Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. apríl 2025 07:01 Serena Williams var á sínum nær ósigrandi á tennisvellinum. Axelle/Bauer-Griffin/FilmMagic Tennisdrottningin fyrrverandi Serena Williams hefur lagt orð í belg varðandi bann Jannik Sinner, efsta manns heimslistans í tennis. Hún segir að hún hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar brot og hann gerðist sekur um. Hinn 23 ára gamli Ítali fékk þriggja mánaða bann fyrir að brjóta tvívegis á síðasta ári reglur Alþjóða-lyfjaeftirlitsstofnunarinnar, Wada. Hin 43 ára gamla Serena vann á 23 risamót á ferli sínum. Árið 2018 kvartaði hún yfir fjölda lyfjaprófa sem hún þurfti að taka á á því ári. Eitthvað hafði hún til síns máls því það ár hafði hún verið tekin í fimm lyfjapróf þegar komið var fram í júní, helmingi meira en keppinautar hennar. „Ég elska Sinner, ég elska leikinn hans. Hann er frábær fyrir íþróttina. Það hefur svo oft verið reynt að draga mig niður, ég vil ekki draga neinn niður. Tennis karla þarf á honum að halda en ef ég hefði verið fundin sek um að brjóta lyfjareglur í tvígang hefði ég fengið 20 ára bann. Titlarnir mínir hefðu verið teknir af mér,“ sagði Serena í viðtali við Time. Sinner sigraði Opna ástralska í janúar og mótmælti ekki þegar Wada dæmdi hann í þriggja mánaða bann í febrúar. Wada leitaði til Alþjóðaíþróttadómstólsins CAS þar sem sambandið vildi dæma Sinner allt að tveggja ára bann. Williams grínaðist með það í viðtali sínu við Time að hefði hún verið fundin sek um brot á lyfjareglum á ferli sínum hefði hún verið dæmd í fangelsi. „Þú hefðir heyrt um það í hliðarveruleika.“ Tennis Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Jorge Costa látinn Fótbolti Fleiri fréttir Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Sjá meira
Hinn 23 ára gamli Ítali fékk þriggja mánaða bann fyrir að brjóta tvívegis á síðasta ári reglur Alþjóða-lyfjaeftirlitsstofnunarinnar, Wada. Hin 43 ára gamla Serena vann á 23 risamót á ferli sínum. Árið 2018 kvartaði hún yfir fjölda lyfjaprófa sem hún þurfti að taka á á því ári. Eitthvað hafði hún til síns máls því það ár hafði hún verið tekin í fimm lyfjapróf þegar komið var fram í júní, helmingi meira en keppinautar hennar. „Ég elska Sinner, ég elska leikinn hans. Hann er frábær fyrir íþróttina. Það hefur svo oft verið reynt að draga mig niður, ég vil ekki draga neinn niður. Tennis karla þarf á honum að halda en ef ég hefði verið fundin sek um að brjóta lyfjareglur í tvígang hefði ég fengið 20 ára bann. Titlarnir mínir hefðu verið teknir af mér,“ sagði Serena í viðtali við Time. Sinner sigraði Opna ástralska í janúar og mótmælti ekki þegar Wada dæmdi hann í þriggja mánaða bann í febrúar. Wada leitaði til Alþjóðaíþróttadómstólsins CAS þar sem sambandið vildi dæma Sinner allt að tveggja ára bann. Williams grínaðist með það í viðtali sínu við Time að hefði hún verið fundin sek um brot á lyfjareglum á ferli sínum hefði hún verið dæmd í fangelsi. „Þú hefðir heyrt um það í hliðarveruleika.“
Tennis Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Jorge Costa látinn Fótbolti Fleiri fréttir Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Sjá meira