„Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Hjörvar Ólafsson skrifar 6. apríl 2025 22:05 Rúnar Már Sigurjónsson skoraði sigurmark Skagamanna. Vísir/Arnar Halldórsson Rúnar Már Sigurjónsson skoraði markið sem færði Skagamönnum sigurinn þegar liðið sótti Fram heim í fyrstu umferð Bestu-deildar karla í fótbolta á Lambhagavellinum í Úlfarsárdal í kvöld. „Tilfinningin er mjög góð að hafa náð að landa sigri. Þetta var í raun leikur eins og við áttum von á, mikill baráttuleikur og hart barist um allan völl. Við lögðum leikinn vel upp og náðum að fylgja því plani. Við vorum þéttir og héldum hreinu sem er mjög jákvætt,“ sagði Rúnar Már Sigurjónsson, hetja Skagamanna í leiknum. Sigurmark Rúnars Más kom með hnitmiðuðu skoti beint úr aukaspyrnu. „Ég hitti boltann vel og sá það strax að þetta væri að fara inn. Það voru einhverjir sem vildu meina að vindurinn hafi gripið boltann og hjálpað til við að að koma honum á réttan stað. Ég held að það sé algjört kjaftæði,“ sagði miðjumaðurinn léttur. Síðasta keppnistímabil var meiðslum hrjáð hjá Rúnari Má sem segist koma til leiks í fínu standi að þessu sinni. „Ég náði að spila allan leikinn sem var ekki alveg víst að ég myndi ná fyrir leikinn. Standið er bara fínt og það er langt á milli leikja þannig að ég ætti að geta spilað allan leikinn í næstu umferð einnig. Það er flott stemming í liðinu og bara í bæjarfélaginu öllu. Við erum bjartsýnir á gott gengi í sumar,“ sagði fyrirliðinn um framhaldið. Besta deild karla ÍA Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Sjá meira
„Tilfinningin er mjög góð að hafa náð að landa sigri. Þetta var í raun leikur eins og við áttum von á, mikill baráttuleikur og hart barist um allan völl. Við lögðum leikinn vel upp og náðum að fylgja því plani. Við vorum þéttir og héldum hreinu sem er mjög jákvætt,“ sagði Rúnar Már Sigurjónsson, hetja Skagamanna í leiknum. Sigurmark Rúnars Más kom með hnitmiðuðu skoti beint úr aukaspyrnu. „Ég hitti boltann vel og sá það strax að þetta væri að fara inn. Það voru einhverjir sem vildu meina að vindurinn hafi gripið boltann og hjálpað til við að að koma honum á réttan stað. Ég held að það sé algjört kjaftæði,“ sagði miðjumaðurinn léttur. Síðasta keppnistímabil var meiðslum hrjáð hjá Rúnari Má sem segist koma til leiks í fínu standi að þessu sinni. „Ég náði að spila allan leikinn sem var ekki alveg víst að ég myndi ná fyrir leikinn. Standið er bara fínt og það er langt á milli leikja þannig að ég ætti að geta spilað allan leikinn í næstu umferð einnig. Það er flott stemming í liðinu og bara í bæjarfélaginu öllu. Við erum bjartsýnir á gott gengi í sumar,“ sagði fyrirliðinn um framhaldið.
Besta deild karla ÍA Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Sjá meira