Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Valur Páll Eiríksson skrifar 11. apríl 2025 08:03 Aron Elís Þrándarson, leikmaður Víkings, á langa endurhæfingu fyrir höndum. Ekki er ljóst hversu langa. Vísir/Arnar Aron Elís Þrándarson varð fyrir miklu áfalli þegar tímabili hans í fótboltanum lauk strax í fyrsta leik. Hann er enn að jafna sig á mesta sjokkinu og ná sáttum við það að hann spili ekki fótbolta fyrr en á næsta ári. „Þetta hefur verið erfitt. Maður hefur verið að láta synca inn hvað er fram undan. Að fá þetta í andlitið í fyrsta leik er vægast sagt svekkjandi,“ segir Aron Elís sem meiddist í 2-0 sigri Víkings á ÍBV á sunnudag. Fljótlega kom í ljós að krossband væri slitið, en það aftara. Töluvert algengara er að fremra krossband slitni og eru um 90% krossbandaaðgerða hérlendis á því fremra. Það á því eftir að taka ákvörðun um hvort Aron þurfi að fara í aðgerð en áhætta fylgir báðum kostum, aðgerð eða ekki. „Nú tekur við smá óvissa. Við erum að ákveða hvort verði farið í aðgerð eða ekki. Það eru mismunandi áhættur við báða kostina. Ég held það verði tekin ákvörðun um það á næstu dögum,“ segir Aron Elís. Fjölskyldan á inni Pablo Punyed, liðsfélagi Arons, sleit krossband síðasta sumar og er að vinna sig til baka. Aron segist búa sig undir svipað hlutverk og þá getur hann einnig eytt meiri tíma með tveimur ungum börnum og kærustunni Sigrúnu Dís. „Maður er að undirbúa sig andlega fyrir það að koma í nýtt hlutverk hjá liðinu, líkt og Pablo var í á seinasta ári. Hann er að koma til baka núna. Maður er að búa sig undir það. Svo á fjölskyldan á náttúrulega mikið inni hjá manni, maður hefur kannski aðeins meiri tíma til að borga til baka í þeim efnum,“ „Pabbi verður aðeins meira heima. En ég ætla að leyfa mér að svekkja mig aðeins núna næstu daga og svo þarf maður bara að keyra þetta áfram.“ segir Aron Elís. Ertu bjartsýnn fyrir ferlið sem er fram undan? „Maður er alltaf í smá dimmum dal í byrjun. En svo byrjar maður að sjá ljósið held ég. Þá verður maður aðeins bjartsýnni,“ segir Aron Elís. Viðtalið má sjá í spilaranum að ofan. Víkingur Reykjavík Besta deild karla Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Körfubolti Fleiri fréttir KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Sjá meira
„Þetta hefur verið erfitt. Maður hefur verið að láta synca inn hvað er fram undan. Að fá þetta í andlitið í fyrsta leik er vægast sagt svekkjandi,“ segir Aron Elís sem meiddist í 2-0 sigri Víkings á ÍBV á sunnudag. Fljótlega kom í ljós að krossband væri slitið, en það aftara. Töluvert algengara er að fremra krossband slitni og eru um 90% krossbandaaðgerða hérlendis á því fremra. Það á því eftir að taka ákvörðun um hvort Aron þurfi að fara í aðgerð en áhætta fylgir báðum kostum, aðgerð eða ekki. „Nú tekur við smá óvissa. Við erum að ákveða hvort verði farið í aðgerð eða ekki. Það eru mismunandi áhættur við báða kostina. Ég held það verði tekin ákvörðun um það á næstu dögum,“ segir Aron Elís. Fjölskyldan á inni Pablo Punyed, liðsfélagi Arons, sleit krossband síðasta sumar og er að vinna sig til baka. Aron segist búa sig undir svipað hlutverk og þá getur hann einnig eytt meiri tíma með tveimur ungum börnum og kærustunni Sigrúnu Dís. „Maður er að undirbúa sig andlega fyrir það að koma í nýtt hlutverk hjá liðinu, líkt og Pablo var í á seinasta ári. Hann er að koma til baka núna. Maður er að búa sig undir það. Svo á fjölskyldan á náttúrulega mikið inni hjá manni, maður hefur kannski aðeins meiri tíma til að borga til baka í þeim efnum,“ „Pabbi verður aðeins meira heima. En ég ætla að leyfa mér að svekkja mig aðeins núna næstu daga og svo þarf maður bara að keyra þetta áfram.“ segir Aron Elís. Ertu bjartsýnn fyrir ferlið sem er fram undan? „Maður er alltaf í smá dimmum dal í byrjun. En svo byrjar maður að sjá ljósið held ég. Þá verður maður aðeins bjartsýnni,“ segir Aron Elís. Viðtalið má sjá í spilaranum að ofan.
Víkingur Reykjavík Besta deild karla Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Körfubolti Fleiri fréttir KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Sjá meira