Hver verður Iðnaðarmaður ársins 2025 - kosning X977 & Sindri 20. maí 2025 12:57 Átta iðnaðarmenn hlutu náð fyrir augum dómnefndar, nú taka lesendur við og kjósa hvert þeirra hlýtur titilinn Iðnaðarmaður ársins 2025. X977 og Sindri leita nú að Iðnaðarmanni ársins 2025. Fjöldi ábendinga um flinka iðnaðarmenn bárust dómnefndinni sem hefur legið undir feldi síðustu daga. Átta einstaklingar þóttu skara fram úr og nú gefst lesendum kostur á að kjósa á milli þeirra. Kosningin stendur nú yfir hér fyrir neðan og í kjölfarið kynnum við Iðnaðarmann ársins 2025 sem hlýtur veglegan verðlaunapakka frá Sindra. Þau sem keppa til úrslita eru: Davíð Már Stefánsson rafvirki Þorleifur Einar Leifsson rafvirki Þorlákur Ari Ágústsson málari Þór Einarsson pípari Róbert Örn Diego dúkari Eyjólfur Eiríksson múrari Elsa Lillian Meibing Ívarsdóttir rafvirki Máni Frímann Jökulsson húsasmíðameistari Hægt er að kjósa á milli þeirra hér fyrir neðan: X977 Iðnaðarmaður ársins Tengdar fréttir Iðnaðarmaður ársins - Davíð Már er kominn í úrslit Davíð Már Stefánsson rafvirki er kominn í úrslit um Iðnaðarmann ársins hjá X977 og Sindra. Davíð hefur alltaf haft áhuga á rafmagni og ákvað sem strákur að verða rafvirki. Hann getur ekki verið án bítarans í vinnunni en þegar hann er ekki að vinna þrífur hann bíla og fer í ræktina. 22. maí 2025 12:59 Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Elsa Lillian Meibing Ívarsdóttir er rafvirki og komin í úrslit í Iðnaðarmanni ársins 2025 hjá X977 og Sindra. Þegar hún er ekki í vinnunni er hún að gera upp íbúð, hendir sér í ræktina og tekur einn og einn enduoro hring með pabba sínum. Tami Impala er uppáhalds hljómsveitin hennar og hún getur ekki verið án spótatangar, bítara og Wera skrúfujárns í vinnunni.Elsa svarar hér nokkrum laufléttum spurningum: 23. maí 2025 10:01 Iðnaðarmaður ársins 2025 - Þór er kominn í úrslit Þór Einarsson pípari er kominn í úrslit um Iðnaðarmann ársins hjá X977 og Sindra. Þór lærði hjá píparann í Tækniskólanum og hjá Rörtönginni ehf. Hann „datt inn í bransann“ og gæti ekki verið án The handy folding bucket í vinnunni. Þegar hann er ekki að vinna spilar hann fótbolta, gengur á fjöll meðal annars. 26. maí 2025 08:02 Iðnaðarmaður ársins 2025 – Róbert er kominn í úrslit Róbert Örn Diego dúkari er kominn í úrslit um Iðnaðarmann ársins hjá X977 og Sindra. Eðli málsins samkvæmt er dúkahnífur það áhald sem hann kemst ekki af án í vinnunni auk ryksugu og slípivélar. Rage Against the machine er uppáhalds hljómsveitin hans og þegar hann er ekki í vinnunni sinnir hann fjölskyldunn, ferðast og fer í ræktina og lifir í almennri gleði. 27. maí 2025 09:22 Iðnaðarmaður ársins 2025 - Eyjólfur er kominn í úrslit Eyjólfur Eiríksson er kominn í úrslit um Iðnaðarmann ársins 2025 hjá X977 og SINDRA. Eyjólfur byrjaði að múra í sumarvinnu en fannst svo gaman að hann ákvað að demba sér í Tækniskólann. Þegar hann er ekki í vinnunni skreppur hann í golf og hlustar á Ice guys til að koma sér í stuð. 28. maí 2025 09:39 Iðnaðarmaður ársins 2025 - Þorleifur er kominn í úrslit Þorleifur Einar Leifsson iðnaðar rafvirki er kominn í úrslit um iðnaðarmann ársins 2025 hjá X977 og SINDRA. Þorleif langaði alltaf til þess að verða smiður en pabbi hans er rafvirki og það hafði úrslitaáhrif um val á námi í Tækniskólanum. Þorleifur sér ekki eftir því og hefur bætt við sig réttindum til að tengja 66kV háspennu jarðstreng. 28. maí 2025 14:03 Iðnaðarmaður ársins 2025 - Máni er kominn í úrslit Máni Jökulsson húsasmiður og byggingafræðingur er kominn í úrslit um Iðnaðarmann ársins hjá X977 og SINDRA. Máni lærði í Verkmenntaskólanum á Akureyri og í Danmörku og ákvað snemma að hann ætlaði að leggja þetta fag fyrir sig. 29. maí 2025 10:15 Iðnaðarmaður ársins 2025 - Þorlákur er kominn í úrslit Þorklákur Ari Ágústsson málarameistari er kominn í úrslit um iðnaðarmann ársins 2025 hjá X977 og SINDRA. Þorlákur lauk námi árið 2014 og getur ekki verið án spartlspaða og borvélar í vinnunni. Þegar hann er ekki á kafi í vinnu spilar hann tölvuleiki og nýtur lífsins með konunni sinni. 30. maí 2025 12:01 Mest lesið Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Viðskipti innlent Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Viðskipti innlent Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Viðskipti innlent Segir „Arnaldarvísitöluna“ lága í samanburði við margt annað Neytendur Myndaveisla: Afreksfólk atvinnulífsins fjölmennti í höllina Framúrskarandi fyrirtæki Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Sterk heild og skýr gildi gera Afltak að fyrirmynd í byggingariðnaði Framúrskarandi kynning Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bauhaus styrkir góð málefni fyrir jólin „Ég fæ hroll þegar fólk segist hafa notað sama lykilorðið í 20 ár“ Forvarnarverðlaun VÍS: „Öryggi er ekki samkeppnismál“ ÍMARk rýnir í markaðsheim framtíðarinnar Tengiltvinnari fyrir taugatrekkta Peltor og Dynjandi saman í 60 ár Framlína heilbrigðisþjónustunnar kallar eftir liðsauka Persónuleg reynsla varð að atvinnurekstri Rafmagnað fyrsta stefnumót við Nissan Ariya Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ KLAK health býður sprotafyrirtæki í heilsutækni velkomin Hreinsun þakrenna fyrirbyggir skemmdir Sjá meira
Kosningin stendur nú yfir hér fyrir neðan og í kjölfarið kynnum við Iðnaðarmann ársins 2025 sem hlýtur veglegan verðlaunapakka frá Sindra. Þau sem keppa til úrslita eru: Davíð Már Stefánsson rafvirki Þorleifur Einar Leifsson rafvirki Þorlákur Ari Ágústsson málari Þór Einarsson pípari Róbert Örn Diego dúkari Eyjólfur Eiríksson múrari Elsa Lillian Meibing Ívarsdóttir rafvirki Máni Frímann Jökulsson húsasmíðameistari Hægt er að kjósa á milli þeirra hér fyrir neðan:
X977 Iðnaðarmaður ársins Tengdar fréttir Iðnaðarmaður ársins - Davíð Már er kominn í úrslit Davíð Már Stefánsson rafvirki er kominn í úrslit um Iðnaðarmann ársins hjá X977 og Sindra. Davíð hefur alltaf haft áhuga á rafmagni og ákvað sem strákur að verða rafvirki. Hann getur ekki verið án bítarans í vinnunni en þegar hann er ekki að vinna þrífur hann bíla og fer í ræktina. 22. maí 2025 12:59 Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Elsa Lillian Meibing Ívarsdóttir er rafvirki og komin í úrslit í Iðnaðarmanni ársins 2025 hjá X977 og Sindra. Þegar hún er ekki í vinnunni er hún að gera upp íbúð, hendir sér í ræktina og tekur einn og einn enduoro hring með pabba sínum. Tami Impala er uppáhalds hljómsveitin hennar og hún getur ekki verið án spótatangar, bítara og Wera skrúfujárns í vinnunni.Elsa svarar hér nokkrum laufléttum spurningum: 23. maí 2025 10:01 Iðnaðarmaður ársins 2025 - Þór er kominn í úrslit Þór Einarsson pípari er kominn í úrslit um Iðnaðarmann ársins hjá X977 og Sindra. Þór lærði hjá píparann í Tækniskólanum og hjá Rörtönginni ehf. Hann „datt inn í bransann“ og gæti ekki verið án The handy folding bucket í vinnunni. Þegar hann er ekki að vinna spilar hann fótbolta, gengur á fjöll meðal annars. 26. maí 2025 08:02 Iðnaðarmaður ársins 2025 – Róbert er kominn í úrslit Róbert Örn Diego dúkari er kominn í úrslit um Iðnaðarmann ársins hjá X977 og Sindra. Eðli málsins samkvæmt er dúkahnífur það áhald sem hann kemst ekki af án í vinnunni auk ryksugu og slípivélar. Rage Against the machine er uppáhalds hljómsveitin hans og þegar hann er ekki í vinnunni sinnir hann fjölskyldunn, ferðast og fer í ræktina og lifir í almennri gleði. 27. maí 2025 09:22 Iðnaðarmaður ársins 2025 - Eyjólfur er kominn í úrslit Eyjólfur Eiríksson er kominn í úrslit um Iðnaðarmann ársins 2025 hjá X977 og SINDRA. Eyjólfur byrjaði að múra í sumarvinnu en fannst svo gaman að hann ákvað að demba sér í Tækniskólann. Þegar hann er ekki í vinnunni skreppur hann í golf og hlustar á Ice guys til að koma sér í stuð. 28. maí 2025 09:39 Iðnaðarmaður ársins 2025 - Þorleifur er kominn í úrslit Þorleifur Einar Leifsson iðnaðar rafvirki er kominn í úrslit um iðnaðarmann ársins 2025 hjá X977 og SINDRA. Þorleif langaði alltaf til þess að verða smiður en pabbi hans er rafvirki og það hafði úrslitaáhrif um val á námi í Tækniskólanum. Þorleifur sér ekki eftir því og hefur bætt við sig réttindum til að tengja 66kV háspennu jarðstreng. 28. maí 2025 14:03 Iðnaðarmaður ársins 2025 - Máni er kominn í úrslit Máni Jökulsson húsasmiður og byggingafræðingur er kominn í úrslit um Iðnaðarmann ársins hjá X977 og SINDRA. Máni lærði í Verkmenntaskólanum á Akureyri og í Danmörku og ákvað snemma að hann ætlaði að leggja þetta fag fyrir sig. 29. maí 2025 10:15 Iðnaðarmaður ársins 2025 - Þorlákur er kominn í úrslit Þorklákur Ari Ágústsson málarameistari er kominn í úrslit um iðnaðarmann ársins 2025 hjá X977 og SINDRA. Þorlákur lauk námi árið 2014 og getur ekki verið án spartlspaða og borvélar í vinnunni. Þegar hann er ekki á kafi í vinnu spilar hann tölvuleiki og nýtur lífsins með konunni sinni. 30. maí 2025 12:01 Mest lesið Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Viðskipti innlent Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Viðskipti innlent Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Viðskipti innlent Segir „Arnaldarvísitöluna“ lága í samanburði við margt annað Neytendur Myndaveisla: Afreksfólk atvinnulífsins fjölmennti í höllina Framúrskarandi fyrirtæki Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Sterk heild og skýr gildi gera Afltak að fyrirmynd í byggingariðnaði Framúrskarandi kynning Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bauhaus styrkir góð málefni fyrir jólin „Ég fæ hroll þegar fólk segist hafa notað sama lykilorðið í 20 ár“ Forvarnarverðlaun VÍS: „Öryggi er ekki samkeppnismál“ ÍMARk rýnir í markaðsheim framtíðarinnar Tengiltvinnari fyrir taugatrekkta Peltor og Dynjandi saman í 60 ár Framlína heilbrigðisþjónustunnar kallar eftir liðsauka Persónuleg reynsla varð að atvinnurekstri Rafmagnað fyrsta stefnumót við Nissan Ariya Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ KLAK health býður sprotafyrirtæki í heilsutækni velkomin Hreinsun þakrenna fyrirbyggir skemmdir Sjá meira
Iðnaðarmaður ársins - Davíð Már er kominn í úrslit Davíð Már Stefánsson rafvirki er kominn í úrslit um Iðnaðarmann ársins hjá X977 og Sindra. Davíð hefur alltaf haft áhuga á rafmagni og ákvað sem strákur að verða rafvirki. Hann getur ekki verið án bítarans í vinnunni en þegar hann er ekki að vinna þrífur hann bíla og fer í ræktina. 22. maí 2025 12:59
Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Elsa Lillian Meibing Ívarsdóttir er rafvirki og komin í úrslit í Iðnaðarmanni ársins 2025 hjá X977 og Sindra. Þegar hún er ekki í vinnunni er hún að gera upp íbúð, hendir sér í ræktina og tekur einn og einn enduoro hring með pabba sínum. Tami Impala er uppáhalds hljómsveitin hennar og hún getur ekki verið án spótatangar, bítara og Wera skrúfujárns í vinnunni.Elsa svarar hér nokkrum laufléttum spurningum: 23. maí 2025 10:01
Iðnaðarmaður ársins 2025 - Þór er kominn í úrslit Þór Einarsson pípari er kominn í úrslit um Iðnaðarmann ársins hjá X977 og Sindra. Þór lærði hjá píparann í Tækniskólanum og hjá Rörtönginni ehf. Hann „datt inn í bransann“ og gæti ekki verið án The handy folding bucket í vinnunni. Þegar hann er ekki að vinna spilar hann fótbolta, gengur á fjöll meðal annars. 26. maí 2025 08:02
Iðnaðarmaður ársins 2025 – Róbert er kominn í úrslit Róbert Örn Diego dúkari er kominn í úrslit um Iðnaðarmann ársins hjá X977 og Sindra. Eðli málsins samkvæmt er dúkahnífur það áhald sem hann kemst ekki af án í vinnunni auk ryksugu og slípivélar. Rage Against the machine er uppáhalds hljómsveitin hans og þegar hann er ekki í vinnunni sinnir hann fjölskyldunn, ferðast og fer í ræktina og lifir í almennri gleði. 27. maí 2025 09:22
Iðnaðarmaður ársins 2025 - Eyjólfur er kominn í úrslit Eyjólfur Eiríksson er kominn í úrslit um Iðnaðarmann ársins 2025 hjá X977 og SINDRA. Eyjólfur byrjaði að múra í sumarvinnu en fannst svo gaman að hann ákvað að demba sér í Tækniskólann. Þegar hann er ekki í vinnunni skreppur hann í golf og hlustar á Ice guys til að koma sér í stuð. 28. maí 2025 09:39
Iðnaðarmaður ársins 2025 - Þorleifur er kominn í úrslit Þorleifur Einar Leifsson iðnaðar rafvirki er kominn í úrslit um iðnaðarmann ársins 2025 hjá X977 og SINDRA. Þorleif langaði alltaf til þess að verða smiður en pabbi hans er rafvirki og það hafði úrslitaáhrif um val á námi í Tækniskólanum. Þorleifur sér ekki eftir því og hefur bætt við sig réttindum til að tengja 66kV háspennu jarðstreng. 28. maí 2025 14:03
Iðnaðarmaður ársins 2025 - Máni er kominn í úrslit Máni Jökulsson húsasmiður og byggingafræðingur er kominn í úrslit um Iðnaðarmann ársins hjá X977 og SINDRA. Máni lærði í Verkmenntaskólanum á Akureyri og í Danmörku og ákvað snemma að hann ætlaði að leggja þetta fag fyrir sig. 29. maí 2025 10:15
Iðnaðarmaður ársins 2025 - Þorlákur er kominn í úrslit Þorklákur Ari Ágústsson málarameistari er kominn í úrslit um iðnaðarmann ársins 2025 hjá X977 og SINDRA. Þorlákur lauk námi árið 2014 og getur ekki verið án spartlspaða og borvélar í vinnunni. Þegar hann er ekki á kafi í vinnu spilar hann tölvuleiki og nýtur lífsins með konunni sinni. 30. maí 2025 12:01