„Heimsmeistaramót félagsliða hefur okkur að féþúfu“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 2. júní 2025 11:02 Leikmenn vilja stærri hlut af verðlaunafénu og klæddust upphitunartreyju þar sem MLS deildinni er líkt við Monopoly mann sem hleypur burt með peningapoka FIFA. Olivia Vanni/Getty Images Leikmenn Seattle Sounders í Bandaríkjunum segja MLS deildina hafa sig að féþúfu á heimsmeistaramóti félagsliða sem fer fram síðar í mánuðinum. Í upphitun liðsins fyrir leik í gær klæddust leikmenn treyjum til mótmæla, þar sem farið var fram á þeir fengju stærri hlut af verðlaunafénu. Seattle Sounders er eitt af þremur liðum MLS deildarinnar sem tekur þátt í HM félagsliða. Liðin fá hátt í tíu milljónir dollara fyrir að taka þátt og geta unnið sér meira inn með góðum árangri en heildarverðlaunaféð hleypur hátt í milljarð dollara. Samkvæmt reglum MLS deildarinnar verður hlutur leikmanna liðsins hins vegar að hámarki ein milljón dollara í heildina, sem skiptist milli liðsins. Þetta eru leikmenn ósáttir við og leikmannasamtök MLS hafa fundað með forráðamönnum deildarinnar, án árangurs. Því var ákveðið að grípa til mótmæla í gær, sem leikmannasamtökin studdu með yfirlýsingu sem má lesa hér fyrir neðan. The MLSPA and all MLS players stand united with the Seattle Sounders players who tonight demanded a fair share of the FIFA Club World Cup prize money. #FairShareNow #FIFACWC Full statement: pic.twitter.com/AAVyGYehxH— MLSPA (@MLSPA) June 1, 2025 Leikmenn Seattle Sounders klæddust upphitunartreyjum þar sem stóð „Club World Cup Ca$h Grab“ sem þýðist lauslega yfir á íslensku „heimsmeistaramótið hefur okkur að féþúfu.“ Aftan á treyjunni stóð „Fair Share Now“ sem þýðir „sanngjarnan hlut strax.“ Every Sounders player is currently wearing a "Club World Cash Grab" shirt in warmups. pic.twitter.com/XGIlVgSbUS— Noah Riffe (@NoahRiffe) June 1, 2025 Bandaríski fótboltinn HM félagsliða í fótbolta 2025 Tengdar fréttir Chelsea og Man City gætu þénað sextán milljarða á HM félagsliða Nýtt fyrirkomulag HM félagsliða í knattspyrnu gæti skilað ensku félögunum Chelsea og Manchester City 97 milljónum punda í vasann, það gerir sextán milljarða íslenskra króna. 27. mars 2025 07:00 Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, tilkynnti á mánudag að dregið verði í riðlakeppni í nýrri heimsmeistarakeppni félagsliða þann 5. desember næstkomandi. Fyrirhuguð keppnin hefur sætt mikilli gagnrýni víða að. 14. nóvember 2024 07:34 Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Sunderland - Everton | Svörtu kettirnir geta stokkið upp í annað sætið Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Sjá meira
Seattle Sounders er eitt af þremur liðum MLS deildarinnar sem tekur þátt í HM félagsliða. Liðin fá hátt í tíu milljónir dollara fyrir að taka þátt og geta unnið sér meira inn með góðum árangri en heildarverðlaunaféð hleypur hátt í milljarð dollara. Samkvæmt reglum MLS deildarinnar verður hlutur leikmanna liðsins hins vegar að hámarki ein milljón dollara í heildina, sem skiptist milli liðsins. Þetta eru leikmenn ósáttir við og leikmannasamtök MLS hafa fundað með forráðamönnum deildarinnar, án árangurs. Því var ákveðið að grípa til mótmæla í gær, sem leikmannasamtökin studdu með yfirlýsingu sem má lesa hér fyrir neðan. The MLSPA and all MLS players stand united with the Seattle Sounders players who tonight demanded a fair share of the FIFA Club World Cup prize money. #FairShareNow #FIFACWC Full statement: pic.twitter.com/AAVyGYehxH— MLSPA (@MLSPA) June 1, 2025 Leikmenn Seattle Sounders klæddust upphitunartreyjum þar sem stóð „Club World Cup Ca$h Grab“ sem þýðist lauslega yfir á íslensku „heimsmeistaramótið hefur okkur að féþúfu.“ Aftan á treyjunni stóð „Fair Share Now“ sem þýðir „sanngjarnan hlut strax.“ Every Sounders player is currently wearing a "Club World Cash Grab" shirt in warmups. pic.twitter.com/XGIlVgSbUS— Noah Riffe (@NoahRiffe) June 1, 2025
Bandaríski fótboltinn HM félagsliða í fótbolta 2025 Tengdar fréttir Chelsea og Man City gætu þénað sextán milljarða á HM félagsliða Nýtt fyrirkomulag HM félagsliða í knattspyrnu gæti skilað ensku félögunum Chelsea og Manchester City 97 milljónum punda í vasann, það gerir sextán milljarða íslenskra króna. 27. mars 2025 07:00 Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, tilkynnti á mánudag að dregið verði í riðlakeppni í nýrri heimsmeistarakeppni félagsliða þann 5. desember næstkomandi. Fyrirhuguð keppnin hefur sætt mikilli gagnrýni víða að. 14. nóvember 2024 07:34 Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Sunderland - Everton | Svörtu kettirnir geta stokkið upp í annað sætið Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Sjá meira
Chelsea og Man City gætu þénað sextán milljarða á HM félagsliða Nýtt fyrirkomulag HM félagsliða í knattspyrnu gæti skilað ensku félögunum Chelsea og Manchester City 97 milljónum punda í vasann, það gerir sextán milljarða íslenskra króna. 27. mars 2025 07:00
Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, tilkynnti á mánudag að dregið verði í riðlakeppni í nýrri heimsmeistarakeppni félagsliða þann 5. desember næstkomandi. Fyrirhuguð keppnin hefur sætt mikilli gagnrýni víða að. 14. nóvember 2024 07:34