Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið Aron Guðmundsson skrifar 28. mars 2025 11:57 Þórey Anna Ásgeirsdóttir í leik með Val Vísir/Diego Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta hefur valið þá tuttugu leikmenn sem munu leika tvo umspilsleiki gegn Ísrael í næsta mánuði um laust sæti á HM 2025. Leikirnir tveir fara fram á Ásvöllum miðvikudaginn 9. apríl og fimmtudaginn 10. apríl en samanlögð úrslit munu skera úr um hvort liðið tryggir sér sæti á HM. Athygli vekur að Þórey Anna Ásgeirsdóttir, leikmaður Vals er mætt aftur í landsliðið en hún gaf ekki kost á sér í liðið fyrir Evrópumótið undir lok síðasta árs þar sem að hún var óánægð með sitt hlutverk í landsliðinu. „Ég tók þessa ákvörðun út af hlutverki mínu innan liðsins. Ég átti samtal við landsliðsþjálfarann fyrir hálfu ári síðan og niðurstaðan úr því var að ég myndi ekki gefa kost á mér. Án þess að vilja fara út í smáatriði þá snýst þetta bara um það – hlutverk mitt innan liðsins,“ sagði Þórey Anna í samtali við Vísi á síðasta ári í aðdraganda EM. Þjálfarateymi A landsliðs kvenna hefur valið eftirfarandi leikmenn í leikina gegn Ísrael: Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Aarhus United (68/3)Hafdís Renötudóttir, Valur (67/4) Aðrir leikmenn: Alfa Brá Hagalín, Fram (4/0)Andrea Jakobsen, HSG Blomberg-Lippe (61/109)Berglind Þorsteinsdóttir, Fram (33/6)Dana Björg Guðmundsdóttir, Volda (7/11)Díana Dögg Magnúsdóttir, HSG Blomberg-Lippe (61/80)Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukar (21/67)Eín Rósa Magnúsdóttir, Valur (28/55)Elísa Elíasdóttir, Valur (21/18)Katrín Anna Ásmundsdóttir, Grótta (8/13)Katrín Tinna Jensdóttir, ÍR (24/10)Inga Dís Jóhannsdóttir, Haukar (0/0)Lilja Ágústsdóttir, Valur (25/18)Perla Rut Albertsdóttir, Selfoss (57/138)Rut Jónsdóttir, Haukar (122/245)Sandra Erlingsdóttir, Tus Metzingen (33/145)Steinunn Björnsdóttir, Fram (56/86)Thea Imani Sturludóttir, Valur (87/187)Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Valur (45/50) Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Sjá meira
Leikirnir tveir fara fram á Ásvöllum miðvikudaginn 9. apríl og fimmtudaginn 10. apríl en samanlögð úrslit munu skera úr um hvort liðið tryggir sér sæti á HM. Athygli vekur að Þórey Anna Ásgeirsdóttir, leikmaður Vals er mætt aftur í landsliðið en hún gaf ekki kost á sér í liðið fyrir Evrópumótið undir lok síðasta árs þar sem að hún var óánægð með sitt hlutverk í landsliðinu. „Ég tók þessa ákvörðun út af hlutverki mínu innan liðsins. Ég átti samtal við landsliðsþjálfarann fyrir hálfu ári síðan og niðurstaðan úr því var að ég myndi ekki gefa kost á mér. Án þess að vilja fara út í smáatriði þá snýst þetta bara um það – hlutverk mitt innan liðsins,“ sagði Þórey Anna í samtali við Vísi á síðasta ári í aðdraganda EM. Þjálfarateymi A landsliðs kvenna hefur valið eftirfarandi leikmenn í leikina gegn Ísrael: Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Aarhus United (68/3)Hafdís Renötudóttir, Valur (67/4) Aðrir leikmenn: Alfa Brá Hagalín, Fram (4/0)Andrea Jakobsen, HSG Blomberg-Lippe (61/109)Berglind Þorsteinsdóttir, Fram (33/6)Dana Björg Guðmundsdóttir, Volda (7/11)Díana Dögg Magnúsdóttir, HSG Blomberg-Lippe (61/80)Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukar (21/67)Eín Rósa Magnúsdóttir, Valur (28/55)Elísa Elíasdóttir, Valur (21/18)Katrín Anna Ásmundsdóttir, Grótta (8/13)Katrín Tinna Jensdóttir, ÍR (24/10)Inga Dís Jóhannsdóttir, Haukar (0/0)Lilja Ágústsdóttir, Valur (25/18)Perla Rut Albertsdóttir, Selfoss (57/138)Rut Jónsdóttir, Haukar (122/245)Sandra Erlingsdóttir, Tus Metzingen (33/145)Steinunn Björnsdóttir, Fram (56/86)Thea Imani Sturludóttir, Valur (87/187)Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Valur (45/50)
Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita