to over 2.2 million in 2023, and according to the OECD, this influx of tourists has made a significant contribution to GDP, which for example amounted to 8.6% of gross domestic product in 2022. Tourism has also played a pivotal role in enhancing cultural diversity in Iceland. The influx of international visitors, professionals, and employees in tourism has enriched our cultural landscape, making Iceland a more inclusive and dynamic society. Icelandic culture, language, and inclusion Preservation of the Icelandic language is crucial to maintaining cultural heritage and promoting inclusion among immigrants living and working in Iceland. In the tourism sector, it is also important to increase the use and visibility of Icelandic to enrich the cultural experience of guests. Clearly, this is a major challenge, as many who work in tourism have diverse language backgrounds, and research has shown that English is becoming the dominant language in tourism. Tourists often seek authentic experiences, including hearing and even learning a little bit of the language. This enhances the quality of their visit and deepens their connection with local culture. We can do a lot with a positive attitude, and it is necessary to activate all ideas regarding ways to increase the use and visibility of Icelandic in the tourism sector. For example, one way is to “practice” Icelandic by greeting guests and using simple sentences. For example, my first contact with Icelandic was when I worked for Icelandair in Boston, USA (in the 1990s). I learned three phrases: „Góðan daginn má ég sjá vegabréfið.“ „Hversu margar töskur eruð þið með?“ and „Takk fyrir og góða ferð!“ … This was well appreciated by the customers. According to the recent OECD report on skills in the labor market in Iceland (2024), the majority of immigrants working in Iceland have limited proficiency in Icelandic. This is compounded by the lack of a standardized government policy for teaching Icelandic and insufficient funding for language education. Despite these challenges, it is important to have positive perspectives and utilize all ideas about increasing the use of Icelandic in tourism. In this context, we must acknowledge that it is essential to firstly support our foreign employees in learning and appreciating Icelandic. This can be done through workplace language programs, inclusive cultural activities in the community, and positive encouragement for increased Icelandic proficiency. At Tourism Skills Centre we say yes, they can! Here at the Tourism Skills Centre, we believe that Icelandic and tourism work together. We have put a lot of work into finding ways to support companies in increasing the use and visibility of Icelandic in the workplace, including creating a Language Policy template that is adapted to the tourism sector. With a Language Policy, a company is creating an environment where Icelandic is valued and promoted among foreign employees and foreign guests, although by its very nature, the tourism sector is always an international environment. The Icelandic Skills Centre's website includes, among other things: Practical ways to promote the use of Icelandic Diverse ways to promote the use of Icelandic Vocabulary Lists Language Policy Template adapted to the working environment of the tourism sector A language policy is a good way to establish guidelines for language use in a language environment that requires the use of multiple languages. A language policy is also a good way to promote inclusion by encouraging all employees to either learn Icelandic or support those who are learning Icelandic. A language policy is a useful way to strengthen communication and cohesion among employees, enrich workplace culture, and ensure that Icelandic becomes a living part of everyone's daily interactions. An active language policy supports quality services, connects people with different backgrounds and at the same time sets a good example for the increased use and visibility of Icelandic in society. The first step for a company in tourism is to say: “Yes, we are going to keep the Icelandic language alive”. The next step could be to create a language policy and implement it in your workplace. We invite you to learn more about what you can do by participating in an open online webinar on March 25th or 26th, by registering here with us at haefni.is. Höfundur er sérfræðingur um inngildingu og málefni innflytjenda hjá Hæfnisetri ferðaþjónustunnar.
Mennskan er fórnarlamb Menningarstríðsins! - Tilvist fólks er aldrei hugmyndafræði eða skoðun! Arna Magnea Danks Skoðun
Skoðun Mennskan er fórnarlamb Menningarstríðsins! - Tilvist fólks er aldrei hugmyndafræði eða skoðun! Arna Magnea Danks skrifar
Skoðun Speglar geta aðeins logið – um hlutlægni, huglægni og mennskuna Hjalti Hrafn Hafþórsson skrifar
Skoðun Þegar viðskiptalíkan Vesturlanda er stríð – og almenningur borgar brúsann Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar
Skoðun Náttúruvernd er loftslagsaðgerð og loftslagsaðgerðir þjóna náttúrunni Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar
Skoðun Skortur á rafiðnaðarfólki ógnar samkeppnishæfni Evrópu Kristján Daníel Sigurbergsson skrifar
Skoðun Skólabærinn Garðabær: Við mælum árangur og gerum stöðugt betur Almar Guðmundsson,Sigríður Hulda Jónsdóttir skrifar
Skoðun Námsmat og Matsferill – Tækifæri til umbóta í skólastarfi Sigurbjörg Róbertsdóttir skrifar
Skoðun Tími til aðgerða - loftslags- og umhverfismál sett á dagskrá Jóna Þórey Pétursdóttir skrifar
Mennskan er fórnarlamb Menningarstríðsins! - Tilvist fólks er aldrei hugmyndafræði eða skoðun! Arna Magnea Danks Skoðun