Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 2. maí 2025 22:32 Viktor átti fínan leik í kvöld, honum fannst hann skulda. vísir / anton „Þetta er það sem maður lifir fyrir“ sagði Viktor Sigurðsson eftir sigur í oddaleik gegn Aftureldingu. Valsmenn komust því í úrslitaeinvígi Olís deildarinnar, þar sem Viktor mun mæta bróður sínum. „Mér fannst við mæta ákveðnir til leiks. Við vorum búnir að byrja alla leiki í þessu einvígi illa, en við bara byrjuðum þetta vel í kvöld og héldum út allan leikinn… Mér fannst við bara sterkari í þessum leik, Afturelding frábærir en við vorum bara sterkari“ sagði Viktor einnig. Allir leikirnir í undanúrslitaeinvíginu unnust á heimavelli. Stuðningurinn úr stúkunni spilaði greinilega stórt hlutverk. „Náttúrulega bara frábært. Fullt Valsheimili, það toppar það ekkert. Þetta var geggjað.“ Viktor skoraði fjögur mörk og átti fínan leik í kvöld eftir fremur slakar frammistöður í síðustu leikjum. „Mér fannst ég skulda aðeins úr þessu einvígi, er ekki alveg búinn að ná að finna mig, en það skiptir svosem engu máli. Bara að við séum komnir áfram.“ Viktor faðmar Andra Finnsson í fagnaðarlátunum.vísir / anton Mætir bróður sínum í úrslitum Valur mætir Fram í úrslitaeinvíginu en þar mætir Viktor bróðir sínum, Theodóri Sigurðssyni. „Staðfestur titill á okkar heimili!“ sagði Viktor í gríni. „Nei nei, það er bara geggjað. Frábært lið og verður gaman að spila við þá“ sagði Viktor að lokum. Olís-deild karla Valur Fram Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Sjá meira
„Mér fannst við mæta ákveðnir til leiks. Við vorum búnir að byrja alla leiki í þessu einvígi illa, en við bara byrjuðum þetta vel í kvöld og héldum út allan leikinn… Mér fannst við bara sterkari í þessum leik, Afturelding frábærir en við vorum bara sterkari“ sagði Viktor einnig. Allir leikirnir í undanúrslitaeinvíginu unnust á heimavelli. Stuðningurinn úr stúkunni spilaði greinilega stórt hlutverk. „Náttúrulega bara frábært. Fullt Valsheimili, það toppar það ekkert. Þetta var geggjað.“ Viktor skoraði fjögur mörk og átti fínan leik í kvöld eftir fremur slakar frammistöður í síðustu leikjum. „Mér fannst ég skulda aðeins úr þessu einvígi, er ekki alveg búinn að ná að finna mig, en það skiptir svosem engu máli. Bara að við séum komnir áfram.“ Viktor faðmar Andra Finnsson í fagnaðarlátunum.vísir / anton Mætir bróður sínum í úrslitum Valur mætir Fram í úrslitaeinvíginu en þar mætir Viktor bróðir sínum, Theodóri Sigurðssyni. „Staðfestur titill á okkar heimili!“ sagði Viktor í gríni. „Nei nei, það er bara geggjað. Frábært lið og verður gaman að spila við þá“ sagði Viktor að lokum.
Olís-deild karla Valur Fram Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Sjá meira