Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 6. apríl 2025 19:20 Margrét Steinarsdóttir framkvæmdastjóri Mannréttindaskrifstofu Íslands. Tvær unglingsstúlkur eru í gæsluvarðhaldi vegna innflutnings á tuttugu þúsund töflum af gerviópíóðum. Önnur er á barnsaldri. Margrét Steinarsdóttir framkvæmdastjóri Mannréttindaskrifstofu Íslands telur stúlkurnar í viðkvæmri stöðu, oftast sé um að ræða fórnarlömb mansals í málum sem þessum. „Þetta er ekki fólkið sem er síðan að hafa hag af því. Þetta er fólkið sem er verið að hagnýta. Og fólkið sem er í mjög erfiðri stöðu og lendir svo í mörgum tilvikum í fangelsi, situr inni og síðan tekur sami hringurinn við þegar það sleppir út.“ Það sé erfitt fyrir slíka einstaklinga að losna undan gerendum. Þá sé ólíklegra að stúlkurnar vinni með lögreglunni, jafnvel þó þær mæti þar skilningi á þeirra stöðu. „Allavega þarf yfirleitt að reyna að ná trausti og byggja upp traust. Það tekur alltaf tíma. Þekkingin hjá lögreglunni hefur aukist gífurlega og öll nálgunin.“ Alkunna sé að glæpahópar hagnýti sér einstaklinga með þessum hætti. Oftar séu það konur og börn líkt og í tilviki stúlknanna. „Mest eru það konur og ungar stúlkur sem eru seldar mansali. Það sker sig úr þegar farið er að tala um vinnumansal. Þar eru jafnvel karlar í meirihluta eða jöfn hlutföll en þegar það kemur að annars konar mansali, sérstaklega auðvitað ef það er í kynlífsiðnaði þá eru konur og stúlkar í meirihluta.“ Bjarkarhlíð eigi að grípa einstaklinga í stöðu líkt og þeirri sem stúlkurnar eru nú í. „Þar er starfandi einn starfsmaður sem fer með mansalsmál og ég vænti þess að Bjarkarhlíð fái upplýsingar um þetta mál og að þetta verði skoðað.“ Fíkniefnabrot Mansal Tengdar fréttir Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Nýmyndaður ópíóíði sem óttast er að kominn sé í dreifingu hér á landi er þúsund sinnum sterkari en morfín að sögn réttarefnafræðings. Skimað hefur verið eftir efninu undanfarin ár en efnið er mjög svipað í útliti og aðrir ópíóðar og er talið stórhættulegt. 5. apríl 2025 19:00 Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Fleiri fréttir Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Sjá meira
„Þetta er ekki fólkið sem er síðan að hafa hag af því. Þetta er fólkið sem er verið að hagnýta. Og fólkið sem er í mjög erfiðri stöðu og lendir svo í mörgum tilvikum í fangelsi, situr inni og síðan tekur sami hringurinn við þegar það sleppir út.“ Það sé erfitt fyrir slíka einstaklinga að losna undan gerendum. Þá sé ólíklegra að stúlkurnar vinni með lögreglunni, jafnvel þó þær mæti þar skilningi á þeirra stöðu. „Allavega þarf yfirleitt að reyna að ná trausti og byggja upp traust. Það tekur alltaf tíma. Þekkingin hjá lögreglunni hefur aukist gífurlega og öll nálgunin.“ Alkunna sé að glæpahópar hagnýti sér einstaklinga með þessum hætti. Oftar séu það konur og börn líkt og í tilviki stúlknanna. „Mest eru það konur og ungar stúlkur sem eru seldar mansali. Það sker sig úr þegar farið er að tala um vinnumansal. Þar eru jafnvel karlar í meirihluta eða jöfn hlutföll en þegar það kemur að annars konar mansali, sérstaklega auðvitað ef það er í kynlífsiðnaði þá eru konur og stúlkar í meirihluta.“ Bjarkarhlíð eigi að grípa einstaklinga í stöðu líkt og þeirri sem stúlkurnar eru nú í. „Þar er starfandi einn starfsmaður sem fer með mansalsmál og ég vænti þess að Bjarkarhlíð fái upplýsingar um þetta mál og að þetta verði skoðað.“
Fíkniefnabrot Mansal Tengdar fréttir Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Nýmyndaður ópíóíði sem óttast er að kominn sé í dreifingu hér á landi er þúsund sinnum sterkari en morfín að sögn réttarefnafræðings. Skimað hefur verið eftir efninu undanfarin ár en efnið er mjög svipað í útliti og aðrir ópíóðar og er talið stórhættulegt. 5. apríl 2025 19:00 Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Fleiri fréttir Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Sjá meira
Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Nýmyndaður ópíóíði sem óttast er að kominn sé í dreifingu hér á landi er þúsund sinnum sterkari en morfín að sögn réttarefnafræðings. Skimað hefur verið eftir efninu undanfarin ár en efnið er mjög svipað í útliti og aðrir ópíóðar og er talið stórhættulegt. 5. apríl 2025 19:00