„Við þurfum hjálp frá Guði“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. maí 2025 21:53 Stefán Arnarson biður um hjálp frá Guði í næsta leik. Vísir/Hulda Margrét Stefán Arnarson, þjálfari Hauka, segir að liðið þurfi hjálp frá æðri máttarvöldum til að eiga möguleika gegn Val í úrslitaeinvígi Olís-deildar kvenna. „Við spiluðum fyrri hálfleikinn vel bæði varnar- og sóknarlega. Það var virkilega fínn hálfleikur, en við komum bara illa út og byrjum að klikka á færum. Þá hættum við að spila vörn og við bara hrundum. Liðið var lítið í sér og það þýðir ekkert í úrslitaleik að vera svona lítill. Sérstaklega á móti svona góðu liði eins og Valur er,“ sagði Stefán í leikslok. Það að Stefán segi að liðið hafi verið lítið í sér á líklega vel við því um tíma virtust Haukar ekki getað skorað. Hafdís Renötudóttir byrjaði seinni hálfleikinn frábærlega í marki Vals og leikmenn Hauka fóru inn í skelina. „Það geta allir klikkað á skotum, en maður á alltaf að geta staðið vörn. Við vorum líka að leka þar en höfðum spilað vörnina mjög vel í fyrri hálfleik. Það eru vonbrigði að missa leikinn svona fljótt úr höndunum. Þetta var kaflaskiptur leikur, það er ljóst.“ Stefán segist þó taka jákvæða punkta með sér inn í næsta leik. Takist Haukum ekki að vinna þann leik, sem fram fer á mánudaginn, er Valur Íslandsmeistari. „Fyrri hálfleikur var jákvæður og margir að spila vel þar. Margt gott, en við þurfum að spila vel í 60 mínútur til að vinna Val.“ En hvað þarf að gerast svo Haukar vinni á mánudaginn? „Ég ætla bara að fá að vitna í körfuboltamennina. Við þurfum hjálp frá Guði,“ sagði Stefán að lokum. Olís-deild kvenna Valur Haukar Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Fleiri fréttir Björgvin Páll hafi þaggaði niður í efasemdarröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Sjá meira
„Við spiluðum fyrri hálfleikinn vel bæði varnar- og sóknarlega. Það var virkilega fínn hálfleikur, en við komum bara illa út og byrjum að klikka á færum. Þá hættum við að spila vörn og við bara hrundum. Liðið var lítið í sér og það þýðir ekkert í úrslitaleik að vera svona lítill. Sérstaklega á móti svona góðu liði eins og Valur er,“ sagði Stefán í leikslok. Það að Stefán segi að liðið hafi verið lítið í sér á líklega vel við því um tíma virtust Haukar ekki getað skorað. Hafdís Renötudóttir byrjaði seinni hálfleikinn frábærlega í marki Vals og leikmenn Hauka fóru inn í skelina. „Það geta allir klikkað á skotum, en maður á alltaf að geta staðið vörn. Við vorum líka að leka þar en höfðum spilað vörnina mjög vel í fyrri hálfleik. Það eru vonbrigði að missa leikinn svona fljótt úr höndunum. Þetta var kaflaskiptur leikur, það er ljóst.“ Stefán segist þó taka jákvæða punkta með sér inn í næsta leik. Takist Haukum ekki að vinna þann leik, sem fram fer á mánudaginn, er Valur Íslandsmeistari. „Fyrri hálfleikur var jákvæður og margir að spila vel þar. Margt gott, en við þurfum að spila vel í 60 mínútur til að vinna Val.“ En hvað þarf að gerast svo Haukar vinni á mánudaginn? „Ég ætla bara að fá að vitna í körfuboltamennina. Við þurfum hjálp frá Guði,“ sagði Stefán að lokum.
Olís-deild kvenna Valur Haukar Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Fleiri fréttir Björgvin Páll hafi þaggaði niður í efasemdarröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Sjá meira