Verstappen tók fram úr á fyrsta hring og fagnaði sigri Ágúst Orri Arnarson skrifar 18. maí 2025 14:54 Einbeittur Max Verstappen tók fram úr á fyrsta hring og hélt forystunni til enda. Mark Thompson/Getty Images Max Verstappen hjá Red Bull fagnaði öðrum sigri sínum í sjöunda kappakstri tímabilsins í Formúlu 1, sem fór fram á Imola brautinni í Emilia Romagna héraðinu á Ítalíu. Verstappen fór annar af stað leiddi keppnina allan tímann eftir frábæran framúrakstur á fyrsta hring. WATCH THE RACE START 👀Absolute class from Max Verstappen 💪#F1 #ImolaGP pic.twitter.com/rld4niA0lm— Formula 1 (@F1) May 18, 2025 Oscar Piastri hjá McLaren var á ráspól en missti síðan bæði Verstappen og liðsfélaga sinn Lando Norris, fram úr sér. Þetta var fjögur hundraðasti kappakstur Red Bull liðsins frá upphafi og 65. sigur Verstappen á ferlinum. Heimamaðurinn Kimi Antonelli hjá Mercedes klessti bíl sinn og kláraði ekki keppnina, líkt og Esteban Ocon hjá Haas. LAP 46/63Heartbreak for Kimi 💔📻 "I've got an issue" #F1 #ImolaGP pic.twitter.com/EIdzreUmY1— Formula 1 (@F1) May 18, 2025 Ferrari liðið var einnig á heimavelli, átti hræðilega tímatöku í gær en góðan kappakstur. Ökuþórarnir Lewis Hamilton og Charles LeClerc náðu ekki í topp tíu sætin í tímatökunni en enduðu í fjórða og sjötta sæti. Alex Albon hjá Williams var á milli þeirra í fimmta sætinu. Næst á dagskrá er Mónakó kappaksturinn um næstu helgi. RACE CLASSIFICATION (LAP 63/63)P4 for Hamilton, his best race result for Ferrari so far 👏Double points for Williams 💪#F1 #ImolaGP pic.twitter.com/W4cuxhJR3s— Formula 1 (@F1) May 18, 2025 Akstursíþróttir Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Verstappen fór annar af stað leiddi keppnina allan tímann eftir frábæran framúrakstur á fyrsta hring. WATCH THE RACE START 👀Absolute class from Max Verstappen 💪#F1 #ImolaGP pic.twitter.com/rld4niA0lm— Formula 1 (@F1) May 18, 2025 Oscar Piastri hjá McLaren var á ráspól en missti síðan bæði Verstappen og liðsfélaga sinn Lando Norris, fram úr sér. Þetta var fjögur hundraðasti kappakstur Red Bull liðsins frá upphafi og 65. sigur Verstappen á ferlinum. Heimamaðurinn Kimi Antonelli hjá Mercedes klessti bíl sinn og kláraði ekki keppnina, líkt og Esteban Ocon hjá Haas. LAP 46/63Heartbreak for Kimi 💔📻 "I've got an issue" #F1 #ImolaGP pic.twitter.com/EIdzreUmY1— Formula 1 (@F1) May 18, 2025 Ferrari liðið var einnig á heimavelli, átti hræðilega tímatöku í gær en góðan kappakstur. Ökuþórarnir Lewis Hamilton og Charles LeClerc náðu ekki í topp tíu sætin í tímatökunni en enduðu í fjórða og sjötta sæti. Alex Albon hjá Williams var á milli þeirra í fimmta sætinu. Næst á dagskrá er Mónakó kappaksturinn um næstu helgi. RACE CLASSIFICATION (LAP 63/63)P4 for Hamilton, his best race result for Ferrari so far 👏Double points for Williams 💪#F1 #ImolaGP pic.twitter.com/W4cuxhJR3s— Formula 1 (@F1) May 18, 2025
Akstursíþróttir Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira