Fjarlægja plasthanska af dælum og gefa fjölnota í staðinn Lovísa Arnardóttir skrifar 27. mars 2025 08:51 Auður Daníelsdóttir forstjóri fyrirtækisins segir þau skilja vel að viðskiptavinir vilji nota hanska og þess vegna verði fjölnota hanskar í boði. Aðsendar Orkan fjarlægir næsta miðvikudag, 2. apríl, alla plasthanska af bensíndælum sínum. Í staðinn stendur öllum viðskiptavinum Orkunnar til boða að fá fjölnota dæluhanska sem hægt er að nota til að dæla. Ákvörðunin er byggð á umhverfissjónarmiðum. Í tilkynningu frá Orkunni kemur fram að með breytingunni muni fyrirtækið spara um hundrað þúsund plasthanska árlega. Hanskarnir hafa staðið viðskiptavinum til boða til að tryggja hreinlæti við dælingu en vegna umhverfissjónarmiða hefur verið ákveðið að fjarlægja þá af dælunum. „Við hjá Orkunni erum alltaf að leita leiða til að minnka áhrif okkar á umhverfið og teljum við þetta gott skref í þeirri vegferð. Við skiljum þó vel að viðskiptavinir velji að nýta sér hanska þegar dælt er og vegna þess var ákvörðun tekin að koma til móts við það sjónarmið og gefa fjölnota dæluhanska í staðinn. Við hlökkum til að taka skrefið með viðskiptavinum okkar. Ég er sannfærð um að það verði vel tekið í þessa nýjung enda hafa viðskiptavinir okkar sýnt það að þeir eru móttækilegir fyrir nýjungum,” segir Auður Daníelsdóttir, forstjóri Orkunnar, í tilkynningu. Fáanlegur fyrir vinstri og hægri Hægt verður að nálgast fjölnota hanskann á skrifstofu Orkunnar í Fellsmúla 28 og hjá samstarfsaðilum á landsbyggðinni. Hanskinn sem er til í nokkrum stærðum er teygjanlegur og verður fáanlegur fyrir hægri hönd eða vinstri. Bensín og olía Umhverfismál Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Sjá meira
Í tilkynningu frá Orkunni kemur fram að með breytingunni muni fyrirtækið spara um hundrað þúsund plasthanska árlega. Hanskarnir hafa staðið viðskiptavinum til boða til að tryggja hreinlæti við dælingu en vegna umhverfissjónarmiða hefur verið ákveðið að fjarlægja þá af dælunum. „Við hjá Orkunni erum alltaf að leita leiða til að minnka áhrif okkar á umhverfið og teljum við þetta gott skref í þeirri vegferð. Við skiljum þó vel að viðskiptavinir velji að nýta sér hanska þegar dælt er og vegna þess var ákvörðun tekin að koma til móts við það sjónarmið og gefa fjölnota dæluhanska í staðinn. Við hlökkum til að taka skrefið með viðskiptavinum okkar. Ég er sannfærð um að það verði vel tekið í þessa nýjung enda hafa viðskiptavinir okkar sýnt það að þeir eru móttækilegir fyrir nýjungum,” segir Auður Daníelsdóttir, forstjóri Orkunnar, í tilkynningu. Fáanlegur fyrir vinstri og hægri Hægt verður að nálgast fjölnota hanskann á skrifstofu Orkunnar í Fellsmúla 28 og hjá samstarfsaðilum á landsbyggðinni. Hanskinn sem er til í nokkrum stærðum er teygjanlegur og verður fáanlegur fyrir hægri hönd eða vinstri.
Bensín og olía Umhverfismál Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Sjá meira