Svona verður röð laganna á laugardaginn Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 16. maí 2025 07:47 Íslenski hópurinn verður 10. á svið. Getty/Harold Cunningham Nú liggur fyrir í hvaða röð framlög landanna sem hafa tryggt sér sæti í úrslitum Eurovision á laugardaginn stíga á svið. Væb-bræður ásamt fríðu föruneyti Íslands verða tíunda atriðið á svið, beint á eftir JJ frá Austurríki sem er spáð afar góðu gengi í keppninni, og á undan sönghópnum Tautumeitas frá Lettlandi. Hinn norski Kyle Alessandro mun opna lokakvöldið þegar hann stígur fyrstur á svið með framlag Noregs, Lighter en það er svo albanski dúettinn Shkodra Elektronike sem verður 26. á svið og lokar keppninni. Ísland var fyrst á svið á þriðjudaginn en það verða Norðmenn sem opna keppnina á laugardaginn.Getty/Jens Büttner Á seinna undanúrslitakvöldinu í gær tryggðu bæði Danir og Finnar sér farseðil í úrslitin á laugardaginn en á þriðjudaginn varð ljóst að Ísland, Svíþjóð og Noregur yrðu einnig með í úrslitunum. Þetta verður í fyrsta sinn í allnokkur ár sem öll Norðurlöndin keppa á úrslitakvöldi Eurovision. Hér má sjá röð laganna 26 sem taka þátt á laugardaginn 1. Noregur | Kyle Alessandro – Lighter 2. Lúxemborg | Laura Thorn – La Poupée Monte Le Son 3. Eistland | Tommy Cash – Espresso Macchiato 4. Ísrael | Yuval Raphael – New Day Will Rise 5. Litháen | Katarsis – Tavo Akys 6. Spánn | Melody – ESA DIVA 7. Úkraína | Ziferblat – Bird of Pray 8. Bretland | Remember Monday – What The Hell Just Happened? 9. Austurríki | JJ – Wasted Love 10. Ísland | VÆB – RÓA 11. Lettland | Tautumeitas – Bur Man Laimi 12. Holland | Claude – C’est La Vie 13. Finnland | Erika Vikman – ICH KOMME 14. Ítalía | Lucio Corsi | Volevo Essere Un Duro 15. Pólland | Justyna Steczkowska – GAJA 16. Þýskaland | Abor & Tynna – Baller 17. Grikkland | Klavdia – Asteromáta 18. Armenía | PARG – SURVIVOR 19. Sviss | Zoë Më – Voyage 20. Malta | Miriana Conte – SERVING 21. Portúal | NAPA – Deslocado 22. Danmörk | Sissal – Hallucination 23. Svíþjóð | KAJ – Bara Bada Bastu 24. Frakkland | Louane – maman 25. San Marínó | Gabry Ponte – Tutta L’Italia 26. Albanía | Shkodra Elektronike – Zjerm Fréttin hefu verið uppfærð með íslenskum nöfnum landanna. Eurovision Eurovision 2025 Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Emilíana Torrini fann ástina Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Innviðaráðherra á von á barni Lífið Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
Hinn norski Kyle Alessandro mun opna lokakvöldið þegar hann stígur fyrstur á svið með framlag Noregs, Lighter en það er svo albanski dúettinn Shkodra Elektronike sem verður 26. á svið og lokar keppninni. Ísland var fyrst á svið á þriðjudaginn en það verða Norðmenn sem opna keppnina á laugardaginn.Getty/Jens Büttner Á seinna undanúrslitakvöldinu í gær tryggðu bæði Danir og Finnar sér farseðil í úrslitin á laugardaginn en á þriðjudaginn varð ljóst að Ísland, Svíþjóð og Noregur yrðu einnig með í úrslitunum. Þetta verður í fyrsta sinn í allnokkur ár sem öll Norðurlöndin keppa á úrslitakvöldi Eurovision. Hér má sjá röð laganna 26 sem taka þátt á laugardaginn 1. Noregur | Kyle Alessandro – Lighter 2. Lúxemborg | Laura Thorn – La Poupée Monte Le Son 3. Eistland | Tommy Cash – Espresso Macchiato 4. Ísrael | Yuval Raphael – New Day Will Rise 5. Litháen | Katarsis – Tavo Akys 6. Spánn | Melody – ESA DIVA 7. Úkraína | Ziferblat – Bird of Pray 8. Bretland | Remember Monday – What The Hell Just Happened? 9. Austurríki | JJ – Wasted Love 10. Ísland | VÆB – RÓA 11. Lettland | Tautumeitas – Bur Man Laimi 12. Holland | Claude – C’est La Vie 13. Finnland | Erika Vikman – ICH KOMME 14. Ítalía | Lucio Corsi | Volevo Essere Un Duro 15. Pólland | Justyna Steczkowska – GAJA 16. Þýskaland | Abor & Tynna – Baller 17. Grikkland | Klavdia – Asteromáta 18. Armenía | PARG – SURVIVOR 19. Sviss | Zoë Më – Voyage 20. Malta | Miriana Conte – SERVING 21. Portúal | NAPA – Deslocado 22. Danmörk | Sissal – Hallucination 23. Svíþjóð | KAJ – Bara Bada Bastu 24. Frakkland | Louane – maman 25. San Marínó | Gabry Ponte – Tutta L’Italia 26. Albanía | Shkodra Elektronike – Zjerm Fréttin hefu verið uppfærð með íslenskum nöfnum landanna.
Eurovision Eurovision 2025 Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Emilíana Torrini fann ástina Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Innviðaráðherra á von á barni Lífið Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning