Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. maí 2025 14:46 Bieber á ferðinni í Los Angeles. Getty/Bauer-Griffin Justin Bieber hefur nú opinberlega staðfest að hann sé ekki meðal þeirra sem hafa sakað Sean „Diddy“ Combs um kynferðisbrot. Réttarhöld yfir Diddy hófust í síðustu viku og standa enn yfir. Í yfirlýsingu frá talsmanni Bieber kemur fram að Bieber viðurkenni alvarleika málsins og leggi áherslu á að athyglin ætti að beinast að þeim sem raunverulega urðu fyrir skaða. „Þó að Justin sé ekki meðal fórnarlamba Sean Combs eru einstaklingar sem urðu fyrir raunverulegum skaða af hans völdum,“ segir í yfirlýsingunni. „Að beina athyglinni frá þeirri staðreynd dregur úr athygli sem þessi fórnarlömb eiga skilið.“ Diddy var handtekinn í september síðastliðnum og ákærður fyrir bæði mansal og skipulagða glæpastarfsemi. Hann hafði þá þegar verið dæmdur til að greiða meintum brotaþola á annan milljarð króna vegna kynferðisbrots 27 árum fyrr. Í kjölfar handtöku Diddy vakti gömul myndbandsupptaka frá 2009 athygli, þar sem þá 15 ára gamall Bieber eyðir tíma með Diddy. Í myndbandinu sýnir Diddy honum meðal annars Lamborghini-bíl sinn og talar um að gefa honum bílinn þegar hann verði 16 ára. Þeir ræða einnig um að „ná sér í stelpur“, sem hefur vakið spurningar í ljósi núverandi ásakana gegn Diddy. Frá því að ásakanirnar komu fram hefur Bieber haldið sig til hlés. Hann og eiginkona hans, Hailey Bieber, eignuðust soninn Jack Blues í ágúst 2024. Bieber var nýverið á Íslandi þar sem hann dvaldi á lúxushótelinu Deplum í Fljótunum í Skagafirði. Hann sagði ferðina hafa verið þá bestu á ævinni. Réttarhöldin yfir Diddy standa yfir og má sjá nýjustu fréttir af þeim að neðan. Hann á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér verði hann fundinn sekur. Mál Sean „Diddy“ Combs Bandaríkin Hollywood Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy Casandra Ventura, eða Cassie, söngkona og fyrrverandi kærasta, Sean „Diddy“ Combs, hefur í dag þurft að svara spurningum lögmanna Diddy, eftir að hafa svarað saksóknurum síðustu tvo daga. Lögmennirnir hafa meðal annars látið hana lesa upp kynferðisleg skilaboð sem hún sendi á Diddy í gegnum árin. 15. maí 2025 16:33 Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Casandra Ventura, eða Cassie, söngkona og fyrrverandi kærasta, Sean „Diddy“ Combs, bar í gær vitni í réttarhöldunum gegn tónlistarmanninum umdeilda. Þar sagði hún meðal annars frá ofbeldi sem hann beitti hana, líkamlegu, andlegu og kynferðislegu, og að hann hafi þvingað hana til að taka þátt í dagalöngum kynlífspartíum. 14. maí 2025 10:05 Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Réttarhöld yfir tónlistar- og athafnamanninum Sean Combs, betur þekktum sem Puff Daddy, hefjast í dag. 5. maí 2025 15:21 Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Sjá meira
Í yfirlýsingu frá talsmanni Bieber kemur fram að Bieber viðurkenni alvarleika málsins og leggi áherslu á að athyglin ætti að beinast að þeim sem raunverulega urðu fyrir skaða. „Þó að Justin sé ekki meðal fórnarlamba Sean Combs eru einstaklingar sem urðu fyrir raunverulegum skaða af hans völdum,“ segir í yfirlýsingunni. „Að beina athyglinni frá þeirri staðreynd dregur úr athygli sem þessi fórnarlömb eiga skilið.“ Diddy var handtekinn í september síðastliðnum og ákærður fyrir bæði mansal og skipulagða glæpastarfsemi. Hann hafði þá þegar verið dæmdur til að greiða meintum brotaþola á annan milljarð króna vegna kynferðisbrots 27 árum fyrr. Í kjölfar handtöku Diddy vakti gömul myndbandsupptaka frá 2009 athygli, þar sem þá 15 ára gamall Bieber eyðir tíma með Diddy. Í myndbandinu sýnir Diddy honum meðal annars Lamborghini-bíl sinn og talar um að gefa honum bílinn þegar hann verði 16 ára. Þeir ræða einnig um að „ná sér í stelpur“, sem hefur vakið spurningar í ljósi núverandi ásakana gegn Diddy. Frá því að ásakanirnar komu fram hefur Bieber haldið sig til hlés. Hann og eiginkona hans, Hailey Bieber, eignuðust soninn Jack Blues í ágúst 2024. Bieber var nýverið á Íslandi þar sem hann dvaldi á lúxushótelinu Deplum í Fljótunum í Skagafirði. Hann sagði ferðina hafa verið þá bestu á ævinni. Réttarhöldin yfir Diddy standa yfir og má sjá nýjustu fréttir af þeim að neðan. Hann á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér verði hann fundinn sekur.
Mál Sean „Diddy“ Combs Bandaríkin Hollywood Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy Casandra Ventura, eða Cassie, söngkona og fyrrverandi kærasta, Sean „Diddy“ Combs, hefur í dag þurft að svara spurningum lögmanna Diddy, eftir að hafa svarað saksóknurum síðustu tvo daga. Lögmennirnir hafa meðal annars látið hana lesa upp kynferðisleg skilaboð sem hún sendi á Diddy í gegnum árin. 15. maí 2025 16:33 Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Casandra Ventura, eða Cassie, söngkona og fyrrverandi kærasta, Sean „Diddy“ Combs, bar í gær vitni í réttarhöldunum gegn tónlistarmanninum umdeilda. Þar sagði hún meðal annars frá ofbeldi sem hann beitti hana, líkamlegu, andlegu og kynferðislegu, og að hann hafi þvingað hana til að taka þátt í dagalöngum kynlífspartíum. 14. maí 2025 10:05 Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Réttarhöld yfir tónlistar- og athafnamanninum Sean Combs, betur þekktum sem Puff Daddy, hefjast í dag. 5. maí 2025 15:21 Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Sjá meira
Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy Casandra Ventura, eða Cassie, söngkona og fyrrverandi kærasta, Sean „Diddy“ Combs, hefur í dag þurft að svara spurningum lögmanna Diddy, eftir að hafa svarað saksóknurum síðustu tvo daga. Lögmennirnir hafa meðal annars látið hana lesa upp kynferðisleg skilaboð sem hún sendi á Diddy í gegnum árin. 15. maí 2025 16:33
Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Casandra Ventura, eða Cassie, söngkona og fyrrverandi kærasta, Sean „Diddy“ Combs, bar í gær vitni í réttarhöldunum gegn tónlistarmanninum umdeilda. Þar sagði hún meðal annars frá ofbeldi sem hann beitti hana, líkamlegu, andlegu og kynferðislegu, og að hann hafi þvingað hana til að taka þátt í dagalöngum kynlífspartíum. 14. maí 2025 10:05
Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Réttarhöld yfir tónlistar- og athafnamanninum Sean Combs, betur þekktum sem Puff Daddy, hefjast í dag. 5. maí 2025 15:21