„Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Siggeir Ævarsson skrifar 13. maí 2025 22:20 Sólrún Inga smellti fjórum þristum í kvöld Vísir/Hulda Margrét Sólrún Inga Gísladóttir steig heldur betur upp í liði Hauka í kvöld en hún setti fjóra stóra þrista og endaði með 14 stig. Hún var mætt í viðtal á gólfinu strax eftir leik til Andra Más sem spurði hana hver munurinn hefði verið á þessum leik og síðasta. „Mér fannst við bara koma tilbúnar í leikinn. Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð. Ég held að það hafi verið munurinn frá síðasta leik, þar sem við mættum ekki tilbúnar.“ Sólrún sagði að það hefði aldrei komið til greina að bogna eða brotna þó Njarðvík hafi átt stóra endurkomu í kvöld. „Við vorum búnar að ákveða að halda hausnum uppi allan tímann þó þær myndu fara á eitthvað „run“ og þó að þær hafi jafnað og sett leikinn í framlengingu þá vissum við að við yrðum að halda áfram að gera það sem við vorum að gera.“ Andri spurði hana hvort hún hefði tekið það til sín persónulega að stíga upp á þessum tímapunkti „Ekkert endilega. Mig langaði bara að setja eitthvað á stattið í þessari úrslitakeppni. En nei, við höfum alveg unnið leiki án þess að ég sé að skora sko.“ En er það ekki lenskan, að þú stígir upp með stór skot þegar á reynir? –Bætti Andri við. „Jú, það hefur alveg komið yfir“ – Svaraði Sólrún og flotti. Andri spurði hana að lokum út í þessa ótrúlegu seríu og úrslitakeppnina í heild en Haukar fóru í gegnum tvo oddaleiki til að komast alla leið að titlinum. „Þetta er bara búið að vera stresskast í tvo mánuði eða eitthvað. Mér líður eins og þessi úrslitakeppni sé búin að vera í þrjú ár þannig að ég er bara mjög feginn að þetta sé búið, sérstaklega með titli!“ Bónus-deild kvenna Körfubolti Haukar Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira
„Mér fannst við bara koma tilbúnar í leikinn. Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð. Ég held að það hafi verið munurinn frá síðasta leik, þar sem við mættum ekki tilbúnar.“ Sólrún sagði að það hefði aldrei komið til greina að bogna eða brotna þó Njarðvík hafi átt stóra endurkomu í kvöld. „Við vorum búnar að ákveða að halda hausnum uppi allan tímann þó þær myndu fara á eitthvað „run“ og þó að þær hafi jafnað og sett leikinn í framlengingu þá vissum við að við yrðum að halda áfram að gera það sem við vorum að gera.“ Andri spurði hana hvort hún hefði tekið það til sín persónulega að stíga upp á þessum tímapunkti „Ekkert endilega. Mig langaði bara að setja eitthvað á stattið í þessari úrslitakeppni. En nei, við höfum alveg unnið leiki án þess að ég sé að skora sko.“ En er það ekki lenskan, að þú stígir upp með stór skot þegar á reynir? –Bætti Andri við. „Jú, það hefur alveg komið yfir“ – Svaraði Sólrún og flotti. Andri spurði hana að lokum út í þessa ótrúlegu seríu og úrslitakeppnina í heild en Haukar fóru í gegnum tvo oddaleiki til að komast alla leið að titlinum. „Þetta er bara búið að vera stresskast í tvo mánuði eða eitthvað. Mér líður eins og þessi úrslitakeppni sé búin að vera í þrjú ár þannig að ég er bara mjög feginn að þetta sé búið, sérstaklega með titli!“
Bónus-deild kvenna Körfubolti Haukar Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira