Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. apríl 2025 06:32 Einn leikmaður Saint-Étienne liðsins hefur verið fórnarlamb eltihrellis í sextán mánuði. Maðurinn reyndi nú síðast að komast í búngingsklefa liðsins. @asseofficiel Margir hafa áhyggjur af öryggi knattspyrnukvenna í Frakklandi eftir nýjustu fréttir og það sem gekk á bak við tjöldin á dögunum í leik Dijon og Saint-Étienne í efstu deild kvenna. 58 ára maður þóttist þá vera læknir á vegum franska knattspyrnusambandsins. Hann reyndi síðan að lauma sér inn í búningsklefa leikmanna með sínum fölsuðum skilríkjum. Samkvæmt fréttum frá Frakklandi þá þóttist maðurinn ætla að framkvæma lyfjapróf á leikmönnum í leiknum og sóttist vegna þess eftir aðgengi að búningsklefunum. Bæði Le Figaro og Le Parisien hafa meðal annars fjallað um málið. Það var þó ekkert lyfjapróf á dagskrá hjá honum heldur halda yfirvöld að maðurinn hafi ætlað sér að stela nærfatnaði leikmanna. Grunsamlega hegðun mannsins fékk starfsmenn leiksins til að kanna betur veru hans og réttindi og þá komst upp um hann. Maðurinn sætir nú rannsókn fyrir svik, tilraun til þjófnaðar og að vera í heimildarleysi á lokuðu svæði. Það hefur einnig komið í ljós að maðurinn var búinn að eltast við einn leikmann Saint-Étienne í sextán mánuði og kallaði hana meðal annars elskuna sína. Hún vildi ekkert með hann hafa. Maðurinn hafnar öllum ásökunum og segist bara vera stuðningsmaður liðsins. Hann fer fyrir dómstól í júlí. View this post on Instagram A post shared by Fifty1 (@_fifty1_) Franski boltinn Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
58 ára maður þóttist þá vera læknir á vegum franska knattspyrnusambandsins. Hann reyndi síðan að lauma sér inn í búningsklefa leikmanna með sínum fölsuðum skilríkjum. Samkvæmt fréttum frá Frakklandi þá þóttist maðurinn ætla að framkvæma lyfjapróf á leikmönnum í leiknum og sóttist vegna þess eftir aðgengi að búningsklefunum. Bæði Le Figaro og Le Parisien hafa meðal annars fjallað um málið. Það var þó ekkert lyfjapróf á dagskrá hjá honum heldur halda yfirvöld að maðurinn hafi ætlað sér að stela nærfatnaði leikmanna. Grunsamlega hegðun mannsins fékk starfsmenn leiksins til að kanna betur veru hans og réttindi og þá komst upp um hann. Maðurinn sætir nú rannsókn fyrir svik, tilraun til þjófnaðar og að vera í heimildarleysi á lokuðu svæði. Það hefur einnig komið í ljós að maðurinn var búinn að eltast við einn leikmann Saint-Étienne í sextán mánuði og kallaði hana meðal annars elskuna sína. Hún vildi ekkert með hann hafa. Maðurinn hafnar öllum ásökunum og segist bara vera stuðningsmaður liðsins. Hann fer fyrir dómstól í júlí. View this post on Instagram A post shared by Fifty1 (@_fifty1_)
Franski boltinn Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira