Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Tómas Arnar Þorláksson skrifar 21. maí 2025 10:01 Almyrkvi á sólu á Íslandi í mars árið 2015. Vísir/GVA Búast má við því að tugir þúsunda manna muni leggja leið sína sérstaklega til landsins fyrir almyrkvann á næsta ári. Ísland sé nú þegar svo gott sem uppselt og að minnsta kosti þrettán skemmtiferðaskip á leið til landsins. Undirbúningur fyrir almyrkva á sólu sem verður þann 12. ágúst á næsta ári er nú þegar hafinn og hafa stærstu sveitarfélögin þar sem almyrkvinn mun ganga yfir skipað stýrihóp til að gera ráðstafanir fyrir stóra deginum. Sævar Helgi Bragason, betur þekktur sem Stjörnu Sævar, heldur úti sérstakri vefsíðu fyrir almyrkvann og er öllum stýrihópunum til ráðgjafar. Sævar Helgi Bragason, betur þekktur sem stjörnu Sævar.vísir/baldur „Enda eru því miður ekki margir Íslendingar sem hafa orðið vitni að almyrkva á sólu og vita hvers lags fár þetta verður en ég hef séð fjóra og þekki þetta út og inn. Stýrihóparnir eru kannski fyrst og fremst að reyna finna og merkja þau svæði þar sem fólk getur komið saman í stórum hópum. Þá erum við kannski að tala um nokkra tugi upp í kannski þúsund manns á einhverjum stöðum. Það er að mörgu að huga í þeim efnum. Til dæmis aðgengi að bílastæðum, salernum og veitingasölu og slíkt.“ Að minnsta kosti þrettán skemmtiferðaskip eru nú þegar bókuð á leiðinni til landsins fyrir almyrkvann. Tugir þúsunda manna munu leggja leið sína til landsins sérstaklega fyrir almyrkvann. „Þetta eru þá skip sem munu koma og leggja í höfn við Ísland. Þannig það verða þúsundir manna um borð í þeim. Er einhver tala sem má búast við fjölda fólks til landsins. Við vitum ekki þá tölu nákvæmlega. Við vitum hins vegar að Ísland er að verða svo gott sem uppselt í gistirýmum fyrir þetta tímabil. Svona tíunda til þrettánda ágúst eða svo.“ Erlendir ferðamenn séu þó ekki sá hópur sem sé líklegastur til vandræða. Um brýnt öryggismál sé að ræða. „Af því eins og ég segi alltaf og þreytist ekki á að segja. Þetta verður svo miklu meira fár en fólk gerir sér grein fyrir. Vandamálið verður ekki endilega útlendingarnir heldur verða Íslendingarnir sjálfir sem mæta kannski seint og síðar meir á svæðið og þá getur skapast kannski pínu örtröð.“ Tunglið Geimurinn Almyrkvi 12. ágúst 2026 Skemmtiferðaskip á Íslandi Ferðaþjónusta Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Fleiri fréttir Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Sjá meira
Undirbúningur fyrir almyrkva á sólu sem verður þann 12. ágúst á næsta ári er nú þegar hafinn og hafa stærstu sveitarfélögin þar sem almyrkvinn mun ganga yfir skipað stýrihóp til að gera ráðstafanir fyrir stóra deginum. Sævar Helgi Bragason, betur þekktur sem Stjörnu Sævar, heldur úti sérstakri vefsíðu fyrir almyrkvann og er öllum stýrihópunum til ráðgjafar. Sævar Helgi Bragason, betur þekktur sem stjörnu Sævar.vísir/baldur „Enda eru því miður ekki margir Íslendingar sem hafa orðið vitni að almyrkva á sólu og vita hvers lags fár þetta verður en ég hef séð fjóra og þekki þetta út og inn. Stýrihóparnir eru kannski fyrst og fremst að reyna finna og merkja þau svæði þar sem fólk getur komið saman í stórum hópum. Þá erum við kannski að tala um nokkra tugi upp í kannski þúsund manns á einhverjum stöðum. Það er að mörgu að huga í þeim efnum. Til dæmis aðgengi að bílastæðum, salernum og veitingasölu og slíkt.“ Að minnsta kosti þrettán skemmtiferðaskip eru nú þegar bókuð á leiðinni til landsins fyrir almyrkvann. Tugir þúsunda manna munu leggja leið sína til landsins sérstaklega fyrir almyrkvann. „Þetta eru þá skip sem munu koma og leggja í höfn við Ísland. Þannig það verða þúsundir manna um borð í þeim. Er einhver tala sem má búast við fjölda fólks til landsins. Við vitum ekki þá tölu nákvæmlega. Við vitum hins vegar að Ísland er að verða svo gott sem uppselt í gistirýmum fyrir þetta tímabil. Svona tíunda til þrettánda ágúst eða svo.“ Erlendir ferðamenn séu þó ekki sá hópur sem sé líklegastur til vandræða. Um brýnt öryggismál sé að ræða. „Af því eins og ég segi alltaf og þreytist ekki á að segja. Þetta verður svo miklu meira fár en fólk gerir sér grein fyrir. Vandamálið verður ekki endilega útlendingarnir heldur verða Íslendingarnir sjálfir sem mæta kannski seint og síðar meir á svæðið og þá getur skapast kannski pínu örtröð.“
Tunglið Geimurinn Almyrkvi 12. ágúst 2026 Skemmtiferðaskip á Íslandi Ferðaþjónusta Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Fleiri fréttir Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Sjá meira