„Við í rauninni töpum tveimur stigum“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. maí 2025 20:55 Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði mark Íslands. vísir/Anton „Manni líður bara eins og maður hafi tapað,“ sagði Sveindís Jane Jónsdóttir, markaskorari Íslands, eftir 1-1 jafntefli gegn Noregi í Þjóðadeild kvenna í kvöld. „Við í rauninni töpuðum tveimur stigum og þetta var mjög svekkjandi,“ bætti Sveindís við í viðtali við RÚV. Hún segist vera hæfilega sammála því að íslenska liðið hefði tekið einu stigi fyrirfram. „Bæði og. Við vitum alveg hversu sterkt þetta norska lið er, en við viljum auðvitað fara í alla leiki til þess að vinna. Við viljum alltaf taka þrjú stig. Þetta er bara mjög svekkjandi að fá á sig mark í lokin og ná ekki að halda út.“ Sveindís segist þó sjá jákvæða punkta úr leik kvöldsins. „Mér fannst við koma mjög sterkar til leiks og við byrjum leikinn vel. Við gerðum það ekki á móti Sviss síðast þannig við hömruðum á því að við þyrftum að gera það í kvöld. Vi skorum snemma og höldum svo áfram allan fyrri hálfleikinn. Ég veit ekki alveg hvað gerist í seinni. Ég veit ekki alveg af hverju þetta fór svona í seinni.“ Sveindís skoraði mark Íslands í kvöld, en hún var einnig hársbreidd frá því að tvöfalda forystu liðsins með hælspyrnu í seinni hálfleik. „Ég átti bara að leggja hann út. Ég veit ekki alveg hvort einhver hafi verið laus, en maður fær ekki oft tækifæri til að skora svona mörk þannig ég ákvað að reyna,“ sagði Sveindís að lokum. Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Sjá meira
„Við í rauninni töpuðum tveimur stigum og þetta var mjög svekkjandi,“ bætti Sveindís við í viðtali við RÚV. Hún segist vera hæfilega sammála því að íslenska liðið hefði tekið einu stigi fyrirfram. „Bæði og. Við vitum alveg hversu sterkt þetta norska lið er, en við viljum auðvitað fara í alla leiki til þess að vinna. Við viljum alltaf taka þrjú stig. Þetta er bara mjög svekkjandi að fá á sig mark í lokin og ná ekki að halda út.“ Sveindís segist þó sjá jákvæða punkta úr leik kvöldsins. „Mér fannst við koma mjög sterkar til leiks og við byrjum leikinn vel. Við gerðum það ekki á móti Sviss síðast þannig við hömruðum á því að við þyrftum að gera það í kvöld. Vi skorum snemma og höldum svo áfram allan fyrri hálfleikinn. Ég veit ekki alveg hvað gerist í seinni. Ég veit ekki alveg af hverju þetta fór svona í seinni.“ Sveindís skoraði mark Íslands í kvöld, en hún var einnig hársbreidd frá því að tvöfalda forystu liðsins með hælspyrnu í seinni hálfleik. „Ég átti bara að leggja hann út. Ég veit ekki alveg hvort einhver hafi verið laus, en maður fær ekki oft tækifæri til að skora svona mörk þannig ég ákvað að reyna,“ sagði Sveindís að lokum.
Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Sjá meira
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn