Tæplega fimmtugur Manny Pacquiao ætlar að snúa aftur í hringinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. maí 2025 16:30 Manny Pacquiao er með mörg járn í eldinum. Hann freistar þess að komast aftur inn á filippseyska þingið og ætlar að snúa aftur í boxhringinn í sumar. getty/Peerapon Boonyakiat Fjögur ár eru síðan Manny Pacquiao lagði boxhanskana á hilluna. En nú ætlar hann að snúa aftur í hringinn, 46 ára að aldri. Pacquiao keppti síðast gegn Yordenis Ugas um WBA titilinn í veltivigt í ágúst 2021 en tapaði. Eftir bardagann greindi hann frá því að hann væri hættur að boxa til að einbeita sér að stjórnmálaferli sínum. Pacquiao mætti þó sparkboxaranum Rukiya Anpo í sýningarbardaga síðasta sumar. Slúðrað hefur verið um mögulega endurkomu Pacquiaos í hringinn síðasta árið og ESPN greinir nú frá því að hann ætli að taka hanskana af hillunni. Þann 19. júlí mun Pacquiao mæta Mario Barrios í Las Vegas. Þeir keppast þá um WBC veltivigtartitilinn. Pacquiao mun þó ekki tilkynna formlega um endurkomuna í hringinn fyrr en eftir þingkosningar á Filippseyjum á mánudaginn. Pacquiao sat á filippseyska þinginu á árunum 2016-22 og stefnir á að endurheimta sæti sitt á því. Barrios keppti síðast gegn Abel Ramos í nóvember. Bardagi þeirra var á sama kvöldi og bardagi Jakes Paul og Mikes Tyson í Texas. Barrios hefur unnið 29 af 32 bardögum sínum, þar af átján með rothöggi. Pacquiao er með 72 bardaga á ferilskránni. Hann hefur unnið 62 þeirra, þar af 39 með rothöggi, gert tvö jafntefli og tapað átta. Box Filippseyjar Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Fleiri fréttir Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Sjá meira
Pacquiao keppti síðast gegn Yordenis Ugas um WBA titilinn í veltivigt í ágúst 2021 en tapaði. Eftir bardagann greindi hann frá því að hann væri hættur að boxa til að einbeita sér að stjórnmálaferli sínum. Pacquiao mætti þó sparkboxaranum Rukiya Anpo í sýningarbardaga síðasta sumar. Slúðrað hefur verið um mögulega endurkomu Pacquiaos í hringinn síðasta árið og ESPN greinir nú frá því að hann ætli að taka hanskana af hillunni. Þann 19. júlí mun Pacquiao mæta Mario Barrios í Las Vegas. Þeir keppast þá um WBC veltivigtartitilinn. Pacquiao mun þó ekki tilkynna formlega um endurkomuna í hringinn fyrr en eftir þingkosningar á Filippseyjum á mánudaginn. Pacquiao sat á filippseyska þinginu á árunum 2016-22 og stefnir á að endurheimta sæti sitt á því. Barrios keppti síðast gegn Abel Ramos í nóvember. Bardagi þeirra var á sama kvöldi og bardagi Jakes Paul og Mikes Tyson í Texas. Barrios hefur unnið 29 af 32 bardögum sínum, þar af átján með rothöggi. Pacquiao er með 72 bardaga á ferilskránni. Hann hefur unnið 62 þeirra, þar af 39 með rothöggi, gert tvö jafntefli og tapað átta.
Box Filippseyjar Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Fleiri fréttir Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Sjá meira