„Hlökkum til að sjá alla Íslendingana“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. mars 2025 21:02 Orri Steinn spilar sinn fyrsta „heimaleik“ sem fyrirliði á morgun. vísir Landsliðsfyrirliðinn Orri Steinn Óskarsson segir strákana okkar hafa nýtt síðustu tvo daga vel til að endurheimta orku fyrir seinni leikinn gegn Kósovó. Hann hlakkar til að sækja til sigurs með góðum stuðningi þeirra þúsund Íslendinga sem verða á vellinum. Lítill tími milli leikja „Auðvitað mikilvægt að slaka aðeins á og endurheimta orkuna eftir fyrri leikinn. Lítill tími milli leikja. Dagurinn í dag fór í undirbúning fyrir leikinn og auðvitað erum við með í huga allt sem við hefðum getað gert betur og það sem við gerðum vel. Mikilvægt að nota þessa tvo daga milli leikja eins vel og við getum“ sagði Orri Steinn í viðtali sem Aron Guðmundsson tók eftir blaðamannafund Íslands fyrr í dag. Yfir þúsund Íslendingar styðja strákana „Það lætur manni auðvitað líða vel og við hlökkum til að sjá alla Íslendingana. Auðvitað leiðinlegt að geta ekki verið á Íslandi en mér finnst við vera að gera það besta úr þessu og við hlökkum til að fá góðan stuðning“ sagði Orri um stuðninginn sem strákarnir munu fá í stúkunni. Þurfa að sækja sigurinn Ísland er marki undir eftir 2-1 tap í fyrri leiknum úti í Kósovó, sem þýðir að Ísland mun þurfa að sækja til sigurs á morgun ef liðið ætlar ekki að falla niður í C-deild Þjóðadeildarinnar. „Við þurfum að skora. Við þurfum að sækja sigurinn en við þurfum líka að verjast vel. Gera alla hlutina vel, verjast og sækja, pressa og við þurfum að þora“ sagði Orri að lokum. Klippa: Orri Steinn degi fyrir Kósovóleikinn Viðtalið við Orra má sjá í heild sinni hér fyrir ofan. Seinni leikur Íslands og Kósovó í umspili fyrir sæti í B-deild Þjóðadeildarinnar verður sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport á morgun, sunnudag, og hefst klukkan fimm. Upphitun fyrir leikinn hefst hálftíma fyrr. Landslið karla í fótbolta Fótbolti Mest lesið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Bayern varð sófameistari Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Sjá meira
Lítill tími milli leikja „Auðvitað mikilvægt að slaka aðeins á og endurheimta orkuna eftir fyrri leikinn. Lítill tími milli leikja. Dagurinn í dag fór í undirbúning fyrir leikinn og auðvitað erum við með í huga allt sem við hefðum getað gert betur og það sem við gerðum vel. Mikilvægt að nota þessa tvo daga milli leikja eins vel og við getum“ sagði Orri Steinn í viðtali sem Aron Guðmundsson tók eftir blaðamannafund Íslands fyrr í dag. Yfir þúsund Íslendingar styðja strákana „Það lætur manni auðvitað líða vel og við hlökkum til að sjá alla Íslendingana. Auðvitað leiðinlegt að geta ekki verið á Íslandi en mér finnst við vera að gera það besta úr þessu og við hlökkum til að fá góðan stuðning“ sagði Orri um stuðninginn sem strákarnir munu fá í stúkunni. Þurfa að sækja sigurinn Ísland er marki undir eftir 2-1 tap í fyrri leiknum úti í Kósovó, sem þýðir að Ísland mun þurfa að sækja til sigurs á morgun ef liðið ætlar ekki að falla niður í C-deild Þjóðadeildarinnar. „Við þurfum að skora. Við þurfum að sækja sigurinn en við þurfum líka að verjast vel. Gera alla hlutina vel, verjast og sækja, pressa og við þurfum að þora“ sagði Orri að lokum. Klippa: Orri Steinn degi fyrir Kósovóleikinn Viðtalið við Orra má sjá í heild sinni hér fyrir ofan. Seinni leikur Íslands og Kósovó í umspili fyrir sæti í B-deild Þjóðadeildarinnar verður sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport á morgun, sunnudag, og hefst klukkan fimm. Upphitun fyrir leikinn hefst hálftíma fyrr.
Landslið karla í fótbolta Fótbolti Mest lesið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Bayern varð sófameistari Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Sjá meira