Vilja vera einn af vorboðunum Vésteinn Örn Pétursson skrifar 2. apríl 2025 16:01 Helga Ólafsdóttir stjórnandi Hönnunarmars. Aldís Pálsdóttir Hönnunarmars hefur verið settur í sautjánda sinn. Stjórnandi verkefnisins segir risastóra hönnunar- og arkítektúrhátíð fram undan. Yfir hundrað viðburðir eru á dagskrá næstu fimm dagana. Hátíðin var sett í Hörpu í morgun, þar sem alþjóðlega hönnunarráðstefnan DesignTalks fór af stað. Opnunarpartí hátíðarinnar verður svo í Hafnarhúsinu á morgun klukkan fimm. Stjórnandi Hönnunarmars hvetur fólk til að láta sjá sig. „Þar eru einnig þrjár sýningar. Í kjölfarið opna um hundrað sýningar, og næstu daga yfir hundrað viðburðir um alla borg,“ segir Helga Ólafsdóttir, stjórnandi Hönnunarmars. Fólk frá öllum heimshornum Hátíðin, sem er í ár haldin í 17. skipti, sýni mikla breidd í íslenskri hönnun. „Í raun er þetta rosa gott platform fyrir hönnuði til að sýna hvað þeir eru að gera hverju sinni, og kynna það fyrir almenningi. Og ég vil líka segja að það er frítt inn á allar sýningar og allir velkomnir.“ Það kemur væntanlega fólk alls staðar að úr heiminum til að vera með? „Já. Til dæmis var ég að klára að hlusta á fyrirlesara frá Mexíkó. Já, það kemur fólk frá öllum heiminum og tekur þátt með ýmsum hætti.“ Vorboðinn ljúfi Einhverjir glöggir lesendur kunna að taka eftir því að Hönnunarmars hefst í upphafi apríl þetta árið. „Hönnunarmars hófst í mars upphaflega, af því að það var kannski mánuður þar sem var lítið að gerast í borginni. Merking hönnunarmars er líka að marsera, þannig að við höfum verið óhrædd að færa hátíðina til hvert ár. Okkur finnst ágætt að hún sé kannski aðeins nær vorinu, og sé einn af vorboðunum,“ segir Helga. HönnunarMars Tíska og hönnun Mest lesið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Sjá meira
Hátíðin var sett í Hörpu í morgun, þar sem alþjóðlega hönnunarráðstefnan DesignTalks fór af stað. Opnunarpartí hátíðarinnar verður svo í Hafnarhúsinu á morgun klukkan fimm. Stjórnandi Hönnunarmars hvetur fólk til að láta sjá sig. „Þar eru einnig þrjár sýningar. Í kjölfarið opna um hundrað sýningar, og næstu daga yfir hundrað viðburðir um alla borg,“ segir Helga Ólafsdóttir, stjórnandi Hönnunarmars. Fólk frá öllum heimshornum Hátíðin, sem er í ár haldin í 17. skipti, sýni mikla breidd í íslenskri hönnun. „Í raun er þetta rosa gott platform fyrir hönnuði til að sýna hvað þeir eru að gera hverju sinni, og kynna það fyrir almenningi. Og ég vil líka segja að það er frítt inn á allar sýningar og allir velkomnir.“ Það kemur væntanlega fólk alls staðar að úr heiminum til að vera með? „Já. Til dæmis var ég að klára að hlusta á fyrirlesara frá Mexíkó. Já, það kemur fólk frá öllum heiminum og tekur þátt með ýmsum hætti.“ Vorboðinn ljúfi Einhverjir glöggir lesendur kunna að taka eftir því að Hönnunarmars hefst í upphafi apríl þetta árið. „Hönnunarmars hófst í mars upphaflega, af því að það var kannski mánuður þar sem var lítið að gerast í borginni. Merking hönnunarmars er líka að marsera, þannig að við höfum verið óhrædd að færa hátíðina til hvert ár. Okkur finnst ágætt að hún sé kannski aðeins nær vorinu, og sé einn af vorboðunum,“ segir Helga.
HönnunarMars Tíska og hönnun Mest lesið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Sjá meira