Piastri á ráspól Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. maí 2025 19:01 Piastri er í góðri stöðu. EPA-EFE/SIU WU Oscar Piastri, ökumaður McLaren, hafði betur gegn liðsfélaga sínum Lando Norris í baráttunni um ráspól í Formúlu 1 kappakstri helgarinnar. Kappaksturinn fer fram á Spáni á morgun, sunnudag. Sigur Ástralans gat vart verið mjórri en aðeins munið um tveimur hundruðustu úr sekúndu á þeim Norris og Piastri. Segja má að Ástralinn hafi haft heppnina með sér þar sem Norris gerði mistök á síðasta hring sem kostuðu hann ráspól að þessu sinni. OSCAR PIASTRI IS ON POLE POSITION! 🥇👏The McLaren driver leads a 1-2 for the team ahead of Verstappen and Russell!#F1 #SpanishGP pic.twitter.com/3uBGHv5SPM— Formula 1 (@F1) May 31, 2025 Heimsmeistarinn Max Verstappen, ökumaður Red Bull, er þriðji þó George Russell hafi keyrt á nákvæmlega sama tíma og Hollendingurinn Verstappen. Þar sem Russell setti sinn tíma örstuttu á eftir Verstappen þarf hann að sætta sig við að hefja keppni fjórði. Formúlu 1 keppni helgarinnar hefst klukkan 12. 30 og er sýnd beint á Vodafone Sport. Akstursíþróttir Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Sigur Ástralans gat vart verið mjórri en aðeins munið um tveimur hundruðustu úr sekúndu á þeim Norris og Piastri. Segja má að Ástralinn hafi haft heppnina með sér þar sem Norris gerði mistök á síðasta hring sem kostuðu hann ráspól að þessu sinni. OSCAR PIASTRI IS ON POLE POSITION! 🥇👏The McLaren driver leads a 1-2 for the team ahead of Verstappen and Russell!#F1 #SpanishGP pic.twitter.com/3uBGHv5SPM— Formula 1 (@F1) May 31, 2025 Heimsmeistarinn Max Verstappen, ökumaður Red Bull, er þriðji þó George Russell hafi keyrt á nákvæmlega sama tíma og Hollendingurinn Verstappen. Þar sem Russell setti sinn tíma örstuttu á eftir Verstappen þarf hann að sætta sig við að hefja keppni fjórði. Formúlu 1 keppni helgarinnar hefst klukkan 12. 30 og er sýnd beint á Vodafone Sport.
Akstursíþróttir Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira