Stuðningsfólk Fortuna brjálað út í Ísak Bergmann Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. júní 2025 09:00 Ísak Bergmann Jóhannesson virðist vera á förum frá Fortuna. Getty/Daniel Löb Landsliðsmaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson gæti leikið með Köln í efstu deild þýska fótboltans á næstu leiktíð. Köln er hins vegar helsti óvinur núverandi liðs hans, Fortuna Düsseldorf. Er stuðningsfólk Fortuna heldur ósátt með möguleg vistaskipti Skagamannsins. Á meðan Fortuna endaði í 6. sæti þýsku B-deildarinnar á nýafstaðinni leiktíð þá vann Köln deildina og leikur í efstu deild á næstu leiktíð. Nýliðarnir vilja greinilega styrkja miðsvæðið og því er Ísak Bergmann á blaði. Hann hljóp mest allra í þýsku B-deildinni og þá kostar hann aðeins 5,5 milljónir evra, tæpar 800 milljónir íslenskra króna, þar sem hann er með riftunarákvæði í samningi sínum við Fortuna. Ekki nóg með það að stuðningsmenn Fortuna hafi látið Skagamanninn unga heyra það á Instagram-síðu hans heldur hefur hann einnig fengið það óþvegið á X, áður Twitter. View this post on Instagram A post shared by Ísak Bergmann Jóhannesson (@isak.bergmann.johannesson) Hér að ofan má sjá færslu Ísaks Bergmanns að tímabilinu loknu og hér að neðan má sjá nokkur vel valin tíst. Þar má sjá stuðningsfólk Fortuna óska þess að Íslendingurinn meiðist sem og það hefur breytt nöfnum sínum á samfélagsmiðlinum. pic.twitter.com/fHFKmOtnIc— gruppo anti isak johannesson (@bierschissHM) May 31, 2025 Johannesson wechselt WO hin?? pic.twitter.com/tgQnHfYYnI— Basti (@basti_fortuna) May 31, 2025 Ganz bitter - Unser mittelfeldspieler isak johannesson hat sich im zweikampf mit dem hsv spieler elfadli das kreuzband gerissen und fällt für den rest der saison aus.Die jungs und ich pic.twitter.com/UzHiOCohGA— fabi (@scopedf95) May 31, 2025 ich bin isak johannessons haushaltshilfe und hab das grad hier in seinem bett gefunden?? bei aller rivalität: das geht gar nicht liebe düsseldorfer! pic.twitter.com/XUB6busgsZ— Ísak Jóhannesson (@luro1909) May 31, 2025 Ísak Jóhannesson - Fortuna Düsseldorf vs 1. FC Köln - 2. Runde DFB Pokal 25/26 pic.twitter.com/sVFfZnlEH4— danny 🇰🇬 (@yapperinho) May 31, 2025 Ísak Bergmann átti virkilega gott tímabil í vetur, skoraði 11 mörk og gaf 6 stoðsendingar. Fari hann til Kölnar væri að hans fjórða félag í atvinnumennsku. Hann hóf ungur að árum að spila með IFK Norrköping í Svíþjóð, FC Kaupmannahöfn keypti hann dýrum dómum en lánaði hann síðan til Fortuna sem keypti hann á síðasta ári. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira
Á meðan Fortuna endaði í 6. sæti þýsku B-deildarinnar á nýafstaðinni leiktíð þá vann Köln deildina og leikur í efstu deild á næstu leiktíð. Nýliðarnir vilja greinilega styrkja miðsvæðið og því er Ísak Bergmann á blaði. Hann hljóp mest allra í þýsku B-deildinni og þá kostar hann aðeins 5,5 milljónir evra, tæpar 800 milljónir íslenskra króna, þar sem hann er með riftunarákvæði í samningi sínum við Fortuna. Ekki nóg með það að stuðningsmenn Fortuna hafi látið Skagamanninn unga heyra það á Instagram-síðu hans heldur hefur hann einnig fengið það óþvegið á X, áður Twitter. View this post on Instagram A post shared by Ísak Bergmann Jóhannesson (@isak.bergmann.johannesson) Hér að ofan má sjá færslu Ísaks Bergmanns að tímabilinu loknu og hér að neðan má sjá nokkur vel valin tíst. Þar má sjá stuðningsfólk Fortuna óska þess að Íslendingurinn meiðist sem og það hefur breytt nöfnum sínum á samfélagsmiðlinum. pic.twitter.com/fHFKmOtnIc— gruppo anti isak johannesson (@bierschissHM) May 31, 2025 Johannesson wechselt WO hin?? pic.twitter.com/tgQnHfYYnI— Basti (@basti_fortuna) May 31, 2025 Ganz bitter - Unser mittelfeldspieler isak johannesson hat sich im zweikampf mit dem hsv spieler elfadli das kreuzband gerissen und fällt für den rest der saison aus.Die jungs und ich pic.twitter.com/UzHiOCohGA— fabi (@scopedf95) May 31, 2025 ich bin isak johannessons haushaltshilfe und hab das grad hier in seinem bett gefunden?? bei aller rivalität: das geht gar nicht liebe düsseldorfer! pic.twitter.com/XUB6busgsZ— Ísak Jóhannesson (@luro1909) May 31, 2025 Ísak Jóhannesson - Fortuna Düsseldorf vs 1. FC Köln - 2. Runde DFB Pokal 25/26 pic.twitter.com/sVFfZnlEH4— danny 🇰🇬 (@yapperinho) May 31, 2025 Ísak Bergmann átti virkilega gott tímabil í vetur, skoraði 11 mörk og gaf 6 stoðsendingar. Fari hann til Kölnar væri að hans fjórða félag í atvinnumennsku. Hann hóf ungur að árum að spila með IFK Norrköping í Svíþjóð, FC Kaupmannahöfn keypti hann dýrum dómum en lánaði hann síðan til Fortuna sem keypti hann á síðasta ári.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira