Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 12. maí 2025 12:01 David Beckham er að ganga í gegnum erfiða tíma í vinnunni. vísir/getty Það fauk í David Beckham, eiganda Inter Miami, eftir að hans lið hafði steinlegið, 4-1, gegn Minnesota United í bandarísku MLS-deildinni. Þetta er stærsta tap Miami síðan Lionel Messi gekk í raðir félagsins fyrir tveimur árum síðan. Messi spilaði og skoraði í leiknum. Það reyndist ekki vera nóg og Miami hefur nú tapað fjórum af síðustu fimm leikjum sínum í deildinni. Pink Phony Club pic.twitter.com/joKQxH2ThN— Minnesota United FC (@MNUFC) May 10, 2025 Samfélagsmiðlateymi Minnesota var greinilega í miklu stuði eftir leik því það birti mynd úr leiknum með setningunni „Bleika platfélagið“ með vísun í litinn á búningum liðs Miami. Einnig var bent á að liðið væri komið upp fyrir Miami í töflunni. Þessir stælar fóru alls ekki vel í Beckham sem umsvifalaust breyttist í virkan í athugasemdum. 49 years and counting pic.twitter.com/FqyKTzbkuS— Minnesota United FC (@MNUFC) May 10, 2025 „Sýnið smá virðingu. Kunnið að fagna með smá reisn,“ skrifaði reiður Beckham en það stöðvaði ekki samfélagsmiðlateymið sem var hvergi nærri hætt. „Saga frekar en „hæp“. Menning ofar peningum,“ stóð á næstu mynd frá teyminu. Virkur í athugasemdum Beckham var fljótur að bregðast við. „Virðing ofar öllu“. The only way to wear pink today. pic.twitter.com/bcTceLEJJZ— Minnesota United FC (@MNUFC) May 10, 2025 Mótlætið virðist ekki fara sérstaklega vel með Beckham og verður áhugavert að sjá hvort hann haldi áfram á sömu braut. Bandaríski fótboltinn Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Fleiri fréttir Mikael Breki: Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Leik lokið: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Sjá meira
Þetta er stærsta tap Miami síðan Lionel Messi gekk í raðir félagsins fyrir tveimur árum síðan. Messi spilaði og skoraði í leiknum. Það reyndist ekki vera nóg og Miami hefur nú tapað fjórum af síðustu fimm leikjum sínum í deildinni. Pink Phony Club pic.twitter.com/joKQxH2ThN— Minnesota United FC (@MNUFC) May 10, 2025 Samfélagsmiðlateymi Minnesota var greinilega í miklu stuði eftir leik því það birti mynd úr leiknum með setningunni „Bleika platfélagið“ með vísun í litinn á búningum liðs Miami. Einnig var bent á að liðið væri komið upp fyrir Miami í töflunni. Þessir stælar fóru alls ekki vel í Beckham sem umsvifalaust breyttist í virkan í athugasemdum. 49 years and counting pic.twitter.com/FqyKTzbkuS— Minnesota United FC (@MNUFC) May 10, 2025 „Sýnið smá virðingu. Kunnið að fagna með smá reisn,“ skrifaði reiður Beckham en það stöðvaði ekki samfélagsmiðlateymið sem var hvergi nærri hætt. „Saga frekar en „hæp“. Menning ofar peningum,“ stóð á næstu mynd frá teyminu. Virkur í athugasemdum Beckham var fljótur að bregðast við. „Virðing ofar öllu“. The only way to wear pink today. pic.twitter.com/bcTceLEJJZ— Minnesota United FC (@MNUFC) May 10, 2025 Mótlætið virðist ekki fara sérstaklega vel með Beckham og verður áhugavert að sjá hvort hann haldi áfram á sömu braut.
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Fleiri fréttir Mikael Breki: Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Leik lokið: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Sjá meira
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn