Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 4. apríl 2025 14:08 Íbúðin á efstu hæð í sögufrægu húsi í miðbæ Reykjavíkur. Í sögufrægu húsi við Miðstræti 10 í hjarta Reykjavíkur er til sölu sjarmerandi risíbúð. Útsýnið úr íbúðinni er stórbrotið, yfir Þingholtin, Tjörnina og götur miðborgarinnar. Þá er saga hússins ansi áhugaverð. Ásett verð er 53 milljónir króna, sem svarar til fermetraverðs upp á tæplega 1,5 milljónir króna miðað við skráða 36,6 fermetra. Nýtanlegur gólfflötur er þó nokkuð stærri þar sem hluti íbúðarinnar er undir súð. Húsið sjálft var reist árið 1903 og þótti þá eitt það glæsilegasta í bænum, að því er fram kemur í samantekt Guðjóns Friðrikssonar sagnfræðings. Það var teiknað og byggt af Einari J. Pálssyni, einum fremsta húsasmið Reykjavíkur á sínum tíma, sem meðal annars kom að byggingu gamla Iðnskólans við Lækjargötu. Í gegnum tíðina hafa margir þjóðþekktir einstaklingar búið í húsinu, þar á meðal Sveinn Björnsson, síðar fyrsti forseti Íslands, Bjarni Jónsson frá Vogi og dr. Alexander Jóhannesson, háskólarektor Stofan er björt og rúmgóð, með hvítlökkuðum gólfborðum og gluggasetningu í anda hússins, og fallegu útsýni yfir Reykjavíkurtjörn. Í eldhúsinu er nýleg hvít innrétting, og þar má einnig finna baðkar sem minnir á hvernig eldri borgaríbúðir voru oft hannaðar. Svefnherbergið er rúmgott og með góðum fataskáp. Salerni er á sameiginlegum gangi sem gengið er að úr eldhúsi. Nánari upplýsingar á fasteignavef Vísis. Fasteignamarkaður Hús og heimili Reykjavík Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Sjá meira
Ásett verð er 53 milljónir króna, sem svarar til fermetraverðs upp á tæplega 1,5 milljónir króna miðað við skráða 36,6 fermetra. Nýtanlegur gólfflötur er þó nokkuð stærri þar sem hluti íbúðarinnar er undir súð. Húsið sjálft var reist árið 1903 og þótti þá eitt það glæsilegasta í bænum, að því er fram kemur í samantekt Guðjóns Friðrikssonar sagnfræðings. Það var teiknað og byggt af Einari J. Pálssyni, einum fremsta húsasmið Reykjavíkur á sínum tíma, sem meðal annars kom að byggingu gamla Iðnskólans við Lækjargötu. Í gegnum tíðina hafa margir þjóðþekktir einstaklingar búið í húsinu, þar á meðal Sveinn Björnsson, síðar fyrsti forseti Íslands, Bjarni Jónsson frá Vogi og dr. Alexander Jóhannesson, háskólarektor Stofan er björt og rúmgóð, með hvítlökkuðum gólfborðum og gluggasetningu í anda hússins, og fallegu útsýni yfir Reykjavíkurtjörn. Í eldhúsinu er nýleg hvít innrétting, og þar má einnig finna baðkar sem minnir á hvernig eldri borgaríbúðir voru oft hannaðar. Svefnherbergið er rúmgott og með góðum fataskáp. Salerni er á sameiginlegum gangi sem gengið er að úr eldhúsi. Nánari upplýsingar á fasteignavef Vísis.
Fasteignamarkaður Hús og heimili Reykjavík Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning