Innlent

Maðurinn kominn í leitirnar

Atli Ísleifsson skrifar
Lögregla sendi frá sér tilkynningu í morgun þar sem þess var óskað að ná tali af manni. Mynd af manninum fylgdi.
Lögregla sendi frá sér tilkynningu í morgun þar sem þess var óskað að ná tali af manni. Mynd af manninum fylgdi.

Maðurinn sem lögregla á höfuðborgarsvæðinu óskaði eftir að ná tali af í morgun er kominn í leitirnar. 

Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu sem send var á fjölmiðla um klukkan 14 í dag. 

Fréttin hefur verið uppfærð. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×