„Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Hjörvar Ólafsson skrifar 27. mars 2025 21:36 Sigurður Ingimundarson náði að koma Keflavíkurliðinu í úrslitakeppni. Vísir/Hulda Margrét Sigurður Ingimundarson stýrði Keflavík inn í úrslitakeppni Bónus-deildar karla í körfubolta en liðið nældi sér í farseðil þangað með sigri gegn Þór Þorlákshöfn í leik liðanna í lokaumferð deildarinnar í Icelandic Glacial-höllinni í kvöld. „Þetta var ekki frábær frammistaða en við gerðum nóg til þess að vinna og koma okkur þangað sem við vildum, það er í úrslitakeppnina. Við vorum fínir á sóknarhelmingnum en hefðum klárlega getað spilað betri vörn,“ sagði Sigurður Ingimundarson, þjálfari Keflavíkur, í sigurvímu að leik loknum. „Þegar ég tók við liðinu settum við okkur það markmið að bæta leik liðsins jafnt og þétt og koma liðinu í úrslitakeppni. Það er góð tilfinning að hafa náð að landa því markmiði. Nú tekur bara ný keppni við og við erum spenntir fyrir því,“ sagði Sigurður enn fremur en hann tók við Keflavíkurliðinu af Pétri Ingvarssyni í slæmri stöðu í byrjun febrúar fyrr á þessu ári. „Við ætlum að gera okkur gildandi í úrslitakeppninni og viljum alls ekki vera einhverjir farþegar þar þrátt fyrir að deildarkeppnin hafi verið sveiflukennd hjá okkur. Við erum með gott lið og getum hæglega gert góða hluti í úrslitakeppninni ef við spilum á okkar getu,“ sagði þessi þrautreyndi þjálfari. „Úrslitakeppnin er önnur skepna. Leikirnir verða hægari og líkamlega baráttan meiri. Það er ekkert launungarmál að við þurfum að stíga upp í varnarleiknum þar og ég hef fulla trú á því að við gerum það,“ sagði hann en Keflavík mætir Tindastóli, nýkrýndum deildarmeisturum í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Bónus-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Pökkuð höll og allt undir Körfubolti Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Pökkuð höll og allt undir „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Sjá meira
„Þetta var ekki frábær frammistaða en við gerðum nóg til þess að vinna og koma okkur þangað sem við vildum, það er í úrslitakeppnina. Við vorum fínir á sóknarhelmingnum en hefðum klárlega getað spilað betri vörn,“ sagði Sigurður Ingimundarson, þjálfari Keflavíkur, í sigurvímu að leik loknum. „Þegar ég tók við liðinu settum við okkur það markmið að bæta leik liðsins jafnt og þétt og koma liðinu í úrslitakeppni. Það er góð tilfinning að hafa náð að landa því markmiði. Nú tekur bara ný keppni við og við erum spenntir fyrir því,“ sagði Sigurður enn fremur en hann tók við Keflavíkurliðinu af Pétri Ingvarssyni í slæmri stöðu í byrjun febrúar fyrr á þessu ári. „Við ætlum að gera okkur gildandi í úrslitakeppninni og viljum alls ekki vera einhverjir farþegar þar þrátt fyrir að deildarkeppnin hafi verið sveiflukennd hjá okkur. Við erum með gott lið og getum hæglega gert góða hluti í úrslitakeppninni ef við spilum á okkar getu,“ sagði þessi þrautreyndi þjálfari. „Úrslitakeppnin er önnur skepna. Leikirnir verða hægari og líkamlega baráttan meiri. Það er ekkert launungarmál að við þurfum að stíga upp í varnarleiknum þar og ég hef fulla trú á því að við gerum það,“ sagði hann en Keflavík mætir Tindastóli, nýkrýndum deildarmeisturum í fyrstu umferð úrslitakeppninnar.
Bónus-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Pökkuð höll og allt undir Körfubolti Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Pökkuð höll og allt undir „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Sjá meira