„Nú hættir þú Sigurður!“ Jakob Bjarnar skrifar 23. apríl 2025 09:29 Pétur bæjarstjóri er vægðarlaus þegar hann afgreiðir sumarspá Sigga storms: Nei, nú hættir þú Sigurður. vísir/vilhelm Sigurður Þ. Ragnarsson, aka Siggi stormur, var í viðtali í Reykjavík síðdegis í gær eins og gjarnan og spáði í veðurhorfur fyrir sumarið. Hann lofaði því að það verði ekki eins kalt og í fyrra en lesendur Vísis taka orðum hans með varúð, svo það sé orðað kurteislega. Einn þeirra sem til máls tekur, og linkar í frétt Vísis, er sjálfur bæjarstjóri Hveragerðis. Pétur G. Markan er afdráttarlaus: „Nú hættir þú Sigurður! Og þið Vísis-fólk eigið að vita betur.“ Vísi til varnar þá fór blaðamaður vel í saumana á spám Sigga í gegnum tíðina og rifjað upp heldur hrapalega spá hans frá í fyrra, sem hann svo baðst afsökunar á. En fólk gleymir ekki svo glatt. Fjölmargir taka undir með bæjarstjóranum. Þingmaðurinn Ása Berglind Hjálmarsdóttir er ein þeirra og hún er á því að orð Sigga séu áhrínisorð: „Algjörlega búinn að jinxa þetta!“ Og þeir eru margir sem tjá sig á Facebook á því máli. Magnús Bjarnason nokkur segir: „Nkl! Mesti jinxari Íslands.“ Sigurður Víkingur biður þess í lengstu lög að ekki sé tekið viðtal við Sigurð um veðrið og Laufey Þorsteinsdóttir minnir á að hann hafi einnig sagt þetta í fyrra. „Sumarið átti að verða mjög gott... það vita allir að sú spá rættist ekki.“ Kolbrún Dögg Tryggvadóttir segir að ekki verði jafn kalt, heldur kaldara. Róbert Gils Róbertsson segir að þar hafi sumarið farið endanlega. Og Bergþór Njáll Sigurðsson segir nú farið í verra: „Undanfarið hefur alltaf gerst, einmitt þveröfugt við það sem Stormurinn hefur sagt, svo nú má búast við köldu og blautu sumri, jafnvel hagléli og slyddu.“ Veður Tengdar fréttir Siggi stormur lofar hlýju og sólríku sumri Veðurfræðingurinn Sigurður Þ. Ragnarsson, betur þekktur sem Siggi stormur, segir einstaka veðurblíðu vera framundan og ekki nóg með það heldur sé sólríkt, hlýtt og þurrt sumar í kortunum. 21. apríl 2024 19:27 Siggi stormur stendur við spána Besta veðrið um helgina verður á sunnanverðu landinu að sögn Sigga storms, sem segist standa við spá sína um sólríkt sumar þó það eigi sennilega ekki við um júnímánuð. Hann bindur vonir við að júlí og ágúst verði landanum hliðhollari. 8. júní 2024 07:58 Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Innlent Fleiri fréttir „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Sjá meira
Einn þeirra sem til máls tekur, og linkar í frétt Vísis, er sjálfur bæjarstjóri Hveragerðis. Pétur G. Markan er afdráttarlaus: „Nú hættir þú Sigurður! Og þið Vísis-fólk eigið að vita betur.“ Vísi til varnar þá fór blaðamaður vel í saumana á spám Sigga í gegnum tíðina og rifjað upp heldur hrapalega spá hans frá í fyrra, sem hann svo baðst afsökunar á. En fólk gleymir ekki svo glatt. Fjölmargir taka undir með bæjarstjóranum. Þingmaðurinn Ása Berglind Hjálmarsdóttir er ein þeirra og hún er á því að orð Sigga séu áhrínisorð: „Algjörlega búinn að jinxa þetta!“ Og þeir eru margir sem tjá sig á Facebook á því máli. Magnús Bjarnason nokkur segir: „Nkl! Mesti jinxari Íslands.“ Sigurður Víkingur biður þess í lengstu lög að ekki sé tekið viðtal við Sigurð um veðrið og Laufey Þorsteinsdóttir minnir á að hann hafi einnig sagt þetta í fyrra. „Sumarið átti að verða mjög gott... það vita allir að sú spá rættist ekki.“ Kolbrún Dögg Tryggvadóttir segir að ekki verði jafn kalt, heldur kaldara. Róbert Gils Róbertsson segir að þar hafi sumarið farið endanlega. Og Bergþór Njáll Sigurðsson segir nú farið í verra: „Undanfarið hefur alltaf gerst, einmitt þveröfugt við það sem Stormurinn hefur sagt, svo nú má búast við köldu og blautu sumri, jafnvel hagléli og slyddu.“
Veður Tengdar fréttir Siggi stormur lofar hlýju og sólríku sumri Veðurfræðingurinn Sigurður Þ. Ragnarsson, betur þekktur sem Siggi stormur, segir einstaka veðurblíðu vera framundan og ekki nóg með það heldur sé sólríkt, hlýtt og þurrt sumar í kortunum. 21. apríl 2024 19:27 Siggi stormur stendur við spána Besta veðrið um helgina verður á sunnanverðu landinu að sögn Sigga storms, sem segist standa við spá sína um sólríkt sumar þó það eigi sennilega ekki við um júnímánuð. Hann bindur vonir við að júlí og ágúst verði landanum hliðhollari. 8. júní 2024 07:58 Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Innlent Fleiri fréttir „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Sjá meira
Siggi stormur lofar hlýju og sólríku sumri Veðurfræðingurinn Sigurður Þ. Ragnarsson, betur þekktur sem Siggi stormur, segir einstaka veðurblíðu vera framundan og ekki nóg með það heldur sé sólríkt, hlýtt og þurrt sumar í kortunum. 21. apríl 2024 19:27
Siggi stormur stendur við spána Besta veðrið um helgina verður á sunnanverðu landinu að sögn Sigga storms, sem segist standa við spá sína um sólríkt sumar þó það eigi sennilega ekki við um júnímánuð. Hann bindur vonir við að júlí og ágúst verði landanum hliðhollari. 8. júní 2024 07:58