Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Lovísa Arnardóttir og Eiður Þór Árnason skrifa 3. apríl 2025 20:18 Það er fjölbreyttur hópur sem sótti um embætti skrifstofustjóra. Frá vinstri er Unnur Brá Konráðsdóttir fyrrverandi þingmaður, Kristján Andri Stefánsson sendiherra, Kristrún Heimisdóttir, lektor og Hörður Ágústsson sem margir tengja við verslunina Macland. Samsett Alls sóttu 22 um embætti skrifstofustjóra Alþingis en meðal þeirra eru Unnur Brá Konráðsdóttir fyrrverandi þingmaður, Kristrún Heimisdóttir lektor, Kristján Andri Stefánsson sendiherra í Brussel, og Hörður Ágústsson sem var áður hjá Macland og Hopp. Sex sviðsstjórar sækja einnig um. Ragna Árnadóttir hættir sem skrifstofustjóri þann 1. ágúst eftir rúm fimm ár í starfi en hún hefur verið ráðin forstjóri Landsnets. Ragna var fyrsta konan til að taka við embættinu. Alþingi greinir frá umsækjendunum en starfið var auglýst 15. mars síðastliðinn og rann umsóknarfrestur út um mánaðarmótin. Eftirfarandi sóttu um: Auður Elva Jónsdóttir, fjármála- og rekstrarstjóri Einar Jónsson, sviðsstjóri Guðrún Þorleifsdóttir, skrifstofustjóri Halla Sigurðardóttir, skrifstofustjóri Hildur Eva Sigurðardóttir, sviðsstjóri Hjörtur Jónsson, viðskiptastjóri Hrafn Sveinbjarnarson, forstöðumaður Hörður Ágústsson, sölu- og markaðsstjóri Ingvar Þór Sigurðsson, sviðsstjóri Jón Bragi Gíslason, lögfræðingur Jörundur Kristjánsson, sviðsstjóri Kristján Andri Stefánsson, sendiherra Kristrún Heimisdóttir, lektor Sigríður Auður Arnardóttir, lögfræðingur Sigríður Laufey Jónsdóttir, forstöðumaður Sigríður Lovísa Tómasdóttir, framkvæmdastjóri Sverrir Jónsson, sviðsstjóri Unnur Brá Konráðsdóttir, lögfræðingur Vigdís Jóhannsdóttir, markaðsstjóri Þorbjörg Inga Jónsdóttir, lögmaður Þórdís Ósk Helgadóttir, sviðsstjóri Þröstur Freyr Gylfason, sérfræðingur Alþingi Vistaskipti Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Erlent Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Innlent Fleiri fréttir Fólk hafi varann á sér þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Sjá meira
Ragna Árnadóttir hættir sem skrifstofustjóri þann 1. ágúst eftir rúm fimm ár í starfi en hún hefur verið ráðin forstjóri Landsnets. Ragna var fyrsta konan til að taka við embættinu. Alþingi greinir frá umsækjendunum en starfið var auglýst 15. mars síðastliðinn og rann umsóknarfrestur út um mánaðarmótin. Eftirfarandi sóttu um: Auður Elva Jónsdóttir, fjármála- og rekstrarstjóri Einar Jónsson, sviðsstjóri Guðrún Þorleifsdóttir, skrifstofustjóri Halla Sigurðardóttir, skrifstofustjóri Hildur Eva Sigurðardóttir, sviðsstjóri Hjörtur Jónsson, viðskiptastjóri Hrafn Sveinbjarnarson, forstöðumaður Hörður Ágústsson, sölu- og markaðsstjóri Ingvar Þór Sigurðsson, sviðsstjóri Jón Bragi Gíslason, lögfræðingur Jörundur Kristjánsson, sviðsstjóri Kristján Andri Stefánsson, sendiherra Kristrún Heimisdóttir, lektor Sigríður Auður Arnardóttir, lögfræðingur Sigríður Laufey Jónsdóttir, forstöðumaður Sigríður Lovísa Tómasdóttir, framkvæmdastjóri Sverrir Jónsson, sviðsstjóri Unnur Brá Konráðsdóttir, lögfræðingur Vigdís Jóhannsdóttir, markaðsstjóri Þorbjörg Inga Jónsdóttir, lögmaður Þórdís Ósk Helgadóttir, sviðsstjóri Þröstur Freyr Gylfason, sérfræðingur
Alþingi Vistaskipti Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Erlent Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Innlent Fleiri fréttir Fólk hafi varann á sér þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Sjá meira
Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum?