Hagræðingarhópurinn kostaði rúmar sjö milljónir Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 8. apríl 2025 17:40 Þorgerður Katrín, Kristrún og Inga, formenn ríkisstjórnarflokkanna. vísir/Anton Brink Hagræðingahópur ríkisstjórnar Kristrúnar Frostadóttur kostaði rúmar sjö milljónir króna. Mikill meirihluti fjármagnsins fór í launakostnað fjögurra manna starfshóps. Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra óskaði eftir tillögum frá almenningi í byrjun janúar um hvernig hagræði mætti í rekstri ríkisins. Einnig fundaði stjórn Félags forstöðumanna ríkisstofnana um hvernig hagræða mætti í rekstri ríkisstofnana. Að lokum bárust tæplega fjögur þúsund hagræðingartillögur frá almenningi. Fjögurra manna starfshópur var skipaður til að vinna úr tillögunum. Það voru Gylfi Ólafsson, formaður bæjarráðs Ísafjarðarbæjar, Björn Ingi Victorsson, forstjóri Steypustöðvarinnar, Hildur Georgsdóttir, framkvæmdastjóri Framkvæmdasýslu ríkisins og Oddný Árnadóttir, framkvæmdastjóri Landssambands eldri borgara. Dilja Mist Einarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, óskaði eftir nákvæmum kostnaði fyrir störf starfshóps ríkisstjórnarinnar, en í heild nam kostnaðurinn 7.274.520 krónum. Þar af voru 6,9 milljónir í launakostnað starfshópsins. Björn Ingi, sem var jafnframt formaður hópsins, hlaut tvær og hálfa milljón í launakostnað. Gylfi og Oddný fengu bæði 1,8 milljónir hvor og Hildur átta hundruð þúsund krónur, samkvæmt umfjöllun Heimildarinnar. Starfshópurinn fékk veitingar sem kostuðu 77.520 krónur og nam greiddur ferðakostnaður tvö hundruð þúsund krónum. 97 þúsund krónur fóru þá í aðgang að gervigreind en gervigreindarforrit var nýtt til að greina umsagnir almennings í alls ellefu meginþemu. Rekstur hins opinbera Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Innlent Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá Innlent Fleiri fréttir Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Sjá meira
Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra óskaði eftir tillögum frá almenningi í byrjun janúar um hvernig hagræði mætti í rekstri ríkisins. Einnig fundaði stjórn Félags forstöðumanna ríkisstofnana um hvernig hagræða mætti í rekstri ríkisstofnana. Að lokum bárust tæplega fjögur þúsund hagræðingartillögur frá almenningi. Fjögurra manna starfshópur var skipaður til að vinna úr tillögunum. Það voru Gylfi Ólafsson, formaður bæjarráðs Ísafjarðarbæjar, Björn Ingi Victorsson, forstjóri Steypustöðvarinnar, Hildur Georgsdóttir, framkvæmdastjóri Framkvæmdasýslu ríkisins og Oddný Árnadóttir, framkvæmdastjóri Landssambands eldri borgara. Dilja Mist Einarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, óskaði eftir nákvæmum kostnaði fyrir störf starfshóps ríkisstjórnarinnar, en í heild nam kostnaðurinn 7.274.520 krónum. Þar af voru 6,9 milljónir í launakostnað starfshópsins. Björn Ingi, sem var jafnframt formaður hópsins, hlaut tvær og hálfa milljón í launakostnað. Gylfi og Oddný fengu bæði 1,8 milljónir hvor og Hildur átta hundruð þúsund krónur, samkvæmt umfjöllun Heimildarinnar. Starfshópurinn fékk veitingar sem kostuðu 77.520 krónur og nam greiddur ferðakostnaður tvö hundruð þúsund krónum. 97 þúsund krónur fóru þá í aðgang að gervigreind en gervigreindarforrit var nýtt til að greina umsagnir almennings í alls ellefu meginþemu.
Rekstur hins opinbera Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Innlent Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá Innlent Fleiri fréttir Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Sjá meira