40 ár frá Íslandsgöngu Reynis Péturs – Kristján Atli gengur í sumar Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 25. maí 2025 20:04 Göngugarparnir á Sólheimum, Kristján Atli og Reynir Pétur. Magnús Hlynur Hreiðarsson Fjörutíu ár eru í dag, 25. maí frá því að Reynir Pétur Steinunnarson á Sólheimum í Grímsnesi hóf Íslandsgöngu sína þá 36 ára gamall en hann gekk hringinn í kringum landið til að safna fyrir íþróttahúsi á Sólheimum . Félagi hans á Sólheimum, Kristján Atli Sævarsson ætlar að ganga Vestfirðina í sumar og safna fyrir nýjum brennsluofni á Sólheimum. Reynir Pétur, sem verður 76 ára í haust er alltaf svo ánægður á Sólheimum. Hann gengur ekki eins mikið og hann gerði en fer um allt hjólandi eða á skutlunni sinni. Honum finnst ótrúlegt að það séu komin 40 ár frá Íslandsgöngunni. „Það liggur við að segja að þetta getur ekki verið en það er víst sannleikurinn. Ég er mjög stoltur af göngunni, þú getur rétt ímyndað þér“, segir Reynir Pétur hlæjandi og bætir við. „Það eru ekki margir 36 ára gamlir, sem fara í dag í kringum landið gangandi, hvað eru þeir margir, engin í dag. Gangan gaf mér svo mikið feitan bita. Ég held að þetta sé ein af bestu gjöfunum. Ég verð bara sveim mér þá að segja það á minni lífsbraut. Kristján Atli vinur Reynis Péturs á Sólheimum ætlar að ganga Vestfirðina í sumar og safna fyrir nýjum brennsluofni fyrir leirgerðina „Þetta eru rúmlega 625 kílómetrar og ég ætla að taka þá á svona tveimur vikum. Ég er búin að æfa mig mjög vel því ég geng svona 10 til 20 kílómetra á dag,“ segir Kristján Atli. Vestfjarðagangan 2025 er gangan, sem Kristján Atli gengur í sumar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Mamma Kristjáns, Anna Gísladóttir, ætlar að fylgja honum alla leið og sjá til þess að hann nærist og hvílist vel í göngunni en það eru gististaðir og fyrirtæki að styrkja Kristján með gistingu. „Þetta er svolítið langt en hann er búin að æfa sig mikið, tvö ár búin að vera að æfa sig,“ segir Anna. Heldur þú að hann nái ekki að safna léttilega fyrir þessum ofni? „Jú, ég ætla að vona að honum takist það.“ Anna þeim þeim Reynir Pétri og Kristjáni Atla syni sínum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Kristján Atli leggur af stað í Vestfjarðagönguna sína frá Hólmavík 19. júní, sem er alls um 620 kílómetrar og ætlar sér að ganga 40 til 50 kílómetra á dag. Hann mun ljúka göngunni 2. júlí ef allt gengur upp. Kristján Atli ætlar með göngunni sinni að safna fyrir nýjum leirkerabrennsluofni á Sólheimum en núverandi ofan er allt of lítill. Hann gerir mikið af fallegum leirmunum og segir bráðnauðsynlegt að fá stærri ofn á staðinn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Facebooksíða Kristjáns Atla Kristján er líka á Instagram Grímsnes- og Grafningshreppur Málefni fatlaðs fólks Ástin og lífið Tímamót Sólheimar í Grímsnesi Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Fleiri fréttir Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Sjá meira
Reynir Pétur, sem verður 76 ára í haust er alltaf svo ánægður á Sólheimum. Hann gengur ekki eins mikið og hann gerði en fer um allt hjólandi eða á skutlunni sinni. Honum finnst ótrúlegt að það séu komin 40 ár frá Íslandsgöngunni. „Það liggur við að segja að þetta getur ekki verið en það er víst sannleikurinn. Ég er mjög stoltur af göngunni, þú getur rétt ímyndað þér“, segir Reynir Pétur hlæjandi og bætir við. „Það eru ekki margir 36 ára gamlir, sem fara í dag í kringum landið gangandi, hvað eru þeir margir, engin í dag. Gangan gaf mér svo mikið feitan bita. Ég held að þetta sé ein af bestu gjöfunum. Ég verð bara sveim mér þá að segja það á minni lífsbraut. Kristján Atli vinur Reynis Péturs á Sólheimum ætlar að ganga Vestfirðina í sumar og safna fyrir nýjum brennsluofni fyrir leirgerðina „Þetta eru rúmlega 625 kílómetrar og ég ætla að taka þá á svona tveimur vikum. Ég er búin að æfa mig mjög vel því ég geng svona 10 til 20 kílómetra á dag,“ segir Kristján Atli. Vestfjarðagangan 2025 er gangan, sem Kristján Atli gengur í sumar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Mamma Kristjáns, Anna Gísladóttir, ætlar að fylgja honum alla leið og sjá til þess að hann nærist og hvílist vel í göngunni en það eru gististaðir og fyrirtæki að styrkja Kristján með gistingu. „Þetta er svolítið langt en hann er búin að æfa sig mikið, tvö ár búin að vera að æfa sig,“ segir Anna. Heldur þú að hann nái ekki að safna léttilega fyrir þessum ofni? „Jú, ég ætla að vona að honum takist það.“ Anna þeim þeim Reynir Pétri og Kristjáni Atla syni sínum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Kristján Atli leggur af stað í Vestfjarðagönguna sína frá Hólmavík 19. júní, sem er alls um 620 kílómetrar og ætlar sér að ganga 40 til 50 kílómetra á dag. Hann mun ljúka göngunni 2. júlí ef allt gengur upp. Kristján Atli ætlar með göngunni sinni að safna fyrir nýjum leirkerabrennsluofni á Sólheimum en núverandi ofan er allt of lítill. Hann gerir mikið af fallegum leirmunum og segir bráðnauðsynlegt að fá stærri ofn á staðinn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Facebooksíða Kristjáns Atla Kristján er líka á Instagram
Grímsnes- og Grafningshreppur Málefni fatlaðs fólks Ástin og lífið Tímamót Sólheimar í Grímsnesi Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Fleiri fréttir Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Sjá meira