Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Kjartan Kjartansson skrifar 28. mars 2025 09:21 Bátar sjást leita að fólki úr kafbátnum Sindbad sem sökk nærri Hurghada í Egyptalandi í gær. AP Egypsk yfirvöld yfirheyrðu áhöfn ferðamannakafbáts sem sökk í Rauðahafi í gær. Enn liggur ekki fyrir hvað olli slysinu sem kostaði sex rússneska ferðamenn lífið, þar á meðal tvö börn. Fjórir eru sagðir þungt haldnir eftir slysið. Kafbáturinn Sindbad var í útsýnisferð um kóralrif um kílómetra undan strönd ferðamannabæjarins Hurghada í Egyptalandi þegar honum hlekktist á í gærmorgun. Viðbragðsaðilum tókst að bjarga 39 farþegum og fimm manna áhöfninni en sex rússneskir ferðamenn létust. Rússneskir fjölmiðlar segja að tvö börn séu á meðal þeirra látnu. Samkvæmt egypskum yfirvöldum liggja dætur hjóna sem fórust í slysinu slasaðar á sjúkrahúsi. Níu ferðamenn eru slasaðir, þar af fjórir lífshættulega, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Ferðamennirnir sem voru um borð voru frá Rússlandi, Indlandi, Noregi og Svíþjóð en áhöfnin var egypsk. Sindbad hefur verið gerður út til útsýnisferða af þessu tagi um árabil. Hann gat kafað niður á tuttugu til tuttugu og fimm metra dýpi og gátu ferðamenn virt fyrir sér kóralrif og sjávardýr í gegnum stýr kýraugu á hliðum hans. Amr Hanafy, ríkisstjóri Rauðahafs, segir að kafbáturinn hafi haft fullgilt leyfi og að stjórnandi ferðarinnar hafi verið með tilskilin réttindi. Ekki liggur fyrir hvernig slysið átti sér stað. Samtök ferðaþjónustufyrirtækja í Rússlandi segir að kafbáturinn hafi rekist á kóralrif og misst þrýsting á um tuttugu metra dýpi. BBC hefur eftir breskum manni sem ferðaðist með kafbátnum í febrúar að hann hafi virst í góðu ástandi og búinn nútímalegum tækjum. Egyptaland Hafið Ferðaþjónusta Mest lesið „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi Erlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Táningur rekur veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Fleiri fréttir Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Sjá meira
Kafbáturinn Sindbad var í útsýnisferð um kóralrif um kílómetra undan strönd ferðamannabæjarins Hurghada í Egyptalandi þegar honum hlekktist á í gærmorgun. Viðbragðsaðilum tókst að bjarga 39 farþegum og fimm manna áhöfninni en sex rússneskir ferðamenn létust. Rússneskir fjölmiðlar segja að tvö börn séu á meðal þeirra látnu. Samkvæmt egypskum yfirvöldum liggja dætur hjóna sem fórust í slysinu slasaðar á sjúkrahúsi. Níu ferðamenn eru slasaðir, þar af fjórir lífshættulega, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Ferðamennirnir sem voru um borð voru frá Rússlandi, Indlandi, Noregi og Svíþjóð en áhöfnin var egypsk. Sindbad hefur verið gerður út til útsýnisferða af þessu tagi um árabil. Hann gat kafað niður á tuttugu til tuttugu og fimm metra dýpi og gátu ferðamenn virt fyrir sér kóralrif og sjávardýr í gegnum stýr kýraugu á hliðum hans. Amr Hanafy, ríkisstjóri Rauðahafs, segir að kafbáturinn hafi haft fullgilt leyfi og að stjórnandi ferðarinnar hafi verið með tilskilin réttindi. Ekki liggur fyrir hvernig slysið átti sér stað. Samtök ferðaþjónustufyrirtækja í Rússlandi segir að kafbáturinn hafi rekist á kóralrif og misst þrýsting á um tuttugu metra dýpi. BBC hefur eftir breskum manni sem ferðaðist með kafbátnum í febrúar að hann hafi virst í góðu ástandi og búinn nútímalegum tækjum.
Egyptaland Hafið Ferðaþjónusta Mest lesið „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi Erlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Táningur rekur veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Fleiri fréttir Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Sjá meira
„Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“