Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Árni Jóhannsson skrifar 4. maí 2025 21:24 Diamond Battles var frábærum á báðum endum vallarins. Vísir / Hulda Margrét Diamond Battles var ein af mörgum sem setti þung lóð á vogaskálarnar til að tryggja Haukum sigur á Njarðvíkingum í leik nr. 2 í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. Leikurinn endaði 72-90 en varnarleikur gestanna var magnaður í seinni hálfleik. Diamond var spurð að því hvað það hafi verið sem skilaði sigrinum í kvöld þegar Andri Már Eggertsson ræddi við hana á Stöð 2 Sport eftirl leik. „Það var bara baráttuandinn í okkur. Við áttum erfiðan fyrri hálfleik þannig að við þurftum að fara í það að halda áfram vörninni okkar og ná í stopp allar 40 mínúturnar.“ Haukar voru þremur stigum undir í hálfleik, 41-38, og var Diamond spurð að því hvað hafi verið rætt í leikhléinu. „Bara að halda áfram að spila okkar leik. Við þurftum að ná upp orkustiginu okkar og ræddum að við þyrftum að fara að gera það sem við ætluðum okkur í leiknum. Það var að spila okkar leik og hafa mikið meiri orku og skapa sóknir okkar útfrá varnarleiknum.“ Þriðji leikhluti var ótrúlegur fyrir Hauka en þær héldu heimakonum í sjö stigum allan leikhlutann. Hvað var það sem skilaði því? „Bara vörnin. Við einbeittum okkur meira að því hvað við viljum gera og þriðji leikhlutinn var kennslubókardæmi um það hvað við getum gert þegar við náum að spila okkar leik og pressa þær mjög mikið og skapa okkur færi út frá því.“ Diamond og Brittany Dinkins hafa háð mikla baráttu í einvíginu og var sú fyrrnefnda spurð út í hana. Dinkins skoraði ekki nema 14 stig í leiknum og hefur oft átt betri leiki. „Ég var að grínast í henni fyrir leik að ég ætlaði að bögga hana í allt kvöld. Hún er frábær leikmaður þannig að hún getur tekið því.“ Haukar eru einu skrefi frá titlinum og eru á leið í Ólafssal þar sem allt kapp verður lagt á að taka það skref. Hvernig er sú tilfinning að mati Diamond? „Hún er frábær. Við verðum að halda áfram á sömu braut og megum ekki láta þetta trufla okkur. Njarðvík er gott lið en við ættum að ná í sigurinn á heimavelli. Bónus-deild kvenna Haukar Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Sjá meira
Diamond var spurð að því hvað það hafi verið sem skilaði sigrinum í kvöld þegar Andri Már Eggertsson ræddi við hana á Stöð 2 Sport eftirl leik. „Það var bara baráttuandinn í okkur. Við áttum erfiðan fyrri hálfleik þannig að við þurftum að fara í það að halda áfram vörninni okkar og ná í stopp allar 40 mínúturnar.“ Haukar voru þremur stigum undir í hálfleik, 41-38, og var Diamond spurð að því hvað hafi verið rætt í leikhléinu. „Bara að halda áfram að spila okkar leik. Við þurftum að ná upp orkustiginu okkar og ræddum að við þyrftum að fara að gera það sem við ætluðum okkur í leiknum. Það var að spila okkar leik og hafa mikið meiri orku og skapa sóknir okkar útfrá varnarleiknum.“ Þriðji leikhluti var ótrúlegur fyrir Hauka en þær héldu heimakonum í sjö stigum allan leikhlutann. Hvað var það sem skilaði því? „Bara vörnin. Við einbeittum okkur meira að því hvað við viljum gera og þriðji leikhlutinn var kennslubókardæmi um það hvað við getum gert þegar við náum að spila okkar leik og pressa þær mjög mikið og skapa okkur færi út frá því.“ Diamond og Brittany Dinkins hafa háð mikla baráttu í einvíginu og var sú fyrrnefnda spurð út í hana. Dinkins skoraði ekki nema 14 stig í leiknum og hefur oft átt betri leiki. „Ég var að grínast í henni fyrir leik að ég ætlaði að bögga hana í allt kvöld. Hún er frábær leikmaður þannig að hún getur tekið því.“ Haukar eru einu skrefi frá titlinum og eru á leið í Ólafssal þar sem allt kapp verður lagt á að taka það skref. Hvernig er sú tilfinning að mati Diamond? „Hún er frábær. Við verðum að halda áfram á sömu braut og megum ekki láta þetta trufla okkur. Njarðvík er gott lið en við ættum að ná í sigurinn á heimavelli.
Bónus-deild kvenna Haukar Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Sjá meira