Öfgar á Íslandi Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar 11. maí 2025 11:01 Fólk í dýra- og náttúruvernd er oft ásakað að vera í öfgum. Ég ætla að leyfa mér að snúa þessu við. Skoðum 7 dæmi um raunverulegar öfgar á Íslandi: 1. Það er öfgakennt að vera nánast eina þjóðin í heiminum sem leyfir blóðmerahald. 2. Það er öfgakennt að vera nánast eina þjóðin í heiminum sem leyfir stórhvalaveiðar. 3. Það er öfgakennt að vera nánast eina Evrópuþjóðin sem leyfir minkabú. 4. Það er öfgakennt að vera nánast eina Evrópuþjóðin sem biður ítrekað um undanþágu frá reglum um betri aðbúnað svína. 5. Það er öfgakennt að vera eina Norðurlandaþjóðin sem niðurgreiðir árlega slátrun á 7.000 heimskautarefum. 6. Það er öfgakennt að heimila veiðar á 15 fuglategundum sem eru á skilgreindum hættulistum. 7. Það er öfgakennt að hægt er að fá leyfi til að veiða sel þrátt fyrir að báðar selategundirnar sem hér lifa eru í hættu samkvæmt Náttúrufræðistofnun. Það eru svo sannarlega öfgar á Íslandi. Þær eru þó í kolranga átt. Það verður annars fróðlegt að sjá hvort ný ríkisstjórn mun falla frá einhverra þessara öfga eða hvort ekkert breytist. Höfunduer er fyrrverandi alþingismaður og stjórnarmaður í Dýraverndarsambandi Íslands Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Ágúst Ólafur Ágústsson Dýr Mest lesið Öfga-hægrið hefur rétt fyrir sér: Íslensk menning á undir högg að sækja - en skjöldur hennar er fjölbreytileikinn Josie Anne Gaitens Skoðun Að kveikja á síðustu eldspýtunni Sigurður Árni Reynisson Skoðun Endurskoðun vaxtarmarka forsenda frekari uppbyggingar Valdimar Víðisson Skoðun Ísland boðar mannúð en býður útlegð Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir Skoðun Agaleysi bítur Árelía Eydís Guðmundsdóttir Skoðun Lág laun og álag í starfsumhverfi valda skorti á fagfólki Laufey Elísabet Gissurardóttir,Steinunn Bergmann,Þóra Leósdóttir Skoðun Börnin eru ekki tölur Bryngeir Valdimarsson Skoðun Grímulaus aðför að landsbyggðinni Sigurður Ingi Jóhannsson Skoðun Þjóðarmorð Palestínu Guðný Gústafsdóttir Skoðun Hróplegt óréttlæti í lífeyrismálum Finnbjörn A. Hermansson Skoðun Skoðun Skoðun Eigum við samleið Ragnheiður Ríkharðsdóttir skrifar Skoðun Þjóðarmorð Palestínu Guðný Gústafsdóttir skrifar Skoðun Agaleysi bítur Árelía Eydís Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Öfga-hægrið hefur rétt fyrir sér: Íslensk menning á undir högg að sækja - en skjöldur hennar er fjölbreytileikinn Josie Anne Gaitens skrifar Skoðun Ísland boðar mannúð en býður útlegð Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Börnin eru ekki tölur Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Endurskoðun vaxtarmarka forsenda frekari uppbyggingar Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Að kveikja á síðustu eldspýtunni Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Lág laun og álag í starfsumhverfi valda skorti á fagfólki Laufey Elísabet Gissurardóttir,Steinunn Bergmann,Þóra Leósdóttir skrifar Skoðun Hvað veit Hafró um verndun hafsvæða? Kjartan Páll Sveinsson skrifar Skoðun Ógnar stjórnleysi á landamærunum íslensku samfélagi? Þorsteinn Siglaugsson skrifar Skoðun Grímulaus aðför að landsbyggðinni Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Skoðun Menningarstríð í borginni Hildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Málfrelsið Birgir Orri Ásgrímsson skrifar Skoðun Austurland lykilhlekkur í varnarmálum Ragnar Sigurðsson skrifar Skoðun Áhyggjur af fyrirhugaðri sameiningu Hljóðbókasafns Íslands Snævar Ívarsson skrifar Skoðun Fjárfesting í færni Maj-Britt Hjördís Briem skrifar Skoðun Hvar á ég heima? Aðgengi fólks með POTS að heilbrigðisþjónustu Hugrún Vignisdóttir skrifar Skoðun Lærum af reynslunni Hlöðver Skúli Hákonarson skrifar Skoðun Hvítþvottur í skugga samstöðu – þegar lögreglan mótmælir því sem hún sjálf reynir að þagga niður Daníel Þór Bjarnason skrifar Skoðun „Við getum ekki": Þrjú orð sem svíkja börn á hverjum degi Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Hróplegt óréttlæti í lífeyrismálum Finnbjörn A. Hermansson skrifar Skoðun Tími formanns Afstöðu liðinn Ólafur Ágúst Hraundal skrifar Skoðun Þögnin sem mótar umræðuna Snorri Ásmundsson skrifar Skoðun Minni sóun, meiri verðmæti Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Yfirborðskennd tiltekt Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Konukot Sigmar Guðmundsson skrifar Skoðun Hvers vegna ekki bókun 35? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Íslendingar – rolluþjóð með framtíð í hampi Sigríður Ævarsdóttir skrifar Skoðun Við hvað erum við hrædd? Ingvi Hrafn Laxdal Victorsson skrifar Sjá meira
Fólk í dýra- og náttúruvernd er oft ásakað að vera í öfgum. Ég ætla að leyfa mér að snúa þessu við. Skoðum 7 dæmi um raunverulegar öfgar á Íslandi: 1. Það er öfgakennt að vera nánast eina þjóðin í heiminum sem leyfir blóðmerahald. 2. Það er öfgakennt að vera nánast eina þjóðin í heiminum sem leyfir stórhvalaveiðar. 3. Það er öfgakennt að vera nánast eina Evrópuþjóðin sem leyfir minkabú. 4. Það er öfgakennt að vera nánast eina Evrópuþjóðin sem biður ítrekað um undanþágu frá reglum um betri aðbúnað svína. 5. Það er öfgakennt að vera eina Norðurlandaþjóðin sem niðurgreiðir árlega slátrun á 7.000 heimskautarefum. 6. Það er öfgakennt að heimila veiðar á 15 fuglategundum sem eru á skilgreindum hættulistum. 7. Það er öfgakennt að hægt er að fá leyfi til að veiða sel þrátt fyrir að báðar selategundirnar sem hér lifa eru í hættu samkvæmt Náttúrufræðistofnun. Það eru svo sannarlega öfgar á Íslandi. Þær eru þó í kolranga átt. Það verður annars fróðlegt að sjá hvort ný ríkisstjórn mun falla frá einhverra þessara öfga eða hvort ekkert breytist. Höfunduer er fyrrverandi alþingismaður og stjórnarmaður í Dýraverndarsambandi Íslands
Öfga-hægrið hefur rétt fyrir sér: Íslensk menning á undir högg að sækja - en skjöldur hennar er fjölbreytileikinn Josie Anne Gaitens Skoðun
Lág laun og álag í starfsumhverfi valda skorti á fagfólki Laufey Elísabet Gissurardóttir,Steinunn Bergmann,Þóra Leósdóttir Skoðun
Skoðun Öfga-hægrið hefur rétt fyrir sér: Íslensk menning á undir högg að sækja - en skjöldur hennar er fjölbreytileikinn Josie Anne Gaitens skrifar
Skoðun Lág laun og álag í starfsumhverfi valda skorti á fagfólki Laufey Elísabet Gissurardóttir,Steinunn Bergmann,Þóra Leósdóttir skrifar
Skoðun Hvítþvottur í skugga samstöðu – þegar lögreglan mótmælir því sem hún sjálf reynir að þagga niður Daníel Þór Bjarnason skrifar
Öfga-hægrið hefur rétt fyrir sér: Íslensk menning á undir högg að sækja - en skjöldur hennar er fjölbreytileikinn Josie Anne Gaitens Skoðun
Lág laun og álag í starfsumhverfi valda skorti á fagfólki Laufey Elísabet Gissurardóttir,Steinunn Bergmann,Þóra Leósdóttir Skoðun