Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Ágúst Orri Arnarson skrifar 28. mars 2025 18:31 Taylor Jenkins var óvænt og að því er virðist ástæðulaust látinn fara. Christian Petersen/Getty Images NBA liðið Memphis Grizzlies hefur ákveðið að reka sigursælasta þjálfara í sögu félagsins, Taylor Jenkins, þegar aðeins níu leikir eru eftir af tímabilinu og úrslitakeppnin framundan. Jenkins hefur verið þjálfari liðsins síðustu sex tímabil, unnið 250 leiki og tapað 214. Hann hefur þrisvar komist í úrslitakeppnina með liðið og var líklega á leiðinni þangað í fjórða sinn enda liðið í fimmta sæti vesturdeildarinnar með 44 sigra og 29 töp. Liðinu hefur þó ekki vegnað mjög vel undanfarið, tapað fjórum af síðustu og alls tapað ellefu leikjum af nítján eftir hléið sem var vegna stjörnuleiksins. Búist var við því að liðið myndi leita að nýjum þjálfara eftir tímabilið en brottreksturinn var skyndilega tilkynntur og án ástæðu í dag. The @memgrizz today announced they have parted ways with head coach Taylor Jenkins. pic.twitter.com/92PAK2NssN— Grizzlies PR (@GrizzliesPR) March 28, 2025 Sögusagnir hafa verið á sveimi um óánægju Jenkins með yfirmenn sína hjá félaginu, sérstaklega eftir að hann var látinn skipta nánast öllu þjálfarateyminu út eftir slakan árangur á síðasta tímabili. Þá hefur þjálfarinn einnig sést rífast við stjörnuleikmann liðsins, Ja Morant, á hliðarlínunni í leik fyrr á tímabilinu. Ekki er víst hver mun taka við starfinu en aðstoðarþjálfarinn Toumas Iisalo mun væntanlega stýra liðinu í næstu leikjum hið minnsta. Hann er einn af nýju aðstoðarþjálfurunum sem Jenkins var ósáttur með, Iisalo er sagður hafa haft mikil áhrif á leikskipulag liðsins, sem hefur verið ógnarhratt, á tímabilinu. NBA Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Sjá meira
Jenkins hefur verið þjálfari liðsins síðustu sex tímabil, unnið 250 leiki og tapað 214. Hann hefur þrisvar komist í úrslitakeppnina með liðið og var líklega á leiðinni þangað í fjórða sinn enda liðið í fimmta sæti vesturdeildarinnar með 44 sigra og 29 töp. Liðinu hefur þó ekki vegnað mjög vel undanfarið, tapað fjórum af síðustu og alls tapað ellefu leikjum af nítján eftir hléið sem var vegna stjörnuleiksins. Búist var við því að liðið myndi leita að nýjum þjálfara eftir tímabilið en brottreksturinn var skyndilega tilkynntur og án ástæðu í dag. The @memgrizz today announced they have parted ways with head coach Taylor Jenkins. pic.twitter.com/92PAK2NssN— Grizzlies PR (@GrizzliesPR) March 28, 2025 Sögusagnir hafa verið á sveimi um óánægju Jenkins með yfirmenn sína hjá félaginu, sérstaklega eftir að hann var látinn skipta nánast öllu þjálfarateyminu út eftir slakan árangur á síðasta tímabili. Þá hefur þjálfarinn einnig sést rífast við stjörnuleikmann liðsins, Ja Morant, á hliðarlínunni í leik fyrr á tímabilinu. Ekki er víst hver mun taka við starfinu en aðstoðarþjálfarinn Toumas Iisalo mun væntanlega stýra liðinu í næstu leikjum hið minnsta. Hann er einn af nýju aðstoðarþjálfurunum sem Jenkins var ósáttur með, Iisalo er sagður hafa haft mikil áhrif á leikskipulag liðsins, sem hefur verið ógnarhratt, á tímabilinu.
NBA Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Sjá meira