Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. apríl 2025 09:32 Nikola Jokic átti stórleik gegn Memphis Grizzlies í nótt. getty/AAron Ontiveroz Nikola Jokic, leikmaður Denver Nuggets, heldur áfram að skrifa nafn sitt í sögubækur NBA-deildarinnar í körfubolta. Jokic var með þrefalda tvennu þegar Denver sigraði Memphis Grizzlies, 117-109, í nótt. Serbinn skoraði 26 stig, tók 26 fráköst og gaf tólf stoðsendingar. Nikola Jokić notched his 34th triple-double of the season on the night he entered the triple-double history books!🃏 26 PTS🃏 16 REB🃏 13 ASTNuggets get a vital win in the Western Conference standings 🔥 pic.twitter.com/5Gb7bOqdDg— NBA (@NBA) April 12, 2025 Denver á aðeins einn leik eftir á tímabilinu en ljóst er að Jokic lýkur deildarkeppninni með þrefalda tvennu að meðaltali í leik. Hann er aðeins þriðji leikmaðurinn í sögu NBA sem afrekar það. Oscar Robertson gerði það með Cincinnati Royals tímabilið 1961-62 og Russell Westbrook, samherji Jokic hjá Denver, náði því þrisvar sinnum með Oklahoma City Thunder og einu sinni með Washington Wizards. 🚨 NIKOLA JOKIĆ MAKES MORE HISTORY 🚨Tonight, Joker secured another record, as he will AVERAGE a triple-double in the 2024-25 campaign 🤯He joins Russell Westbrook (4x) and Oscar Robertson as the ONLY players in NBA history to accomplish this feat. pic.twitter.com/OBTb5j0Ka3— NBA (@NBA) April 12, 2025 Jokic hefur náð 34 þrennum á tímabilinu. Hann er með 29,8 stig, 12,8 fráköst og 10,2 stoðsendingar að meðaltali í leik í vetur. Jokic er þriðji stigahæsti leikmaður deildarinnar, annar frákastahæsti og annar stoðsendingahæsti. Denver er í 4. sæti Vesturdeildarinnar og tryggir sér heimavallarrétt í 1. umferð úrslitakeppninnar með því að vinna Houston Rockets í lokaleik sínum í deildarkeppninni. NBA Mest lesið Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Pökkuð höll og allt undir Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Enski boltinn „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Pökkuð höll og allt undir „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Sjá meira
Jokic var með þrefalda tvennu þegar Denver sigraði Memphis Grizzlies, 117-109, í nótt. Serbinn skoraði 26 stig, tók 26 fráköst og gaf tólf stoðsendingar. Nikola Jokić notched his 34th triple-double of the season on the night he entered the triple-double history books!🃏 26 PTS🃏 16 REB🃏 13 ASTNuggets get a vital win in the Western Conference standings 🔥 pic.twitter.com/5Gb7bOqdDg— NBA (@NBA) April 12, 2025 Denver á aðeins einn leik eftir á tímabilinu en ljóst er að Jokic lýkur deildarkeppninni með þrefalda tvennu að meðaltali í leik. Hann er aðeins þriðji leikmaðurinn í sögu NBA sem afrekar það. Oscar Robertson gerði það með Cincinnati Royals tímabilið 1961-62 og Russell Westbrook, samherji Jokic hjá Denver, náði því þrisvar sinnum með Oklahoma City Thunder og einu sinni með Washington Wizards. 🚨 NIKOLA JOKIĆ MAKES MORE HISTORY 🚨Tonight, Joker secured another record, as he will AVERAGE a triple-double in the 2024-25 campaign 🤯He joins Russell Westbrook (4x) and Oscar Robertson as the ONLY players in NBA history to accomplish this feat. pic.twitter.com/OBTb5j0Ka3— NBA (@NBA) April 12, 2025 Jokic hefur náð 34 þrennum á tímabilinu. Hann er með 29,8 stig, 12,8 fráköst og 10,2 stoðsendingar að meðaltali í leik í vetur. Jokic er þriðji stigahæsti leikmaður deildarinnar, annar frákastahæsti og annar stoðsendingahæsti. Denver er í 4. sæti Vesturdeildarinnar og tryggir sér heimavallarrétt í 1. umferð úrslitakeppninnar með því að vinna Houston Rockets í lokaleik sínum í deildarkeppninni.
NBA Mest lesið Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Pökkuð höll og allt undir Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Enski boltinn „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Pökkuð höll og allt undir „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Sjá meira