Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Siggeir Ævarsson skrifar 24. maí 2025 17:36 Þeir félagar hjá McLaren, Oscar Piastri og Lando Norris, leiða keppni ökumanna og verða á fyrsta og þriðja ráspól þegar ræst verður í Mónakó á morgun Bryn Lennon - Formula 1/Formula 1 via Getty Images Lando Norris, ökumaður McLaren, tryggði sér besta tímann í tímatökum fyrir Mónakó-kappaksturinn í tímatökum í dag á síðasta hring sínum. Norris hrifsaði ráspólinn úr höndum heimamannsins Charles Leclerc á elleftu stundu en aðeins munaði 0,109 sekúndum á þeim. Oscar Piastri, liðsfélagi Norris, náði svo þriðja besta tíma dagsins en Piastri ef efstur í keppni ökumanna, þrettán stigum á undan Norris. Þeirra helsti keppinautur um titilinn og maðurinn sem hefur einokað flesta sigra og titla undanfarin ár, Max Verstappen, náði fimmta besta tíma dagsins. Hann mun þó færast upp á fjórða ráspól þar sem Lewis Hamilton hjá Ferrari var færður niður um þrjú sæti eftir glæfralegan akstur þar sem hann lokaði á áðurnefndan Verstappen. Mónakó-kappaksturinn hefst klukkan 13:00 á morgun og verður í beinni útsendingu á Vodafone Sport frá 12:30. Akstursíþróttir Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Emil leggur skóna á hilluna Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Norris hrifsaði ráspólinn úr höndum heimamannsins Charles Leclerc á elleftu stundu en aðeins munaði 0,109 sekúndum á þeim. Oscar Piastri, liðsfélagi Norris, náði svo þriðja besta tíma dagsins en Piastri ef efstur í keppni ökumanna, þrettán stigum á undan Norris. Þeirra helsti keppinautur um titilinn og maðurinn sem hefur einokað flesta sigra og titla undanfarin ár, Max Verstappen, náði fimmta besta tíma dagsins. Hann mun þó færast upp á fjórða ráspól þar sem Lewis Hamilton hjá Ferrari var færður niður um þrjú sæti eftir glæfralegan akstur þar sem hann lokaði á áðurnefndan Verstappen. Mónakó-kappaksturinn hefst klukkan 13:00 á morgun og verður í beinni útsendingu á Vodafone Sport frá 12:30.
Akstursíþróttir Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Emil leggur skóna á hilluna Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira