Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. apríl 2025 11:36 Walker Zimmerman liggur rotaður á vellinum eftir að hafa fengið hjólhestaspyrnu í hausinn. Aðrir leikmenn kalla á hjálp. Getty/David Jensen Bandaríski varnarmaðurinn Walker Zimmerman var fluttur á sjúkrahús í miðjum leik Nashville SC og Charlotte FC í bandarísku MLS deildinni í fótbolta. Zimmerman fékk þá hjólhestaspyrnu mótherja í hausinn og steinlá. Hann var fluttur af vellinum á börum og með hálskraga. Seinna bárust fréttir af því að Zimmerman væri með meðvitund og hann hefur nú verið útskrifaður af sjúkrahúsinu sem eru góðar fréttir. Zimmerman ætlaði að skalla boltann frá marki sínu en um leið reyndi Kerwin Vargas hjólhestaspyrnu. „Ég hef spilað það lengi með Walker að ég hef séð hann oft troða hausnum sínum í vafasamar aðstæður. Ef ég segi alveg eins og er þá er það eitt af því sem gerir hann frábæran og svo mikilvægan fyrir okkar lið. Hann er vopn fyrir okkur bæði í sókn og vörn,“ sagði Daniel Lovitz liðsfélagi Zimmerman í vörn Nashville. „Þetta eru bara erfiðar aðstæður. Þarna er leikmaður að reyna að skora stórkostlegt mark og er ekki að reyna að meiða einn eða neinn. Hann hafði enga hugmynd um að Walker væru að troða hausnum sínum þangað, því hann var bara að reyna að skora mark,“ sagði Lovitz. Zimmerman hefur tvisvar sinnum verið kosinn varnarmaður ársins í MLS deildinni og var þarna að spila sinn 273 deildarleik í MLS. Hann er á sínu þrettánda tímabili í deildinni en hefur auk þess spilað 43 landsleiki fyrir Bandaríkin. USMNT's Zimmerman in hospital after head injuryNashville SC head coach BJ Callaghan said defender Walker Zimmerman is in a stable and responsive condition in hospital after being carted off the field in a neck brace following a bicycle kick to the face.https://t.co/ikLgt6aD2O— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) April 5, 2025 Bandaríski fótboltinn Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Sjá meira
Zimmerman fékk þá hjólhestaspyrnu mótherja í hausinn og steinlá. Hann var fluttur af vellinum á börum og með hálskraga. Seinna bárust fréttir af því að Zimmerman væri með meðvitund og hann hefur nú verið útskrifaður af sjúkrahúsinu sem eru góðar fréttir. Zimmerman ætlaði að skalla boltann frá marki sínu en um leið reyndi Kerwin Vargas hjólhestaspyrnu. „Ég hef spilað það lengi með Walker að ég hef séð hann oft troða hausnum sínum í vafasamar aðstæður. Ef ég segi alveg eins og er þá er það eitt af því sem gerir hann frábæran og svo mikilvægan fyrir okkar lið. Hann er vopn fyrir okkur bæði í sókn og vörn,“ sagði Daniel Lovitz liðsfélagi Zimmerman í vörn Nashville. „Þetta eru bara erfiðar aðstæður. Þarna er leikmaður að reyna að skora stórkostlegt mark og er ekki að reyna að meiða einn eða neinn. Hann hafði enga hugmynd um að Walker væru að troða hausnum sínum þangað, því hann var bara að reyna að skora mark,“ sagði Lovitz. Zimmerman hefur tvisvar sinnum verið kosinn varnarmaður ársins í MLS deildinni og var þarna að spila sinn 273 deildarleik í MLS. Hann er á sínu þrettánda tímabili í deildinni en hefur auk þess spilað 43 landsleiki fyrir Bandaríkin. USMNT's Zimmerman in hospital after head injuryNashville SC head coach BJ Callaghan said defender Walker Zimmerman is in a stable and responsive condition in hospital after being carted off the field in a neck brace following a bicycle kick to the face.https://t.co/ikLgt6aD2O— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) April 5, 2025
Bandaríski fótboltinn Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Sjá meira